Mikið fjör á litlu jólunum á Sólheimum Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 5. desember 2022 21:05 Sólheimakórinn tók að sjálfsögðu lagið. Magnús Hlynur Hreiðarsson Það var kátt á hjalla á Sólheimum í Grímsnesi í gær því þá voru litlu jólin haldin í sextugasta og fimmta sinn á vegum Lionsklúbbsins Ægis. Bjúgnakrækir mætti á svæðið og Ómar Ragnarsson skemmti íbúum staðarins. Litlu jólin fóru fram í íþróttaleikhúsinu þar sem hljómsveit og söngkonur sungu jólalög og íbúar Sólheima tóku undir í söngnum. Bjúgnakrækir mætti og heilsaði upp á gesti. Þetta var í sextugusta og fimmta sinn, sem Lionsklúbburinn Ægir stóð fyrir Litlu jólunum með hangikjötsveislu fyrst og svo skemmtuninni. „Hér komum við alltaf sama liðið, hljómsveitin og einhverjir gestir með okkur og syngjum saman jólalögin og svo eru skemmtiatriði og þess háttar,“ segir Magnea Tómasdóttir söngkona og velunnari Sólheima. Á þessum 65 ára tímamótum var ákveðið að gefa út geisladisk, sem heitir „Litlu jólin á Sólheimum“ en þar er að finna öll helstu lögin, sem hafa verið spiluð á litlu jólunum í öll þessi ár. Litlu jólin á Sólheimum“ er nafnið á nýja geisladisknum. Það er meðal annars hægt að kaupa hann á heimasíðu Sólheima.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Afrakstur af honum á að fara í hljóðfærasjóð Sólheima því hér er mikið tónlistarstarfi og ef maður á ekki geisladiska spilara þá er svona lítill miði á disknum með link, sem hægt er að hlaða niður í tölvuna sína og notið á aðventunni,“ segir Magnea enn fremur. Bjúgnakrækir stóð sig vel á litlu jólunum og gaf öllum nammipoka í lok skemmtunarinnar.Magnús Hlynur Hreiðarsson Og Ómar Ragnarsson mætti og tók nokkur lög á litlu jólunum. „Það eru engin jól nema að maður komi á Sólheima, það er bara þannig, er og verður á meðan það lifir,“ segir Ómar. En hvað er best við þennan Sólheima? „Mér finnst best við þennan stað það, sem fólk reynir og kemst langt í að rækta anda Sesselju. Andi Sesselju er stórkostlegt ljós, sem lýsir öllum, sem vilja kynna sér það eða ímynda sér hvernig það hafi verið að basla hérna með börnin sín,“ segir Ómar. Ómar Ragnarsson fór á kostum á sviðinu með söng og skemmtisögum.Magnús Hlynur Hreiðarsson Heimasíða Sólheima Grímsnes- og Grafningshreppur Jól Málefni fatlaðs fólks Sólheimar í Grímsnesi Mest lesið Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Innlent Engin ástæða til að breyta neinu Innlent Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Erlent Réðst á lögreglumann í miðbænum Fréttir Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Innlent Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Innlent Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Erlent „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Innlent Fleiri fréttir Engin ástæða til að breyta neinu Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Brosið fer ekki af Hrunamönnum Eldur bak við innstungu reyndist minni háttar Hætta á fölsuðum megrunarlyfjum og leitað í ræturnar Útkall á mesta forgangi vegna kajakræðara í vanda „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Alltaf hægt að gera betur á meðferðarheimilunum Menningarverðlaun Árborgar til hjóna á Eyrarbakka Seatrips gert að greiða hundrað milljónir vegna tjóns á flutningaskipi Óskiljanleg lánaviðmið og Grammy-tilnefning stórstjörnunnar Eldur í þúsund fermetra fjósi með skepnum inni Happdrætti Háskólans sýknað af tugmilljóna kröfu Catalinu Veittist fyrst að dyravörðum og svo að lögreglumönnum Fluttur á slysadeild eftir hópárás Grunaður um að aka undir áhrifum með börnin aftur í Sótti konuna á lögreglustöðina áður en hann réðst á hana Hrekur Walt-Disney líkingar þingmanns Fjöldi gesta á vellinum myndi takmarkast við 5000 Mikil hætta skapist sé ekið á nýsteypta brúna Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Þyrstir fagna komu jólabjórsins til byggða Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Óbreytt klukka stöðutaka gegn vísindum og lýðheilsu Bjargey meðferðarheimili: „Þetta var eins og lúxusneyslurými“ „Lúxus-neyslurými“, klukkan umdeilda og tímamót á börum Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Sjá meira
