Segir kúrekastæla Bjarna valda verulegu tjóni Jakob Bjarnar skrifar 9. desember 2022 17:05 Jóhann Páll sagði að samkvæmt sínum heimildum þá standi engar viðræður yfir milli fjármálaráðuneytisins og lífeyrissjóðanna um skuldir ÍL-sjóðs. vísir/vilhelm Jóhann Páll Jóhannsson, þingmaður Samfylkingarinnar, hélt því fram á þinginu í dag að engar viðræður stæðu yfir milli fjármálaráðuneytisins og lífeyrissjóðanna um skuldir gamla Íbúðarlánasjóðsins – ÍL-sjóðs. Guðmundur Ingi Guðbrandsson félagsmála- og vinnumarkaðsráðherra hafi farið með fleipur í þeim efnum. „Samkvæmt mínum upplýsingum er þetta rangt. Það standa engar viðræður yfir enda telja stjórnir lífeyrissjóðanna sér ekki heimilt að semja um skerðingu á eignum sjóðfélaga, þó það nú væri,“ sagði Jóhann Páll. Þingmaðurinn benti á að nú liggi fyrir lögfræðiálit frá Róberti Spanó, fyrrverandi forseta Mannréttindadómstóls Evrópu, þar sem fram komi að tillaga Bjarna Benediktssonar fjármálaráðherra um að setja ÍL-sjóð í þrot með lagasetningu feli í sér eignarnám, næði hún fram að ganga. Slík lagasetning myndi baka ríkinu bótaskyldu gagnvart skuldabréfaeigendunum, meðal annars lífeyrissjóðum og almannaheillasamtökum. Kröfur samkvæmt skuldabréfaflokkunum og skilmálum þeirra teljist að fullu eign í skilningi stjórnarskrár Íslands og mannréttindasáttmála Evrópu og viðauka við hann, þar með talið höfuðstóllinn, verðbætur, áfallnir vextir og fastir samningsbundnir vextir út lánstímann. „Ég verð að viðurkenna, virðulegi forseti, að ég hef enga trú á því að hæstv. fjármálaráðherra muni standa við stóru orðin og leggja fram frumvarpið sem hann boðaði. Jóhann Páll segir Bjarna alveg úti í skurði með sinn málflutning varðandi ÍL-sjóð og honum væri sæmst að viðurkenna það sem blastir við í þeim efnum.vísir/vilhelm Hann er algjörlega kominn út í skurð í þessu máli og í staðinn fyrir að þráast við ætti hann kannski bara að viðurkenna það og gangast við því að þessi sérkennilegi blaðamannafundur sem hann hélt hérna í haust, þar sem hann hótaði lagasetningu og þóttist geta stillt lífeyrissjóðum upp við vegg og hlaupist undan ríkistryggðum skuldbindingum, var frumhlaup,“ segir Jóhann Páll. Og það sem verra er, að mati þingmannsins, þá hafi Bjarni með þessu valdið verulegu tjóni. „Þetta voru kúrekastælar, alvarlegt frumhlaup sem hafði strax áhrif á virði bréfanna. Á meðan hæstvirtur ráðherra viðheldur þessari óvissu í staðinn fyrir að gangast við því að hann hafi rangt fyrir sér þá verður virði þessara eignaflokka í óvissu, þá er virði bréfanna haldið niðri að ósekju og þannig er hæstvirtur ráðherra bæði að skaða trúverðugleika ríkissjóðs sem útgefanda skuldabréfa og í raun að skaða hagsmuni lífeyrissjóðanna og sjóðfélaga þeirra.“ Alþingi ÍL-sjóður Efnahagsmál Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Tengdar fréttir Segja ráðherra bera ábyrgð á ÍL-sjóði Forsvarsmenn lífeyrissjóða landsins segja lagalega stöðu sjóðanna afar sterka vegna fyrirhugaðra slita ÍL-sjóðs. Ábyrgð ríkisins á skuldum ÍL-sjóðs sé skýr. Þetta kemur fram í yfirlýsingu sem send var út eftir að lögfræðiálit frá LOGOS var kynnt forsvarsmönnum sjóðanna í dag. 23. nóvember 2022 16:50 Ráðherra „mótmælir harðlega“ að slit á ÍL-sjóði líkist greiðslufalli ríkissjóðs Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, segist „mótmæla harðlega“ þeirri skoðun sem stjórnarmaður í lífeyrissjóði hefur sett fram að ef ÍL-sjóður, áður gamli Íbúðalánasjóðurinn, verði settur í slitameðferð jafngildi það greiðslufalli ríkissjóðs sem er í ríkisábyrgð fyrir skuldbindingum sjóðsins. 25. október 2022 08:36 Verðið á íbúðabréfum fellur um 16 prósent vegna áforma um slit á ÍL-sjóði Verðið á íbúðabréfum útgefnum af gamla Íbúðalánasjóðnum lækkaði verulega á markaði í morgun í fyrstu viðskiptum sem hafa átt sér stað með bréfin, sem eru á sérstökum athugunarlista Kauphallarinnar, eftir að fjármálaráðherra boðaði tillögur um hvernig megi leysa upp ÍL-sjóð síðasta fimmtudag. Miðað við verð bréfanna í viðskiptunum, sem voru aðeins upp á samtals 300 þúsund krónur, má áætla að markaðsvirði útistandandi íbúðabréfa hafi lækkað um samtals meira en 100 milljarða króna. 