Stakk af eftir að hafa valdið árekstri Árni Sæberg skrifar 26. desember 2022 07:54 Lögreglan ræddi meðal annarra við ölvaðan farþega leigubíls í nótt. Vísir/Vilhelm Laust fyrir klukkan 22 í gærkvöldi var tilkynnt um árekstur á Reykjanesbraut við álverið í Straumsvík. Þar hafði verið ekið á bifreið sem í voru hjón með tvö börn. Tjónvaldurinn flúði vettvang. Í dagbókarfærslu lögreglunnar fyrir jóladagskvöld og nóttina sem leið segir að bifreið fjölskyldunnar hafi snúist á veginum við höggið eftir áreksturinn. Hjónin hafi hlotið minniháttar áverka af og hafi ætlað að leita sér læknisaðstoðar sjálf. Þá hafi bifreiðin verið ökuhæf þrátt fyrir nokkuð tjón. Þá segir að ökumaður hinnar bifreiðarinnar hafði stöðvað í vegkanti eftir áreksturinn en skömmu seinna ekið á brott. Ók fullur inn í skafl Að öðru leyti var gærkvöldið heldur rólegt hjá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. Á ellefta tímanum var tilkynnt um að bifreið hefði verið ekið í snjóskafl á Breiðholtsbraut og fest. Þegar lögreglu bar að vettvangi kom upp grunur um að ökumaðurinn væri ölvaður. Hann var handtekinn, sýni tekin af honum og hann vistaður í fangageymslu fyrir rannsókn málsins. Laust eftir klukkan 02 í nótt óskaði leigubílstjóri eftir aðstoð lögreglu vegna ölvaðs farþega sem neitaði að greiða fargjaldið. Hann sá að sér þegar lögreglu bar að garði og greiddi skuldir sínar og fór heim. Þá var tilkynnt um innbrot í einbýlishús Grafarholti á tíunda tímanum í gær. Farið var inn um glugga og búið var að róta í skúffum og skápum þegar húsráðendur komu heim. Ekki er vitað hverju var stolið. Lögreglumál Hafnarfjörður Reykjavík Mest lesið Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Innlent Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Innlent Hægt verði að aka yfir brúna næsta sumar Innlent „Kostnaður við íþróttaiðkun barna er orðinn gríðarlegur“ Innlent Kom til átaka á mótmælum vegna COP30 Erlent Flokkur Ingu tapaði fjörutíu milljónum Innlent Símar í grunnskólum og brottfararstöðvar á herðum nefnda Innlent Willum íhugar formannsframboð Innlent Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Innlent Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Innlent Fleiri fréttir Símar í grunnskólum og brottfararstöðvar á herðum nefnda Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Hægt verði að aka yfir brúna næsta sumar „Kostnaður við íþróttaiðkun barna er orðinn gríðarlegur“ Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Nýtt fyrirtæki í Grindavík með 24 starfsmenn Ofbeldi sem söluvara undirstriki mikilvægi samstarfs þvert á landamæri Willum íhugar formannsframboð Flokkur Ingu tapaði fjörutíu milljónum „Þessi mál hafa verið ólestri í alltof, alltof langan tíma“ Óttast hvað þurfi að gerast til að gangbrautin verði löguð Glæpahópar horfa til íslenskra barna og ofbeldisverk til sölu Fresta skurðaðgerðum vegna inflúensufaraldurs Íslensk stjórnvöld viðurkenndu brot „Jafnvel Kringvarpið í Færeyjum flytur fréttir á ensku“ Ekið á börn í annað sinn á sama tíma og sama stað Skjálftum fækkar og kvikan hægir á sér Foreldrar í Garðabæ hvumsa yfir æfingagjöldum Uppgötvuðu svikin á fimmtudegi og kærðu aðfaranótt laugardags Verða með leiðtogaprófkjör 31. janúar Mikið undir á næsta sáttafundi flugumferðarstjóra Vill hætta að kaupa auglýsingar á samfélagsmiðlum Fimm ára fangelsi fyrir að skera mann á háls Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Erfitt að skilja drengina eftir í Suður-Afríku en jákvætt að þeir séu loks edrú Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – seinni dagur Mótefni við RSV muni draga verulega úr álagi og kostnaði Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Ágreiningur, slagsmál og líkamsárás Héldu samverustund þar sem að tvö ár eru liðin Sjá meira
