Gervilimur skilinn eftir í Hopp-deilibíl Bjarki Sigurðsson skrifar 8. nóvember 2022 13:03 Limurinn fannst í hanskahólfi bifreiðarinnar. Hopp Bleikur gervilimur fannst í hanskahólfi Hopp-deilibíls í gær. Eigandinn hefur enn ekki gefið sig fram en framkvæmdastjórinn segir fundinn vera þann skemmtilegasta hingað til. Rafskútu- og deilibílaleigan Hopp birti í gær mynd á Twitter af bleikum gervilim sem hafði fundist í hanskahólfi bifreiðar þeirra. Sæunn Ósk Unnsteinsdóttir, framkvæmdastjóri Hopp, segir að hingað til hafi ekki svo skemmtilegur hlutur fundist í bifreiðum þeirra áður. „Eigandinn hefur ekki gefið sig fram. Því miður. Það vill enginn kannast við kauða. Við höfum ekki lent í svona skemmtilegu áður. En við finnum ýmislegt. Föt, hrísgrjón, ljósaperur. Svo fullt af heyrnartólum og snúrum en þetta stendur klárlega upp úr,“ segir Sæunn í samtali við fréttastofu. Hún segir starfsmenn gruna að einhver hafi skilið liminn eftir til að grínast í fólkinu hjá Hopp. Sæunn segir það vera gott að viðskiptavinir þeirra hafi góðan húmor. Við að þrífa bílinn áður en hann fer aftur á götuna pic.twitter.com/lIYthG70QT— Hopp Reykjavík (@hoppbike) November 7, 2022 Andrés Ingi Jónsson, þingmaður Pírata, grínaðist með fundinn á Twitter og sagði að þarna hafi einhver verið að „rúnta“ sér í bílnum. Annar notandi sagði þetta væri gott viðskiptatækifæri, Hopp ætti að bjóða upp á „deilidildó“. Eitthvað verið að rúnta sér.— Andrés Ingi (@andresingi) November 7, 2022 Á döfinni er mikil fjölgun á bílum hjá Hopp. Þeir eru sem stendur ellefu talsins en stefnt er á að þeir verði orðnir fimmtíu fyrir mars á næsta ári. Kynlíf Reykjavík Píratar Grín og gaman Mest lesið Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Innlent Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Innlent Ekið á börn í annað sinn á sama tíma og sama stað Innlent Foreldrar í Garðabæ hvumsa yfir æfingagjöldum Innlent Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Erlent Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin Erlent „Jafnvel Kringvarpið í Færeyjum flytur fréttir á ensku“ Innlent Uppgötvuðu svikin á fimmtudegi og kærðu aðfaranótt laugardags Innlent Erfitt að skilja drengina eftir í Suður-Afríku en jákvætt að þeir séu loks edrú Innlent Hafa uppgötvað djöflabýflugu Erlent Fleiri fréttir Willum íhugar formannsframboð Flokkur Ingu tapaði fjörutíu milljónum „Þessi mál hafa verið ólestri í alltof, alltof langan tíma“ Óttast hvað þurfi að gerast til að gangbrautin verði löguð Glæpahópar horfa til íslenskra barna og ofbeldisverk til sölu Fresta skurðaðgerðum vegna inflúensufaraldurs Íslensk stjórnvöld viðurkenndu brot „Jafnvel Kringvarpið í Færeyjum flytur fréttir á ensku“ Ekið á börn í annað sinn á sama tíma og sama stað Skjálftum fækkar og kvikan hægir á sér Foreldrar í Garðabæ hvumsa yfir æfingagjöldum Uppgötvuðu svikin á fimmtudegi og kærðu aðfaranótt laugardags Verða með leiðtogaprófkjör 31. janúar Mikið undir á næsta sáttafundi flugumferðarstjóra Vill hætta að kaupa auglýsingar á samfélagsmiðlum Fimm ára fangelsi fyrir að skera mann á háls Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Erfitt að skilja drengina eftir í Suður-Afríku en jákvætt að þeir séu loks edrú Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – seinni dagur Mótefni við RSV muni draga verulega úr álagi og kostnaði Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Ágreiningur, slagsmál og líkamsárás Héldu samverustund þar sem að tvö ár eru liðin Aðdragandinn að endinum hjá ríkislögreglustjóra Bjarga Gunnfaxa með því að flytja inn samskonar flugvél Hvatningarverðlaun gegn einelti afhent á Laugarvatni Tekist á um afgreiðslu velferðarnefndar Þörf á endurskoðun meðferðarheimila fyrir börn Dómsmálaráðherra verði að segja satt og rétt frá Leiðtogaprófkjör hjá Sjálfstæðisflokknum í Reykjavík Sjá meira