24. október 2022 11:49 Bein útsending: Bjarni ræðir stöðu og framtíð ÍL-sjóðs Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, hefur boðað til blaðamannafundar um stöðu ÍL-sjóðs og næstu skref í tengslum við hann. Fundurinn verður í beinni útsendingu hér að neðan. 20. október 2022 15:01 Mest lesið Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Erlent Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Innlent Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Innlent Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags Innlent Rússar myndu nota Donbas til að ráðast enn lengra inn í Úkraínu Erlent Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Innlent Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Innlent Fleiri fréttir Ástandið á Gasa: 42 prósent telja að Íslendingar ættu að beita sér meira „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags „Ómetanlegur fjársjóður“ í heimsókn á Íslandi Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Tollarnir sem bíta nú þegar, sögulegur fundur og fjársjóður Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Rithöfundur ráðinn til varnarmálaskrifstofunnar Barinn við barinn en gerandinn farinn Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Gerðu langtímasamning um niðurgreidd liðskipti og brjóstaminnkun Dagbjartur aðstoðar Daða Má Innviðaráðherra leggur af stað í fundaferð um samgöngumálin Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Fagnar áformum um mótun atvinnustefnu Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB B sé ekki best Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Sjá meira
„Samkvæmt mínum upplýsingum er þetta rangt. Það standa engar viðræður yfir enda telja stjórnir lífeyrissjóðanna sér ekki heimilt að semja um skerðingu á eignum sjóðfélaga, þó það nú væri,“ sagði Jóhann Páll. Þingmaðurinn benti á að nú liggi fyrir lögfræðiálit frá Róberti Spanó, fyrrverandi forseta Mannréttindadómstóls Evrópu, þar sem fram komi að tillaga Bjarna Benediktssonar fjármálaráðherra um að setja ÍL-sjóð í þrot með lagasetningu feli í sér eignarnám, næði hún fram að ganga. Slík lagasetning myndi baka ríkinu bótaskyldu gagnvart skuldabréfaeigendunum, meðal annars lífeyrissjóðum og almannaheillasamtökum. Kröfur samkvæmt skuldabréfaflokkunum og skilmálum þeirra teljist að fullu eign í skilningi stjórnarskrár Íslands og mannréttindasáttmála Evrópu og viðauka við hann, þar með talið höfuðstóllinn, verðbætur, áfallnir vextir og fastir samningsbundnir vextir út lánstímann. „Ég verð að viðurkenna, virðulegi forseti, að ég hef enga trú á því að hæstv. fjármálaráðherra muni standa við stóru orðin og leggja fram frumvarpið sem hann boðaði. Jóhann Páll segir Bjarna alveg úti í skurði með sinn málflutning varðandi ÍL-sjóð og honum væri sæmst að viðurkenna það sem blastir við í þeim efnum.vísir/vilhelm Hann er algjörlega kominn út í skurð í þessu máli og í staðinn fyrir að þráast við ætti hann kannski bara að viðurkenna það og gangast við því að þessi sérkennilegi blaðamannafundur sem hann hélt hérna í haust, þar sem hann hótaði lagasetningu og þóttist geta stillt lífeyrissjóðum upp við vegg og hlaupist undan ríkistryggðum skuldbindingum, var frumhlaup,“ segir Jóhann Páll. Og það sem verra er, að mati þingmannsins, þá hafi Bjarni með þessu valdið verulegu tjóni. „Þetta voru kúrekastælar, alvarlegt frumhlaup sem hafði strax áhrif á virði bréfanna. Á meðan hæstvirtur ráðherra viðheldur þessari óvissu í staðinn fyrir að gangast við því að hann hafi rangt fyrir sér þá verður virði þessara eignaflokka í óvissu, þá er virði bréfanna haldið niðri að ósekju og þannig er hæstvirtur ráðherra bæði að skaða trúverðugleika ríkissjóðs sem útgefanda skuldabréfa og í raun að skaða hagsmuni lífeyrissjóðanna og sjóðfélaga þeirra.“
