Ljótasta nýbygging landsins er á Hallgerðargötu Bjarki Sigurðsson skrifar 21. desember 2022 18:45 Hallgerðargata 13 var valin ljótasta nýbygging ársins. Arkitektúruppreisnin Húsið við Hallgerðargötu 13 hefur verið valið ljótasta nýbygging ársins 2022. Samtökin Arktektúruppreisnin stóðu fyrir kosningunni. Í sömu kosningu var Móberg á Selfossi valið fallegasta nýbygging ársins. Arkitektúruppreisnin er alþjóðleg hreyfing sem á rætur sínar að rekja til Svíþjóðar. Árið 2016 héldu samtökin þar í landi fyrst kosningar um fallegustu og ljótustu nýbyggingu landsins og skömmu síðar hófu Danir, Finnar og Norðmenn að vera með svipaðar kosningar. Þrjú þúsund manns tóku þátt Þórhallur Bjarni Björnsson, meðlimur Arkitektúruppreisnarinnar á Íslandi, segir að kosningin hafi verið haldin hér á landi í annað skiptið í ár. Um þrjú þúsund manns tóku þátt í kosningu um hvaða hús ættu að hljóta annars vegar Heiðursverðlaun Arkitektúruppreisnarinnar sem fara til fallegustu nýbyggingarinnar og hins vegar Skelfingar medalíuna sem fer til ljótustu nýbyggingarinnar. „Þetta gekk mjög vel. Þetta er alltaf að stækka. Þetta er annað árið sem við blásum til kosninga. Fyrsta árið var meira tilraunakosning,“ segir Þórhallur Bjarni í samtali við fréttastofu. Fallegasta nýbyggingin í ár er Móberg á Selfossi. Þar er starfrækt hjúkrunarheimili og hlaut byggingin 54,2 prósent atkvæða í kosningunum. Í öðru sæti var Hverfisgata 88 með sextán prósent atkvæða og í þriðja sæti var Hotel Reykjavík Saga með 11,3 prósent atkvæða en báðar byggingar eru í Reykjavík. Móberg á Selfossi var valin fallegasta nýbygging ársins.Arkitektúruppreisnin Ljótasta nýbyggingin í ár, og þar með handhafi Skelfingar medalíunnar, er Hallgerðargata 13 í Reykjavík. Í öðru sæti var Hringhamar 7 í Hafnarfirði og í þriðja sæti Álalækur 1-3 á Selfossi. Arkitektúr Reykjavík Tengdar fréttir Greiða atkvæði um fallegustu og ljótustu nýbyggingar ársins Hópurinn Arkitektúruppreisnin stendur fyrir kosningu um fallegustu og ljótustu nýbyggingar ársins. Að sögn hópsins eru þetta fyrstu arkitektúrverðlaunin á Íslandi þar sem almenningur stjórnar hver sigrar. 11. desember 2022 13:27 Mest lesið Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Lífið Ræðst framtíð grínmyndarinnar hér? Aumkunarverð endurvinnsla og ferskt framhald Gagnrýni „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Lífið Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Matur Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar Lífið Superstore-leikari látinn Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Lífið Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Lífið Fleiri fréttir Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Superstore-leikari látinn Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Bay segir skilið við Smith Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Endar örugglega sem 83 ára drottning í Gleðigöngunni Hver er Endakallinn frá Ibiza? Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Sjá meira
Arkitektúruppreisnin er alþjóðleg hreyfing sem á rætur sínar að rekja til Svíþjóðar. Árið 2016 héldu samtökin þar í landi fyrst kosningar um fallegustu og ljótustu nýbyggingu landsins og skömmu síðar hófu Danir, Finnar og Norðmenn að vera með svipaðar kosningar. Þrjú þúsund manns tóku þátt Þórhallur Bjarni Björnsson, meðlimur Arkitektúruppreisnarinnar á Íslandi, segir að kosningin hafi verið haldin hér á landi í annað skiptið í ár. Um þrjú þúsund manns tóku þátt í kosningu um hvaða hús ættu að hljóta annars vegar Heiðursverðlaun Arkitektúruppreisnarinnar sem fara til fallegustu nýbyggingarinnar og hins vegar Skelfingar medalíuna sem fer til ljótustu nýbyggingarinnar. „Þetta gekk mjög vel. Þetta er alltaf að stækka. Þetta er annað árið sem við blásum til kosninga. Fyrsta árið var meira tilraunakosning,“ segir Þórhallur Bjarni í samtali við fréttastofu. Fallegasta nýbyggingin í ár er Móberg á Selfossi. Þar er starfrækt hjúkrunarheimili og hlaut byggingin 54,2 prósent atkvæða í kosningunum. Í öðru sæti var Hverfisgata 88 með sextán prósent atkvæða og í þriðja sæti var Hotel Reykjavík Saga með 11,3 prósent atkvæða en báðar byggingar eru í Reykjavík. Móberg á Selfossi var valin fallegasta nýbygging ársins.Arkitektúruppreisnin Ljótasta nýbyggingin í ár, og þar með handhafi Skelfingar medalíunnar, er Hallgerðargata 13 í Reykjavík. Í öðru sæti var Hringhamar 7 í Hafnarfirði og í þriðja sæti Álalækur 1-3 á Selfossi.
Arkitektúr Reykjavík Tengdar fréttir Greiða atkvæði um fallegustu og ljótustu nýbyggingar ársins Hópurinn Arkitektúruppreisnin stendur fyrir kosningu um fallegustu og ljótustu nýbyggingar ársins. Að sögn hópsins eru þetta fyrstu arkitektúrverðlaunin á Íslandi þar sem almenningur stjórnar hver sigrar. 11. desember 2022 13:27 Mest lesið Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Lífið Ræðst framtíð grínmyndarinnar hér? Aumkunarverð endurvinnsla og ferskt framhald Gagnrýni „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Lífið Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Matur Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar Lífið Superstore-leikari látinn Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Lífið Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Lífið Fleiri fréttir Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Superstore-leikari látinn Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Bay segir skilið við Smith Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Endar örugglega sem 83 ára drottning í Gleðigöngunni Hver er Endakallinn frá Ibiza? Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Sjá meira
Greiða atkvæði um fallegustu og ljótustu nýbyggingar ársins Hópurinn Arkitektúruppreisnin stendur fyrir kosningu um fallegustu og ljótustu nýbyggingar ársins. Að sögn hópsins eru þetta fyrstu arkitektúrverðlaunin á Íslandi þar sem almenningur stjórnar hver sigrar. 11. desember 2022 13:27