Íbúar Fjarðabyggðar langtekjuhæstir Árni Sæberg skrifar 24. desember 2022 09:32 Íbúar Neskaupstaðar eru meðal þeirra tekjuhæstu á landinu. Vísir/Vilhelm Íbúar Fjarðabyggðar voru með 5,1 milljón króna á mann í atvinnutekjur árið 2021. Þeir tróna á toppi lista Byggðastofnunar yfir atvinnutekjur eftir sveitarfélögum. Í pistli á vef Byggðastofnunar segir að hún hafi undanfarin ár fengið gögn frá Hagstofu Íslands um atvinnutekjur eftir atvinnugreinum og svæðum til þess að sjá hvaða atvinnugreinar standa undir tekjum íbúa eftir landssvæðum og greina breytingar sem verða þar á. Þar segir að heildaratvinnutekjur hafi numið 1.462 milljörðum króna á árinu 2021. Það er fimm prósent hækkun frá árinu áður, sem markað var af heimsfaraldri kórónuveirunnar. Skutu Garðbæingum ref fyrir rass Atvinnutekjur á hvern íbúa voru langhæstar á Fjarðabyggð. Íbúar Fjarðarbyggðar, með sína 5,1 milljón á ári tóku fram úr Garðbæingum sem trónað höfðu á toppnum í tvö ár. Garðbæingar voru með 4,8 milljónir króna í árstekjur í fyrra og Seltirningar 4,7 milljónir. Karlar með 35 prósent hærri tekjur Byggðastofnun flokkar atvinnutekjur einnig eftir kynjum. Á vef stofnunarinnar segir að atvinnutekjur kvenna hafi verið 603 milljarðar króna á síðasta ári, eða 41,3 prósent heildartekna. Karlar voru aftur á móti með 858 milljarða króna í atvinnutekjur eða 58,7 prósent heildartekna. Það gerir 3,36 milljónir króna á ári á hverja konu og 4,54 milljónir króna á hvern karl að 35 prósent hærra. Skýrslu Byggðastofnunar má lesa hér og mælaborð má sjá hér að neðan. Fjarðabyggð Efnahagsmál Tekjur Mest lesið Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Erlent Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Innlent Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Innlent Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Erlent Albanese segir Netanyahu í afneitun Erlent Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu Erlent B sé ekki best Innlent Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Innlent Fleiri fréttir Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB B sé ekki best Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Stytta opnunartíma Seltjarnarneslaugar: „Er þetta það sem við viljum spara í?“ Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Komu ferðamönnum í sjálfsheldu á Búlandstindi til aðstoðar Fylla í skörð reynslubolta Þurfti rannsóknarvinnu til að finna upplýsingar um bílastæðarukkun „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Bráðabirgðaheimild veitt fyrir Hvammsvirkjun Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Bílastæðamál, POTS, ókyrrð og íslenski hesturinn Engin byssa reyndist vera í bílnum Strætisvagnar rákust saman við Borgartún Hinn látni bandarískur ferðamaður á sextugsaldri Svara til saka eftir tvær vikur Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Virkjanir í Skagafirði úr vernd í bið en Urriðafoss í nýtingu Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Nýtt skilti komið upp og rauða ljósið mun loga oftar Tíu metra djúp hola í ísnum á vinsælli gönguleið Sjá meira
Í pistli á vef Byggðastofnunar segir að hún hafi undanfarin ár fengið gögn frá Hagstofu Íslands um atvinnutekjur eftir atvinnugreinum og svæðum til þess að sjá hvaða atvinnugreinar standa undir tekjum íbúa eftir landssvæðum og greina breytingar sem verða þar á. Þar segir að heildaratvinnutekjur hafi numið 1.462 milljörðum króna á árinu 2021. Það er fimm prósent hækkun frá árinu áður, sem markað var af heimsfaraldri kórónuveirunnar. Skutu Garðbæingum ref fyrir rass Atvinnutekjur á hvern íbúa voru langhæstar á Fjarðabyggð. Íbúar Fjarðarbyggðar, með sína 5,1 milljón á ári tóku fram úr Garðbæingum sem trónað höfðu á toppnum í tvö ár. Garðbæingar voru með 4,8 milljónir króna í árstekjur í fyrra og Seltirningar 4,7 milljónir. Karlar með 35 prósent hærri tekjur Byggðastofnun flokkar atvinnutekjur einnig eftir kynjum. Á vef stofnunarinnar segir að atvinnutekjur kvenna hafi verið 603 milljarðar króna á síðasta ári, eða 41,3 prósent heildartekna. Karlar voru aftur á móti með 858 milljarða króna í atvinnutekjur eða 58,7 prósent heildartekna. Það gerir 3,36 milljónir króna á ári á hverja konu og 4,54 milljónir króna á hvern karl að 35 prósent hærra. Skýrslu Byggðastofnunar má lesa hér og mælaborð má sjá hér að neðan.
Fjarðabyggð Efnahagsmál Tekjur Mest lesið Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Erlent Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Innlent Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Innlent Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Erlent Albanese segir Netanyahu í afneitun Erlent Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu Erlent B sé ekki best Innlent Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Innlent Fleiri fréttir Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB B sé ekki best Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Stytta opnunartíma Seltjarnarneslaugar: „Er þetta það sem við viljum spara í?“ Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Komu ferðamönnum í sjálfsheldu á Búlandstindi til aðstoðar Fylla í skörð reynslubolta Þurfti rannsóknarvinnu til að finna upplýsingar um bílastæðarukkun „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Bráðabirgðaheimild veitt fyrir Hvammsvirkjun Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Bílastæðamál, POTS, ókyrrð og íslenski hesturinn Engin byssa reyndist vera í bílnum Strætisvagnar rákust saman við Borgartún Hinn látni bandarískur ferðamaður á sextugsaldri Svara til saka eftir tvær vikur Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Virkjanir í Skagafirði úr vernd í bið en Urriðafoss í nýtingu Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Nýtt skilti komið upp og rauða ljósið mun loga oftar Tíu metra djúp hola í ísnum á vinsælli gönguleið Sjá meira