Alþingi ÍL-sjóður Efnahagsmál Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Tengdar fréttir Segja ráðherra bera ábyrgð á ÍL-sjóði Forsvarsmenn lífeyrissjóða landsins segja lagalega stöðu sjóðanna afar sterka vegna fyrirhugaðra slita ÍL-sjóðs. Ábyrgð ríkisins á skuldum ÍL-sjóðs sé skýr. Þetta kemur fram í yfirlýsingu sem send var út eftir að lögfræðiálit frá LOGOS var kynnt forsvarsmönnum sjóðanna í dag. 23. nóvember 2022 16:50 Ráðherra „mótmælir harðlega“ að slit á ÍL-sjóði líkist greiðslufalli ríkissjóðs Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, segist „mótmæla harðlega“ þeirri skoðun sem stjórnarmaður í lífeyrissjóði hefur sett fram að ef ÍL-sjóður, áður gamli Íbúðalánasjóðurinn, verði settur í slitameðferð jafngildi það greiðslufalli ríkissjóðs sem er í ríkisábyrgð fyrir skuldbindingum sjóðsins. 25. október 2022 08:36 Verðið á íbúðabréfum fellur um 16 prósent vegna áforma um slit á ÍL-sjóði Verðið á íbúðabréfum útgefnum af gamla Íbúðalánasjóðnum lækkaði verulega á markaði í morgun í fyrstu viðskiptum sem hafa átt sér stað með bréfin, sem eru á sérstökum athugunarlista Kauphallarinnar, eftir að fjármálaráðherra boðaði tillögur um hvernig megi leysa upp ÍL-sjóð síðasta fimmtudag. Miðað við verð bréfanna í viðskiptunum, sem voru aðeins upp á samtals 300 þúsund krónur, má áætla að markaðsvirði útistandandi íbúðabréfa hafi lækkað um samtals meira en 100 milljarða króna. 24. október 2022 11:49 Bein útsending: Bjarni ræðir stöðu og framtíð ÍL-sjóðs Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, hefur boðað til blaðamannafundar um stöðu ÍL-sjóðs og næstu skref í tengslum við hann. Fundurinn verður í beinni útsendingu hér að neðan. 20. október 2022 15:01 Mest lesið Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Erlent Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Innlent Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Innlent Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags Innlent Rússar myndu nota Donbas til að ráðast enn lengra inn í Úkraínu Erlent Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Innlent Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Innlent Fleiri fréttir Ástandið á Gasa: 42 prósent telja að Íslendingar ættu að beita sér meira „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags „Ómetanlegur fjársjóður“ í heimsókn á Íslandi Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Tollarnir sem bíta nú þegar, sögulegur fundur og fjársjóður Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Rithöfundur ráðinn til varnarmálaskrifstofunnar Barinn við barinn en gerandinn farinn Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Gerðu langtímasamning um niðurgreidd liðskipti og brjóstaminnkun Dagbjartur aðstoðar Daða Má Innviðaráðherra leggur af stað í fundaferð um samgöngumálin Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Fagnar áformum um mótun atvinnustefnu Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB B sé ekki best Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Sjá meira
Segja ráðherra bera ábyrgð á ÍL-sjóði Forsvarsmenn lífeyrissjóða landsins segja lagalega stöðu sjóðanna afar sterka vegna fyrirhugaðra slita ÍL-sjóðs. Ábyrgð ríkisins á skuldum ÍL-sjóðs sé skýr. Þetta kemur fram í yfirlýsingu sem send var út eftir að lögfræðiálit frá LOGOS var kynnt forsvarsmönnum sjóðanna í dag. 23. nóvember 2022 16:50
Ráðherra „mótmælir harðlega“ að slit á ÍL-sjóði líkist greiðslufalli ríkissjóðs Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, segist „mótmæla harðlega“ þeirri skoðun sem stjórnarmaður í lífeyrissjóði hefur sett fram að ef ÍL-sjóður, áður gamli Íbúðalánasjóðurinn, verði settur í slitameðferð jafngildi það greiðslufalli ríkissjóðs sem er í ríkisábyrgð fyrir skuldbindingum sjóðsins. 25. október 2022 08:36
Verðið á íbúðabréfum fellur um 16 prósent vegna áforma um slit á ÍL-sjóði Verðið á íbúðabréfum útgefnum af gamla Íbúðalánasjóðnum lækkaði verulega á markaði í morgun í fyrstu viðskiptum sem hafa átt sér stað með bréfin, sem eru á sérstökum athugunarlista Kauphallarinnar, eftir að fjármálaráðherra boðaði tillögur um hvernig megi leysa upp ÍL-sjóð síðasta fimmtudag. Miðað við verð bréfanna í viðskiptunum, sem voru aðeins upp á samtals 300 þúsund krónur, má áætla að markaðsvirði útistandandi íbúðabréfa hafi lækkað um samtals meira en 100 milljarða króna. 24. október 2022 11:49
Bein útsending: Bjarni ræðir stöðu og framtíð ÍL-sjóðs Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, hefur boðað til blaðamannafundar um stöðu ÍL-sjóðs og næstu skref í tengslum við hann. Fundurinn verður í beinni útsendingu hér að neðan. 20. október 2022 15:01
„Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent
„Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent