Hnuplað úr verslunum og kveikt í ruslatunnum Hólmfríður Gísladóttir skrifar 18. nóvember 2022 06:28 Lögregla sinnti ýmsum verkefnum í gærkvöldi og nótt. Vísir/Vilhelm Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu sinnti fjölmörgum minniháttar málum í gærkvöldi og í nótt ef marka má yfirlit yfir verkefni vaktarinnar en þar er hvergi minnst á hnífsstungurnar á Bankastræti Club sem fréttastofa greindi frá í nótt. Lögregla sinnti þremur útköllum vegna þjófnaða. Um klukkan 18 var kona stöðvuð þegar hún var að yfirgefa verslun í póstnúmerinu 107, þar sem hún reyndist vera með vörur á sér sem hún hafði ekki greitt fyrir. Greindi starfsmaður lögreglu frá því að konan hefði ítrekað verið staðin að þjófnaði og sagðist myndu senda lögreglu upplýsingar. Í miðborginni var tilkynnt um þjófnað úr verslun um klukkan 21. Þar var 17 ára piltur stöðvaður þegar hann var að yfirgefa verslunina með ógreiddar vörur. Málið var unnið með forráðamanni og tilkynning send til barnaverndar. Klukkan 4 um nóttina var síðan tilkynnt um innbrot og þjófnað á veitingastað í póstnúmerinu 108. Var maður handtekinn á vettvangi og vistaður í fangageymslum. Rétt fyrir klukkan 20 var tilkynnt um eld í bekk nærri Álftamýraskóla. Ungir krakkar höfðu verið að kveikja eld í rusli við trébekk og eldurinn færst yfir í bekkinn. Íbúar í nágrenninu komu með vatn í fötu og slökktu eldinn að mestu en slökkvilið kom svo og kláraði verkið. Síðar um nóttina kom upp eldur í ruslatunnu við sjúkrahús og slökktu lögreglumenn eldinn með handslökkvitæki úr bifreið sinni. Nokkrir voru stöðvaðir í höfuðborginni vegna umferðarlagabrota af ýmsu tagi. Lögreglumál Reykjavík Mest lesið Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Quang Le stefnir Landsbankanum Innlent Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Innlent Fékk milljón vegna afmælis kattarins Innlent Biður þingmenn að gæta orða sinna Innlent „Ísland á betra skilið“ Innlent Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Erlent Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Innlent Óásættanlegt hversu margir falla fyrir eigin hendi Innlent Fleiri fréttir Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Fékk milljón vegna afmælis kattarins Ríkisstjórnin feli sig á bak við mistök þeirrar fyrri Um 100 þúsund lömbum slátrað hjá SS á Selfossi „Ísland á betra skilið“ Biður þingmenn að gæta orða sinna Stefnuræða forsætisráðherra á dagskrá í kvöld Óásættanlegt hversu margir falla fyrir eigin hendi Áhyggjuefni að menn missi stjórn á atburðarásinni Fundu fyrir jarðskjálfta í Hveragerði Kærður fyrir fjársvik fyrir að neita að borga Einbeittur brotavilji og óásættanlegur fjöldi sjálfsvíga Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Samfélagslega mikilvæg innviðafjárfesting að efla íslenska tungu Alþingi efnir til stefnuræðubingós Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Húsbrot á höfuðborgarsvæðinu: Oft sama fólkið sem brýst ítrekað inn í fleiri fjölbýlishús „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Segir gott að brugðist var við með valdi og NATO þurfi að sýna styrk Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Hugsanlega verið að reyna á einingu NATO-ríkja Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Rússneskir drónar í pólskri lofthelgi og „sérstök“ ræða forseta Íslands Tekist á um hvort framlag í séreign sé launagreiðsla Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Sjá meira
Lögregla sinnti þremur útköllum vegna þjófnaða. Um klukkan 18 var kona stöðvuð þegar hún var að yfirgefa verslun í póstnúmerinu 107, þar sem hún reyndist vera með vörur á sér sem hún hafði ekki greitt fyrir. Greindi starfsmaður lögreglu frá því að konan hefði ítrekað verið staðin að þjófnaði og sagðist myndu senda lögreglu upplýsingar. Í miðborginni var tilkynnt um þjófnað úr verslun um klukkan 21. Þar var 17 ára piltur stöðvaður þegar hann var að yfirgefa verslunina með ógreiddar vörur. Málið var unnið með forráðamanni og tilkynning send til barnaverndar. Klukkan 4 um nóttina var síðan tilkynnt um innbrot og þjófnað á veitingastað í póstnúmerinu 108. Var maður handtekinn á vettvangi og vistaður í fangageymslum. Rétt fyrir klukkan 20 var tilkynnt um eld í bekk nærri Álftamýraskóla. Ungir krakkar höfðu verið að kveikja eld í rusli við trébekk og eldurinn færst yfir í bekkinn. Íbúar í nágrenninu komu með vatn í fötu og slökktu eldinn að mestu en slökkvilið kom svo og kláraði verkið. Síðar um nóttina kom upp eldur í ruslatunnu við sjúkrahús og slökktu lögreglumenn eldinn með handslökkvitæki úr bifreið sinni. Nokkrir voru stöðvaðir í höfuðborginni vegna umferðarlagabrota af ýmsu tagi.
Lögreglumál Reykjavík Mest lesið Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Quang Le stefnir Landsbankanum Innlent Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Innlent Fékk milljón vegna afmælis kattarins Innlent Biður þingmenn að gæta orða sinna Innlent „Ísland á betra skilið“ Innlent Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Erlent Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Innlent Óásættanlegt hversu margir falla fyrir eigin hendi Innlent Fleiri fréttir Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Fékk milljón vegna afmælis kattarins Ríkisstjórnin feli sig á bak við mistök þeirrar fyrri Um 100 þúsund lömbum slátrað hjá SS á Selfossi „Ísland á betra skilið“ Biður þingmenn að gæta orða sinna Stefnuræða forsætisráðherra á dagskrá í kvöld Óásættanlegt hversu margir falla fyrir eigin hendi Áhyggjuefni að menn missi stjórn á atburðarásinni Fundu fyrir jarðskjálfta í Hveragerði Kærður fyrir fjársvik fyrir að neita að borga Einbeittur brotavilji og óásættanlegur fjöldi sjálfsvíga Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Samfélagslega mikilvæg innviðafjárfesting að efla íslenska tungu Alþingi efnir til stefnuræðubingós Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Húsbrot á höfuðborgarsvæðinu: Oft sama fólkið sem brýst ítrekað inn í fleiri fjölbýlishús „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Segir gott að brugðist var við með valdi og NATO þurfi að sýna styrk Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Hugsanlega verið að reyna á einingu NATO-ríkja Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Rússneskir drónar í pólskri lofthelgi og „sérstök“ ræða forseta Íslands Tekist á um hvort framlag í séreign sé launagreiðsla Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Sjá meira