Litlu jólin fóru fram í íþróttaleikhúsinu þar sem hljómsveit og söngkonur sungu jólalög og íbúar Sólheima tóku undir í söngnum. Bjúgnakrækir mætti og heilsaði upp á gesti. Þetta var í sextugusta og fimmta sinn, sem Lionsklúbburinn Ægir stóð fyrir Litlu jólunum með hangikjötsveislu fyrst og svo skemmtuninni. „Hér komum við alltaf sama liðið, hljómsveitin og einhverjir gestir með okkur og syngjum saman jólalögin og svo eru skemmtiatriði og þess háttar,“ segir Magnea Tómasdóttir söngkona og velunnari Sólheima. Á þessum 65 ára tímamótum var ákveðið að gefa út geisladisk, sem heitir „Litlu jólin á Sólheimum“ en þar er að finna öll helstu lögin, sem hafa verið spiluð á litlu jólunum í öll þessi ár. Litlu jólin á Sólheimum“ er nafnið á nýja geisladisknum. Það er meðal annars hægt að kaupa hann á heimasíðu Sólheima.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Afrakstur af honum á að fara í hljóðfærasjóð Sólheima því hér er mikið tónlistarstarfi og ef maður á ekki geisladiska spilara þá er svona lítill miði á disknum með link, sem hægt er að hlaða niður í tölvuna sína og notið á aðventunni,“ segir Magnea enn fremur. Bjúgnakrækir stóð sig vel á litlu jólunum og gaf öllum nammipoka í lok skemmtunarinnar.Magnús Hlynur Hreiðarsson Og Ómar Ragnarsson mætti og tók nokkur lög á litlu jólunum. „Það eru engin jól nema að maður komi á Sólheima, það er bara þannig, er og verður á meðan það lifir,“ segir Ómar. En hvað er best við þennan Sólheima? „Mér finnst best við þennan stað það, sem fólk reynir og kemst langt í að rækta anda Sesselju. Andi Sesselju er stórkostlegt ljós, sem lýsir öllum, sem vilja kynna sér það eða ímynda sér hvernig það hafi verið að basla hérna með börnin sín,“ segir Ómar. Ómar Ragnarsson fór á kostum á sviðinu með söng og skemmtisögum.Magnús Hlynur Hreiðarsson Heimasíða Sólheima
Grímsnes- og Grafningshreppur Jól Málefni fatlaðs fólks Sólheimar í Grímsnesi Mest lesið Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Innlent Engin ástæða til að breyta neinu Innlent Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Erlent Réðst á lögreglumann í miðbænum Fréttir Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Innlent Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Innlent Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Erlent „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Innlent Fleiri fréttir Engin ástæða til að breyta neinu Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Brosið fer ekki af Hrunamönnum Eldur bak við innstungu reyndist minni háttar Hætta á fölsuðum megrunarlyfjum og leitað í ræturnar Útkall á mesta forgangi vegna kajakræðara í vanda „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Alltaf hægt að gera betur á meðferðarheimilunum Menningarverðlaun Árborgar til hjóna á Eyrarbakka Seatrips gert að greiða hundrað milljónir vegna tjóns á flutningaskipi Óskiljanleg lánaviðmið og Grammy-tilnefning stórstjörnunnar Eldur í þúsund fermetra fjósi með skepnum inni Happdrætti Háskólans sýknað af tugmilljóna kröfu Catalinu Veittist fyrst að dyravörðum og svo að lögreglumönnum Fluttur á slysadeild eftir hópárás Grunaður um að aka undir áhrifum með börnin aftur í Sótti konuna á lögreglustöðina áður en hann réðst á hana Hrekur Walt-Disney líkingar þingmanns Fjöldi gesta á vellinum myndi takmarkast við 5000 Mikil hætta skapist sé ekið á nýsteypta brúna Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Þyrstir fagna komu jólabjórsins til byggða Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Óbreytt klukka stöðutaka gegn vísindum og lýðheilsu Bjargey meðferðarheimili: „Þetta var eins og lúxusneyslurými“ „Lúxus-neyslurými“, klukkan umdeilda og tímamót á börum Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Sjá meira