Í dagbókarfærslu lögreglunnar fyrir jóladagskvöld og nóttina sem leið segir að bifreið fjölskyldunnar hafi snúist á veginum við höggið eftir áreksturinn. Hjónin hafi hlotið minniháttar áverka af og hafi ætlað að leita sér læknisaðstoðar sjálf. Þá hafi bifreiðin verið ökuhæf þrátt fyrir nokkuð tjón. Þá segir að ökumaður hinnar bifreiðarinnar hafði stöðvað í vegkanti eftir áreksturinn en skömmu seinna ekið á brott. Ók fullur inn í skafl Að öðru leyti var gærkvöldið heldur rólegt hjá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. Á ellefta tímanum var tilkynnt um að bifreið hefði verið ekið í snjóskafl á Breiðholtsbraut og fest. Þegar lögreglu bar að vettvangi kom upp grunur um að ökumaðurinn væri ölvaður. Hann var handtekinn, sýni tekin af honum og hann vistaður í fangageymslu fyrir rannsókn málsins. Laust eftir klukkan 02 í nótt óskaði leigubílstjóri eftir aðstoð lögreglu vegna ölvaðs farþega sem neitaði að greiða fargjaldið. Hann sá að sér þegar lögreglu bar að garði og greiddi skuldir sínar og fór heim. Þá var tilkynnt um innbrot í einbýlishús Grafarholti á tíunda tímanum í gær. Farið var inn um glugga og búið var að róta í skúffum og skápum þegar húsráðendur komu heim. Ekki er vitað hverju var stolið.
Lögreglumál Hafnarfjörður Reykjavík Mest lesið Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Innlent Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Innlent Hægt verði að aka yfir brúna næsta sumar Innlent „Kostnaður við íþróttaiðkun barna er orðinn gríðarlegur“ Innlent Kom til átaka á mótmælum vegna COP30 Erlent Flokkur Ingu tapaði fjörutíu milljónum Innlent Símar í grunnskólum og brottfararstöðvar á herðum nefnda Innlent Willum íhugar formannsframboð Innlent Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Innlent Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Innlent Fleiri fréttir Símar í grunnskólum og brottfararstöðvar á herðum nefnda Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Hægt verði að aka yfir brúna næsta sumar „Kostnaður við íþróttaiðkun barna er orðinn gríðarlegur“ Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Nýtt fyrirtæki í Grindavík með 24 starfsmenn Ofbeldi sem söluvara undirstriki mikilvægi samstarfs þvert á landamæri Willum íhugar formannsframboð Flokkur Ingu tapaði fjörutíu milljónum „Þessi mál hafa verið ólestri í alltof, alltof langan tíma“ Óttast hvað þurfi að gerast til að gangbrautin verði löguð Glæpahópar horfa til íslenskra barna og ofbeldisverk til sölu Fresta skurðaðgerðum vegna inflúensufaraldurs Íslensk stjórnvöld viðurkenndu brot „Jafnvel Kringvarpið í Færeyjum flytur fréttir á ensku“ Ekið á börn í annað sinn á sama tíma og sama stað Skjálftum fækkar og kvikan hægir á sér Foreldrar í Garðabæ hvumsa yfir æfingagjöldum Uppgötvuðu svikin á fimmtudegi og kærðu aðfaranótt laugardags Verða með leiðtogaprófkjör 31. janúar Mikið undir á næsta sáttafundi flugumferðarstjóra Vill hætta að kaupa auglýsingar á samfélagsmiðlum Fimm ára fangelsi fyrir að skera mann á háls Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Erfitt að skilja drengina eftir í Suður-Afríku en jákvætt að þeir séu loks edrú Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – seinni dagur Mótefni við RSV muni draga verulega úr álagi og kostnaði Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Ágreiningur, slagsmál og líkamsárás Héldu samverustund þar sem að tvö ár eru liðin Sjá meira