Eins og að sitja í LazyBoy-stól Bjarki Sigurðsson skrifar 15. nóvember 2022 10:32 Volvo XC90-bíllinn er ansi glæsilegur. James Einar Bílaþættirnir Tork gaur halda áfram á Vísi í dag. Í sjötta þætti er Volvo XC90 TwinTurbo tekinn fyrir. James Einar Becker er stjórnandi þáttanna, Tork gaurinn sjálfur. Bíllinn er 455 hestöfl, með fjögurra sílindera TwinTurbo-bensínvél og rafmagnsmótor með sextíu til sjötíu kílómetra drægni. James Einar vill meina að svipað sé að sitja í LazyBoy-stól og að keyra bílinn. Hægt er að sjá þáttinn í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Tork gaur - Volvo XC90 Bíllinn er stór og með ansi mikið pláss. Hann er sjö sæta og hægt er að leggja öftustu tvær sætaraðirnar niður til þess að búa til enn meira pláss í skottinu. Framsætin eru bæði með sætishita og sætiskælingu. „Hann hefur svo mikinn kraft að maður svífur um, þetta er eins og að svífa um á svifnökkva,“ segir James Einar um bílinn. Bílar Tork gaur Mest lesið Hegðun Helga kunni að skýra skort á símtölum Innlent Uppsagnir hjá Norðuráli í dag Innlent Nýtt Lækjartorg á ís þar til flóðamat liggur fyrir Innlent Drónaflug í Danmörku: „Fjölþáttaógnin er að raungerast“ Erlent Leikskóli heimtar tugi þúsunda fyrir „listaverk“ barnanna Erlent Fimm ára fangelsi fyrir að taka við fúlgum fjár frá Gaddafi Erlent Íbúar Ártúnsholts hrósa sigri gegn borginni - í bili Innlent Boðar alla herforingjana á fordæmalausan skyndifund Erlent Ætlar sér að koma böndum á sjónvarpsstöðvar Erlent Fyrsta trampólínlægðin væntanleg á morgun Innlent
James Einar Becker er stjórnandi þáttanna, Tork gaurinn sjálfur. Bíllinn er 455 hestöfl, með fjögurra sílindera TwinTurbo-bensínvél og rafmagnsmótor með sextíu til sjötíu kílómetra drægni. James Einar vill meina að svipað sé að sitja í LazyBoy-stól og að keyra bílinn. Hægt er að sjá þáttinn í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Tork gaur - Volvo XC90 Bíllinn er stór og með ansi mikið pláss. Hann er sjö sæta og hægt er að leggja öftustu tvær sætaraðirnar niður til þess að búa til enn meira pláss í skottinu. Framsætin eru bæði með sætishita og sætiskælingu. „Hann hefur svo mikinn kraft að maður svífur um, þetta er eins og að svífa um á svifnökkva,“ segir James Einar um bílinn.
Bílar Tork gaur Mest lesið Hegðun Helga kunni að skýra skort á símtölum Innlent Uppsagnir hjá Norðuráli í dag Innlent Nýtt Lækjartorg á ís þar til flóðamat liggur fyrir Innlent Drónaflug í Danmörku: „Fjölþáttaógnin er að raungerast“ Erlent Leikskóli heimtar tugi þúsunda fyrir „listaverk“ barnanna Erlent Fimm ára fangelsi fyrir að taka við fúlgum fjár frá Gaddafi Erlent Íbúar Ártúnsholts hrósa sigri gegn borginni - í bili Innlent Boðar alla herforingjana á fordæmalausan skyndifund Erlent Ætlar sér að koma böndum á sjónvarpsstöðvar Erlent Fyrsta trampólínlægðin væntanleg á morgun Innlent