Rafskútu- og deilibílaleigan Hopp birti í gær mynd á Twitter af bleikum gervilim sem hafði fundist í hanskahólfi bifreiðar þeirra. Sæunn Ósk Unnsteinsdóttir, framkvæmdastjóri Hopp, segir að hingað til hafi ekki svo skemmtilegur hlutur fundist í bifreiðum þeirra áður. „Eigandinn hefur ekki gefið sig fram. Því miður. Það vill enginn kannast við kauða. Við höfum ekki lent í svona skemmtilegu áður. En við finnum ýmislegt. Föt, hrísgrjón, ljósaperur. Svo fullt af heyrnartólum og snúrum en þetta stendur klárlega upp úr,“ segir Sæunn í samtali við fréttastofu. Hún segir starfsmenn gruna að einhver hafi skilið liminn eftir til að grínast í fólkinu hjá Hopp. Sæunn segir það vera gott að viðskiptavinir þeirra hafi góðan húmor. Við að þrífa bílinn áður en hann fer aftur á götuna pic.twitter.com/lIYthG70QT— Hopp Reykjavík (@hoppbike) November 7, 2022 Andrés Ingi Jónsson, þingmaður Pírata, grínaðist með fundinn á Twitter og sagði að þarna hafi einhver verið að „rúnta“ sér í bílnum. Annar notandi sagði þetta væri gott viðskiptatækifæri, Hopp ætti að bjóða upp á „deilidildó“. Eitthvað verið að rúnta sér.— Andrés Ingi (@andresingi) November 7, 2022 Á döfinni er mikil fjölgun á bílum hjá Hopp. Þeir eru sem stendur ellefu talsins en stefnt er á að þeir verði orðnir fimmtíu fyrir mars á næsta ári.
Kynlíf Reykjavík Píratar Grín og gaman Mest lesið Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Innlent Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Innlent Ekið á börn í annað sinn á sama tíma og sama stað Innlent Foreldrar í Garðabæ hvumsa yfir æfingagjöldum Innlent Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Erlent Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin Erlent „Jafnvel Kringvarpið í Færeyjum flytur fréttir á ensku“ Innlent Uppgötvuðu svikin á fimmtudegi og kærðu aðfaranótt laugardags Innlent Erfitt að skilja drengina eftir í Suður-Afríku en jákvætt að þeir séu loks edrú Innlent Hafa uppgötvað djöflabýflugu Erlent Fleiri fréttir Willum íhugar formannsframboð Flokkur Ingu tapaði fjörutíu milljónum „Þessi mál hafa verið ólestri í alltof, alltof langan tíma“ Óttast hvað þurfi að gerast til að gangbrautin verði löguð Glæpahópar horfa til íslenskra barna og ofbeldisverk til sölu Fresta skurðaðgerðum vegna inflúensufaraldurs Íslensk stjórnvöld viðurkenndu brot „Jafnvel Kringvarpið í Færeyjum flytur fréttir á ensku“ Ekið á börn í annað sinn á sama tíma og sama stað Skjálftum fækkar og kvikan hægir á sér Foreldrar í Garðabæ hvumsa yfir æfingagjöldum Uppgötvuðu svikin á fimmtudegi og kærðu aðfaranótt laugardags Verða með leiðtogaprófkjör 31. janúar Mikið undir á næsta sáttafundi flugumferðarstjóra Vill hætta að kaupa auglýsingar á samfélagsmiðlum Fimm ára fangelsi fyrir að skera mann á háls Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Erfitt að skilja drengina eftir í Suður-Afríku en jákvætt að þeir séu loks edrú Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – seinni dagur Mótefni við RSV muni draga verulega úr álagi og kostnaði Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Ágreiningur, slagsmál og líkamsárás Héldu samverustund þar sem að tvö ár eru liðin Aðdragandinn að endinum hjá ríkislögreglustjóra Bjarga Gunnfaxa með því að flytja inn samskonar flugvél Hvatningarverðlaun gegn einelti afhent á Laugarvatni Tekist á um afgreiðslu velferðarnefndar Þörf á endurskoðun meðferðarheimila fyrir börn Dómsmálaráðherra verði að segja satt og rétt frá Leiðtogaprófkjör hjá Sjálfstæðisflokknum í Reykjavík Sjá meira