Reykjanesbrautin enn lokuð og fjarlægja þarf marga bíla Atli Ísleifsson skrifar 20. desember 2022 06:46 Víða á Suðvesturlandi eru vegir lokaðir vegna veðurs – hvass vinds og skafrennings. Aðsend Reykjanesbraut er enn lokuð vegna mjög slæmra akstursskilyrða. Mikið er af bílum sem þarf að fjarlægja. Þetta kemur fram á vef Vegagerðarinnar. Þar segir að víða á Suðvesturlandi séu vegir lokaðir vegna veðurs – hvass vinds og skafrennings. Hellisheiði og Þrengsli eru opin en vegfarendur eru beðnir um að sýna aðgát þar sem sums staðar geti verið blint vegna skafrennings. Grindavíkurvegur er enn lokaður og er stöðugt verið að meta aðstæður. Hvalfjarðargöng: Göngin eru lokuð að beiðni lögreglu og reiknað er með því að þessi lokun muni standa yfir í einhvern tíma. #færðin— Vegagerðin | Iceland Roads (@Vegagerdin) December 20, 2022 Lokað er á Öxnadalsheiði, Þverárfjalli og Víkurskarði. Snjóþekja er í Húnavatnssýslu. Þæfingur er á Siglufjarðarvegi og við Ólafsfjarðarmúla. Skafrenningur og éljagangur er mjög víða og hvasst. Lokað eða ófært er víða á Norðausturlandi á vegum. Slæm veðurspá er fyrir morgundaginn og óvíst er með mokstur framan af degi. Lokað er á Fjarðarheiði og Fagradal en ófært um Vatnsskarð eystra. Þæfingur er á Breiðdalsheiði en þungfært á Öxi. Mjög hvasst er með ströndinni og hálka eða hálkublettir. Víða hafa sést hreindýr við vegi á Austurlandi. Búið er að loka veginum við Kirkjubæjarklaustur og austur að Jökulsárlóni. Lokunin gæti varað fram á þriðjudagsmorgun í það minnsta. Ófært er frá Vík að Kirkjubæjarklaustri. Búið er að loka veginum frá Markarfljóti austur að Vík. Allar helstu leiðir eru ófærar eða lokaðar. Ekkert ferðaveður er og ætti fólk ekki að vera reyna að ferðast á milli staða. Ófært er austan við vík. Umferð Veður Reykjanesbær Hafnarfjörður Vogar Tengdar fréttir Enn miklar raskanir á flugi til og frá landinu Miklar raskanir eru enn á flugi til og frá landinu. Nú þegar hefur þrjátíu og sex komum flugvéla hingað til lands verið aflýst en aðrar eru enn áætlaðar þrátt fyrir seinkanir. 20. desember 2022 06:36 Mest lesið Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Innlent Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Innlent Fjórir handteknir í aðgerðunum í Gnoðarvogi Innlent Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Erlent Nýir ofnar skemmast vegna súrefnis í heita vatninu Innlent Haraldur Briem er látinn Innlent Segir dæmi um að fjölskyldur hafi lokað á fólk vegna BDSM Innlent Segir tugi þúsunda sendingarkostnað vera dulinn landsbyggðarskatt Innlent Fleiri eldislaxar í Haukadalsá: „Þetta lítur alls ekki vel út“ Innlent Fleiri fréttir „Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Hundrað eldislaxar í Haukadalsá, ásakanir um samráð og blómlegt í Hveragerði Saka Storytel um að forgangsraða eigin efni á kostnað annarra Ekki tilkynnt um stórt gat á sjókví í nokkurn tíma þrátt fyrir eftirlit Taldi hundrað eldislaxa í neðri hluta Haukadalsár Tónlistarmaður taldi handtökuna ólögmæta en fór tómhentur heim Krefjast þess að ráðherra dragi ummæli sín til baka Samkeppniseftirlitið rannsakar Storytel Fá tímabundna undanþágu frá viðskiptaþvingunum Í samtali við norsku kafarana hvort þeir komi aftur Segir tugi þúsunda sendingarkostnað vera dulinn landsbyggðarskatt Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Eldislaxar í Haukadalsá, Gnoðarvogur og samgöngur á Vesturlandi Segir dæmi um að fjölskyldur hafi lokað á fólk vegna BDSM Snýr aftur sem bæjarstjóri eftir árslangt veikindaleyfi Nýir ofnar skemmast vegna súrefnis í heita vatninu Fleiri eldislaxar í Haukadalsá: „Þetta lítur alls ekki vel út“ Helgi Vilberg Hermannsson er látinn Haraldur Briem er látinn Fjórir handteknir í aðgerðunum í Gnoðarvogi Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Vara við eldislax í Haukadalsá Erlendir hópar komi til Íslands í skamman tíma til að hnupla úr verslunum Líkamsræktarstöðin í Laugum rýmd: Reykurinn reyndist vera gufa Tilkynnt um sjónskerðingu og sjálfsvígshugsanir eftir inntöku þyngdarstjórnunarlyfja Gagnrýni á fegurðarsamkeppnir sé ekki niðurlæging í garð kvenna Líkamsræktarstöð World Class í Laugum rýmd vegna vatnsleka Skuggahliðar þyngdarstjórnunarlyfja og útskúfun vegna BDSM Ámálaða merkið þótti ekki nógu flott Sjá meira
