Vatn streymdi upp um gólfið Kristín Ólafsdóttir skrifar 12. nóvember 2022 10:39 Mikið vatn hefur safnast á lóð safnsins, eins og sést hér. Enn er allt á floti í Síldarminjasafninu á Siglufirði, þar sem lak inn mikill vatnsflaumur í rigningarveðri í fyrrinótt. Slökkvilið Fjallabyggðar vinnur hörðum höndum að því að dæla út vatni, bæði út úr safnhúsi og út af safnlóðinni. „Þar sem hefur safnast fyrir alveg rosalegt magn af vatni,“ segir Aníta Elefsen, safnstjóri Síldarminjasafnsins. Er þetta mikið tjón? „Það er ekki gott að segja akkúrat núna en húsið stóð á bólakafi í gær, þetta voru tæplega 80 sentímetrar, dýpið innanhúss. Þannig að það er vafalaust tjón á húsinu en við verðum að fá aðila til að meta það þegar allt er orðið þurrt,“ segir Aníta. Dæling í gang. Man því miður eftir öðru eins Spurning sé með safngripina sjálfa. „En við erum búin að bjarga út því sem við loftum en það er annars mikið af vélum, grófum gripum og veggföstum, gólfföstum og svo framvegis sem er ekkert hægt að hreyfa við í þessu ástandi.“ Manstu eftir öðru eins? „Því miður man ég eftir öðru eins. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem þetta hefur skeð. Og það er ljóst að það þarf að fara í einhverjar stórtækar aðgerðir á frárennsli á svæðinu, sem hefur engan veginn undan,“ segir Aníta. „En þetta er núna að megninu til jarðvatn, það bætti aftur í vatnið innanhúss í nótt án þess að rigndi. Þannig að það bara kemur upp um gólfið og inn um sökkulinn. En við leyfum okkur að vona það að við náum að dæla þessu þurru í dag. Frá aðgerðum slökkviliðs við Síldarminjasafnið á Siglufirði. Fjallabyggð Slökkvilið Söfn Mest lesið Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Hitinn fór í 19,8 stig og desembermetið slegið Veður Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Innlent Seinfeld og Friends-leikari látinn Erlent Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Erlent Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Erlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Innlent Arion banki varar við svikaherferð Innlent Fleiri fréttir Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Sjá meira
„Þar sem hefur safnast fyrir alveg rosalegt magn af vatni,“ segir Aníta Elefsen, safnstjóri Síldarminjasafnsins. Er þetta mikið tjón? „Það er ekki gott að segja akkúrat núna en húsið stóð á bólakafi í gær, þetta voru tæplega 80 sentímetrar, dýpið innanhúss. Þannig að það er vafalaust tjón á húsinu en við verðum að fá aðila til að meta það þegar allt er orðið þurrt,“ segir Aníta. Dæling í gang. Man því miður eftir öðru eins Spurning sé með safngripina sjálfa. „En við erum búin að bjarga út því sem við loftum en það er annars mikið af vélum, grófum gripum og veggföstum, gólfföstum og svo framvegis sem er ekkert hægt að hreyfa við í þessu ástandi.“ Manstu eftir öðru eins? „Því miður man ég eftir öðru eins. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem þetta hefur skeð. Og það er ljóst að það þarf að fara í einhverjar stórtækar aðgerðir á frárennsli á svæðinu, sem hefur engan veginn undan,“ segir Aníta. „En þetta er núna að megninu til jarðvatn, það bætti aftur í vatnið innanhúss í nótt án þess að rigndi. Þannig að það bara kemur upp um gólfið og inn um sökkulinn. En við leyfum okkur að vona það að við náum að dæla þessu þurru í dag. Frá aðgerðum slökkviliðs við Síldarminjasafnið á Siglufirði.
Fjallabyggð Slökkvilið Söfn Mest lesið Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Hitinn fór í 19,8 stig og desembermetið slegið Veður Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Innlent Seinfeld og Friends-leikari látinn Erlent Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Erlent Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Erlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Innlent Arion banki varar við svikaherferð Innlent Fleiri fréttir Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Sjá meira