Var að vinna New York maraþonið þegar hann hné niður Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. nóvember 2022 14:30 New York maraþonið endaði ekki vel fyrir Daniel Do Nascimento. Samsett/AP/Julia Nikhinson Brasilíumaðurinn Daniel Do Nascimento virtist vera í góðum málum í New York maraþoninu um helgina þegar örlögin tóku völdin. Do Nascimento var í forystu í hlaupinu þegar 34 kílómetrar voru búnir. Hann átti þá bara átta kílómetra eftir. Do Nascimento var með um tveggja mínútna forskot og var að keyra upp hraðann í hlaupinu. Allt í einu hætti Brasilíumaðurinn hins vegar að hlaupa, gekk nokkur skref og féll svo í jörðina. NYC men s marathon leader Daniel Do Nascimento collapses at Mile 21 pic.twitter.com/r1Z3jFWaVZ— Darren Rovell (@darrenrovell) November 6, 2022 Læknalið keppninnar var fljótt á staðinn og hugaði að honum. Hitinn var yfir tuttugu gráður sem hafði einhver áhrif en Brassinn ætti samt að vera vanur miklu heitari aðstæðum. Það lítur út fyrir að hann hafi farið aðeins of geyst og ofreynt sig. Atvikið var óhugnarlegt og setti sinn svip á hlaupið en það virðist þó vera í lagi með hlauparann. Hann þurfti ekki að fara á sjúkrahús. Skömmu eftir að Do Nascimento féll í jörðina þá kom Evans Chebet og fór fram úr honum. Keníamaðurinn vann síðan hlaupið. Þetta er samt ekki í fyrsta sinn sem Do Nascimento ofgerir sér því svipað var upp á teningnum hjá honum á Ólympíuleikunum í Tókýó. Warning: sensitive content Early leader Daniel Do Nascimento is out of the race and receiving attention from first responders. The marathon is brutal. pic.twitter.com/UFaoCPUMFD— CITIUS MAG (@CitiusMag) November 6, 2022 Frjálsar íþróttir Mest lesið Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Enski boltinn Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Handbolti „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Enski boltinn Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Körfubolti Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Goðsögn fallin frá Enski boltinn Fleiri fréttir Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Birgir byrjaði rólega eftir jólafrí en fagnaði sigri Óvissa í Indlandi lætur City selja Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Tap gegn toppliðinu í síðasta heimaleiknum Meisturunum fatast flugið „af því hitt liðið er betra“ Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Dagskráin í dag: Íslendingar spila jólabolta á Englandi Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Jólagleði í Garðinum Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum „Ég elska peninga“ Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Dreymir enn um Evrópu: „Ekki tilbúin að borga það sama“ Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Sjá meira
Do Nascimento var í forystu í hlaupinu þegar 34 kílómetrar voru búnir. Hann átti þá bara átta kílómetra eftir. Do Nascimento var með um tveggja mínútna forskot og var að keyra upp hraðann í hlaupinu. Allt í einu hætti Brasilíumaðurinn hins vegar að hlaupa, gekk nokkur skref og féll svo í jörðina. NYC men s marathon leader Daniel Do Nascimento collapses at Mile 21 pic.twitter.com/r1Z3jFWaVZ— Darren Rovell (@darrenrovell) November 6, 2022 Læknalið keppninnar var fljótt á staðinn og hugaði að honum. Hitinn var yfir tuttugu gráður sem hafði einhver áhrif en Brassinn ætti samt að vera vanur miklu heitari aðstæðum. Það lítur út fyrir að hann hafi farið aðeins of geyst og ofreynt sig. Atvikið var óhugnarlegt og setti sinn svip á hlaupið en það virðist þó vera í lagi með hlauparann. Hann þurfti ekki að fara á sjúkrahús. Skömmu eftir að Do Nascimento féll í jörðina þá kom Evans Chebet og fór fram úr honum. Keníamaðurinn vann síðan hlaupið. Þetta er samt ekki í fyrsta sinn sem Do Nascimento ofgerir sér því svipað var upp á teningnum hjá honum á Ólympíuleikunum í Tókýó. Warning: sensitive content Early leader Daniel Do Nascimento is out of the race and receiving attention from first responders. The marathon is brutal. pic.twitter.com/UFaoCPUMFD— CITIUS MAG (@CitiusMag) November 6, 2022
Frjálsar íþróttir Mest lesið Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Enski boltinn Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Handbolti „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Enski boltinn Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Körfubolti Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Goðsögn fallin frá Enski boltinn Fleiri fréttir Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Birgir byrjaði rólega eftir jólafrí en fagnaði sigri Óvissa í Indlandi lætur City selja Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Tap gegn toppliðinu í síðasta heimaleiknum Meisturunum fatast flugið „af því hitt liðið er betra“ Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Dagskráin í dag: Íslendingar spila jólabolta á Englandi Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Jólagleði í Garðinum Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum „Ég elska peninga“ Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Dreymir enn um Evrópu: „Ekki tilbúin að borga það sama“ Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Sjá meira