Þetta kemur fram á vef Vegagerðarinnar. Þar segir að víða á Suðvesturlandi séu vegir lokaðir vegna veðurs – hvass vinds og skafrennings. Hellisheiði og Þrengsli eru opin en vegfarendur eru beðnir um að sýna aðgát þar sem sums staðar geti verið blint vegna skafrennings. Grindavíkurvegur er enn lokaður og er stöðugt verið að meta aðstæður. Hvalfjarðargöng: Göngin eru lokuð að beiðni lögreglu og reiknað er með því að þessi lokun muni standa yfir í einhvern tíma. #færðin— Vegagerðin | Iceland Roads (@Vegagerdin) December 20, 2022 Lokað er á Öxnadalsheiði, Þverárfjalli og Víkurskarði. Snjóþekja er í Húnavatnssýslu. Þæfingur er á Siglufjarðarvegi og við Ólafsfjarðarmúla. Skafrenningur og éljagangur er mjög víða og hvasst. Lokað eða ófært er víða á Norðausturlandi á vegum. Slæm veðurspá er fyrir morgundaginn og óvíst er með mokstur framan af degi. Lokað er á Fjarðarheiði og Fagradal en ófært um Vatnsskarð eystra. Þæfingur er á Breiðdalsheiði en þungfært á Öxi. Mjög hvasst er með ströndinni og hálka eða hálkublettir. Víða hafa sést hreindýr við vegi á Austurlandi. Búið er að loka veginum við Kirkjubæjarklaustur og austur að Jökulsárlóni. Lokunin gæti varað fram á þriðjudagsmorgun í það minnsta. Ófært er frá Vík að Kirkjubæjarklaustri. Búið er að loka veginum frá Markarfljóti austur að Vík. Allar helstu leiðir eru ófærar eða lokaðar. Ekkert ferðaveður er og ætti fólk ekki að vera reyna að ferðast á milli staða. Ófært er austan við vík.
Umferð Veður Reykjanesbær Hafnarfjörður Vogar Tengdar fréttir Enn miklar raskanir á flugi til og frá landinu Miklar raskanir eru enn á flugi til og frá landinu. Nú þegar hefur þrjátíu og sex komum flugvéla hingað til lands verið aflýst en aðrar eru enn áætlaðar þrátt fyrir seinkanir. 20. desember 2022 06:36 Mest lesið Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Innlent Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Innlent Fjórir handteknir í aðgerðunum í Gnoðarvogi Innlent Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Erlent Nýir ofnar skemmast vegna súrefnis í heita vatninu Innlent Haraldur Briem er látinn Innlent Segir dæmi um að fjölskyldur hafi lokað á fólk vegna BDSM Innlent Segir tugi þúsunda sendingarkostnað vera dulinn landsbyggðarskatt Innlent Fleiri eldislaxar í Haukadalsá: „Þetta lítur alls ekki vel út“ Innlent Fleiri fréttir „Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Hundrað eldislaxar í Haukadalsá, ásakanir um samráð og blómlegt í Hveragerði Saka Storytel um að forgangsraða eigin efni á kostnað annarra Ekki tilkynnt um stórt gat á sjókví í nokkurn tíma þrátt fyrir eftirlit Taldi hundrað eldislaxa í neðri hluta Haukadalsár Tónlistarmaður taldi handtökuna ólögmæta en fór tómhentur heim Krefjast þess að ráðherra dragi ummæli sín til baka Samkeppniseftirlitið rannsakar Storytel Fá tímabundna undanþágu frá viðskiptaþvingunum Í samtali við norsku kafarana hvort þeir komi aftur Segir tugi þúsunda sendingarkostnað vera dulinn landsbyggðarskatt Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Eldislaxar í Haukadalsá, Gnoðarvogur og samgöngur á Vesturlandi Segir dæmi um að fjölskyldur hafi lokað á fólk vegna BDSM Snýr aftur sem bæjarstjóri eftir árslangt veikindaleyfi Nýir ofnar skemmast vegna súrefnis í heita vatninu Fleiri eldislaxar í Haukadalsá: „Þetta lítur alls ekki vel út“ Helgi Vilberg Hermannsson er látinn Haraldur Briem er látinn Fjórir handteknir í aðgerðunum í Gnoðarvogi Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Vara við eldislax í Haukadalsá Erlendir hópar komi til Íslands í skamman tíma til að hnupla úr verslunum Líkamsræktarstöðin í Laugum rýmd: Reykurinn reyndist vera gufa Tilkynnt um sjónskerðingu og sjálfsvígshugsanir eftir inntöku þyngdarstjórnunarlyfja Gagnrýni á fegurðarsamkeppnir sé ekki niðurlæging í garð kvenna Líkamsræktarstöð World Class í Laugum rýmd vegna vatnsleka Skuggahliðar þyngdarstjórnunarlyfja og útskúfun vegna BDSM Ámálaða merkið þótti ekki nógu flott Sjá meira
Enn miklar raskanir á flugi til og frá landinu Miklar raskanir eru enn á flugi til og frá landinu. Nú þegar hefur þrjátíu og sex komum flugvéla hingað til lands verið aflýst en aðrar eru enn áætlaðar þrátt fyrir seinkanir. 20. desember 2022 06:36
„Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði