Samdi lög á nýja plötu meðan hann glímdi við erfið veikindi Stefán Árni Pálsson skrifar 25. nóvember 2022 10:31 Ásta og Valgeir eru einstaklega jákvæð hjón. Valgeir Guðjónsson, einn af dáðustu tónlistarmönnum þjóðarinnar, lét erfið tíðindi ekki stöðva textasmíðina á árinu. Hann greindist með krabbamein í fyrra en með líftæknimeðferð og stuðningi fjölskyldunnar hafðist sigur á meininu. Von er á plötu frá Valgeiri með vorinu, með hækkandi sól og komu farfuglanna til landsins. Vala Matt hitti hjónin Valgeir og Ástu Kristrúnu Ragnarsdóttur í Íslandi í dag sem sýnt var á Stöð 2 í gærkvöldi.Þar ræddu þau meðal annars um vinsæla aðventudagskrá þeirra en menningarsetur þeirra Bakkastofa á Eyrarbakka er í samstarfi við fleiri aðila og hefur hún slegið í gegn. Vala Matt skoðaði einnig ævintýralega fallegar aðventu og jólaskreytingar hjá þeim hjónum í fallegu gömlu húsi þeirra á Eyrarbakka. Valgeir og Ásta reyndu að taka veikindum hans með eins jákvæðum huga og mögulegt var. „Þetta var komið út um víðan völl í líkamanum en ég fékk þessa nýju líftæknimeðferð og svo leið árið og ég fann rétt fyrir jól á síðasta ári að þetta væri kannski komið á rétta leið,“ segir Valgeir og heldur áfram. „Það var jólagjöfin okkar í fyrra,“ bætir Ásta við. „Svo bara næsta ár og það var ekki eins og ég lægi bara í rúminu, hreint ekki. Ég er búinn að vera semja músík og gera ýmislegt og undirbúa plötu sem kemur út á næsta ári. Svo fæ ég upplýsingar einn daginn frá lækninum mínum að þetta sé allt farið,“ segir Valgeir sem er þakklátur Sigurði Böðvarssyni lækni. „Hann fór ekki í geislameðferð heldur bara sterka lyfjameðferð og þessa nýju líftæknimeðferð,“ segir Ásta. Þau ákváðu að halda tíðindunum út af fyrir sig. „Við héldum þessu bara út af fyrir okkur og börnin en svo þegar þetta var búið var þetta eins og að lenda í aftanákeyrslu,“ segir Ásta. Valgeir fagnaði sjötugsafmæli sínu í upphafi árs. Hér að neðan má heyra viðtal sem Þorgeir Ástvaldsson tók við Valgeir á sextugsafmælinu fyrir tíu áru. Þar var ferið yfir magnaða feril Valgeirs í tónlistinni. Ísland í dag Árborg Heilbrigðismál Tónlist Jól Mest lesið George R. R. Martin á Íslandi: „Það er smá svalt hérna“ Menning Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ Lífið „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Lífið Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Lífið Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Lífið Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Lífið Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Lífið „Það er smá búið að ljúga að okkur sem er reyndar ekki í fyrsta skipti“ Lífið Fleiri fréttir Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd Sjá meira
Vala Matt hitti hjónin Valgeir og Ástu Kristrúnu Ragnarsdóttur í Íslandi í dag sem sýnt var á Stöð 2 í gærkvöldi.Þar ræddu þau meðal annars um vinsæla aðventudagskrá þeirra en menningarsetur þeirra Bakkastofa á Eyrarbakka er í samstarfi við fleiri aðila og hefur hún slegið í gegn. Vala Matt skoðaði einnig ævintýralega fallegar aðventu og jólaskreytingar hjá þeim hjónum í fallegu gömlu húsi þeirra á Eyrarbakka. Valgeir og Ásta reyndu að taka veikindum hans með eins jákvæðum huga og mögulegt var. „Þetta var komið út um víðan völl í líkamanum en ég fékk þessa nýju líftæknimeðferð og svo leið árið og ég fann rétt fyrir jól á síðasta ári að þetta væri kannski komið á rétta leið,“ segir Valgeir og heldur áfram. „Það var jólagjöfin okkar í fyrra,“ bætir Ásta við. „Svo bara næsta ár og það var ekki eins og ég lægi bara í rúminu, hreint ekki. Ég er búinn að vera semja músík og gera ýmislegt og undirbúa plötu sem kemur út á næsta ári. Svo fæ ég upplýsingar einn daginn frá lækninum mínum að þetta sé allt farið,“ segir Valgeir sem er þakklátur Sigurði Böðvarssyni lækni. „Hann fór ekki í geislameðferð heldur bara sterka lyfjameðferð og þessa nýju líftæknimeðferð,“ segir Ásta. Þau ákváðu að halda tíðindunum út af fyrir sig. „Við héldum þessu bara út af fyrir okkur og börnin en svo þegar þetta var búið var þetta eins og að lenda í aftanákeyrslu,“ segir Ásta. Valgeir fagnaði sjötugsafmæli sínu í upphafi árs. Hér að neðan má heyra viðtal sem Þorgeir Ástvaldsson tók við Valgeir á sextugsafmælinu fyrir tíu áru. Þar var ferið yfir magnaða feril Valgeirs í tónlistinni.
Ísland í dag Árborg Heilbrigðismál Tónlist Jól Mest lesið George R. R. Martin á Íslandi: „Það er smá svalt hérna“ Menning Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ Lífið „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Lífið Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Lífið Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Lífið Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Lífið Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Lífið „Það er smá búið að ljúga að okkur sem er reyndar ekki í fyrsta skipti“ Lífið Fleiri fréttir Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd Sjá meira