Rannsóknarnefnd strax Guðbrandur Einarsson skrifar 17. nóvember 2022 10:30 Það hefur verið áhugavert að fylgja með viðbrögðum Bankasýslunnar við skýrslu Ríkisendurskoðanda. Bæði formaður og forstjóri hafa brugðist við og virðast ekki sjá neitt athugavert við leið sem valin var, hina svokölluðu tilboðsleið. Er Ríkisendurskoðandi m.a. sakaður um vanþekkingu á viðfangsefninu og seinagang. Þá vakti það athygli að stjórnarliðar allir sem einn ætluðu sér að nýta skýrslu Ríkisendurskoðanda til þess að dauðhreinsa sig af þeim ávirðingum sem á þá voru bornar um fúsk, óeðlileg vinnubrögð og hugsanleg lögbrot. En eitthvað virðist vindurinn vera að snúast eftir hörð viðbrögð Bankasýslunnar við skýrslunni. Á Facebókarsíðu Hildar Sverrisdóttur þingmanns Sjálfstæðisflokksins mátti lesa eftirfarandi texta í gær: „Nýjar og ítarlegar athugasemdir Bankasýslunnar vegna bankasöluskýrslunnar eru allrar athygli verðar. Ef þær reynast réttar hefur Ríkisendurskoðandi að mínu viti ekki staðið nógu faglega að skýrslugerð sinni gagnvart þinginu. Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd verður að taka mið af þessum nýju upplýsingum í meðferð sinni á málinu hér eftir.“ Málinu virðist því hvergi nærri lokið og hver höndin upp á móti annarri. Þetta hlýtur því að kalla á rannsóknarnefnd strax. Höfundur er þingmaður Viðreisnar í Suðurkjördæmi. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Guðbrandur Einarsson Salan á Íslandsbanka Viðreisn Íslandsbanki Alþingi Mest lesið Glæpur eða gjörningur? Sigfús Aðalsteinsson,Baldur Borgþórsson Skoðun Dýrkeypt vinavæðing á vakt lögreglustjórans Ólafur Hauksson Skoðun Börn í biðröð hjá Sýslumanni Helga Vala Helgadóttir Skoðun Svöng Eflingarbörn Guðmundur Ingi Þóroddsson Skoðun Úr myrkri í von – Saga Grindvíkinga Bryndís Gunnlaugsdóttir Skoðun COP30, Ísland, lífsskilyrði og loftslagsvá Kamma Thordarson Skoðun Orkuskiptin heima og að heiman Eiríkur Hjálmarsson Skoðun Þak yfir höfuðið er mannréttindi ekki forréttindi Kristján Þórður Snæbjarnarson Skoðun Annar í feðradegi…og ég leyfi mér að dreyma Ólafur Grétar Gunnarsson Skoðun Fúsk eða laumuspil? Eva Hauksdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Pops áttu p? Benedikt S. Benediktsson skrifar Skoðun Ríkisstjórnin hækkar leigu stúdenta Arent Orri J. Claessen,Viktor Pétur Finnsson skrifar Skoðun Annar í feðradegi…og ég leyfi mér að dreyma Ólafur Grétar Gunnarsson skrifar Skoðun Orkuskiptin heima og að heiman Eiríkur Hjálmarsson skrifar Skoðun Fyrir hvað stöndum við? Brynja Hallgrímsdóttir skrifar Skoðun COP30, Ísland, lífsskilyrði og loftslagsvá Kamma Thordarson skrifar Skoðun Dýrkeypt vinavæðing á vakt lögreglustjórans Ólafur Hauksson skrifar Skoðun Svöng Eflingarbörn Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Úr myrkri í von – Saga Grindvíkinga Bryndís Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Þak yfir höfuðið er mannréttindi ekki forréttindi Kristján Þórður Snæbjarnarson skrifar Skoðun Glæpur eða gjörningur? Sigfús Aðalsteinsson,Baldur Borgþórsson skrifar Skoðun Við erum að vinna fyrir þig Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Börn í biðröð hjá Sýslumanni Helga Vala Helgadóttir skrifar Skoðun Sofandaháttur Íslands í nýrri iðnbyltingu Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Byggjum fyrir síðustu kaupendur Friðjón R. Friðjónsson skrifar Skoðun Það sem við segjum er það sem við erum Guðný Björk Pálmadóttir skrifar Skoðun Óásættanleg bið, fordómar og aðrar hindranir í kerfinu Helga F. Edwardsdóttir skrifar Skoðun Má bjóða þér einelti? Linda Hrönn Bakkmann Þórisdóttir skrifar Skoðun Fyrir hverja eru ákvarðanir teknar? Helga Þórisdóttir skrifar Skoðun Þá var „útlendingur“ ekki sá sem kom frá framandi heimsálfum Martha Árnadóttir skrifar Skoðun Kann barnið þitt að hjóla? Sara Björg Sigurðardóttir skrifar Skoðun Er ég Íslendingur? En þú? Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Samkeppni um hagsæld Ríkarður Ríkarðsson skrifar Skoðun Inngilding – eða aðskilnaður? Jasmina Vajzović Crnac skrifar Skoðun Húsnæðispakki fyrir unga fólkið og framtíðina Anna María Jónsdóttir skrifar Skoðun Þegar úrvinnsla eineltismála klúðrast Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Virðum réttindi intersex fólks Daníel E. Arnarsson skrifar Skoðun Ha ég? Já þú! Ekki satt! Hver þá? Arna Sif Ásgeirsdóttir skrifar Skoðun Samfélagslegur spegill lögreglumannsins Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Rétt klukka síðan 1968: Höldum í síðdegisbirtuna Erlendur S. Þorsteinsson skrifar Sjá meira
Það hefur verið áhugavert að fylgja með viðbrögðum Bankasýslunnar við skýrslu Ríkisendurskoðanda. Bæði formaður og forstjóri hafa brugðist við og virðast ekki sjá neitt athugavert við leið sem valin var, hina svokölluðu tilboðsleið. Er Ríkisendurskoðandi m.a. sakaður um vanþekkingu á viðfangsefninu og seinagang. Þá vakti það athygli að stjórnarliðar allir sem einn ætluðu sér að nýta skýrslu Ríkisendurskoðanda til þess að dauðhreinsa sig af þeim ávirðingum sem á þá voru bornar um fúsk, óeðlileg vinnubrögð og hugsanleg lögbrot. En eitthvað virðist vindurinn vera að snúast eftir hörð viðbrögð Bankasýslunnar við skýrslunni. Á Facebókarsíðu Hildar Sverrisdóttur þingmanns Sjálfstæðisflokksins mátti lesa eftirfarandi texta í gær: „Nýjar og ítarlegar athugasemdir Bankasýslunnar vegna bankasöluskýrslunnar eru allrar athygli verðar. Ef þær reynast réttar hefur Ríkisendurskoðandi að mínu viti ekki staðið nógu faglega að skýrslugerð sinni gagnvart þinginu. Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd verður að taka mið af þessum nýju upplýsingum í meðferð sinni á málinu hér eftir.“ Málinu virðist því hvergi nærri lokið og hver höndin upp á móti annarri. Þetta hlýtur því að kalla á rannsóknarnefnd strax. Höfundur er þingmaður Viðreisnar í Suðurkjördæmi.