Bein útsending: Reyna að grípa eldflaug með þyrlu Samúel Karl Ólason og Viktor Örn Ásgeirsson skrifa 4. nóvember 2022 16:32 Reynt verður að grípa eldflaugina með þessari þyrlu. Rocket Lab Starfsmenn fyrirtækisins Rocket Lab ætla í dag að reyna að grípa eldflaug með þyrlu. Eldflauginni verður skotið frá Nýja-Sjálandi og á hún að koma smáum gervihnetti á braut um jörðu fyrir sænskt fyrirtæki. Fyrsta stig eldflaugarinnar, sem er af gerðinni Electron, mun bera gervihnöttinn og seinna stig eldflaugarinnar langt upp í gufuhvolfið áður en það slitnar frá seinna stiginu og fellur aftur til jarðar í fallhlíf. Áhöfn þyrlu mun svo í kjölfarið reyna að grípa fyrsta stigið og fallhlífina í loftinu. Sýnt verður frá geimskotinu í beinni útsendingu en skotglugginn svokallaði opnast klukkan 17:15, að íslenskum tíma. Uppfært 18:00 Rocket Lab teymið greinir frá því að tilraunin hafi ekki tekist sem skyldi: „Því miður munum við ekki ná Electron „þurri“ til baka. Við vorum tilbúin með varaáætlun; að láta flaugina enda úti í sjó. Við látum ykkur vita hvernig gengur á næstu klukkutímum.“ We’ve just had an update from the recovery team and unfortunately it looks like we are not going to bring Electron home dry today, but we do have the back up option of an ocean splashdown so we'll bring you updates on that operation in the hours to come— Rocket Lab (@RocketLab) November 4, 2022 Hægt er að fylgjast með því hvernig gekk hér að neðan. Þetta verður níunda geimskot Rocket Lab á þessu ári Electron eldflaugarnar eru hannaðar til að bera smáa gervihnetti á tiltölulega lága sporbraut. Forsvarsmenn Rocket Lab tilkynntu þó seint í fyrra að verkfræðingar fyrirtækisins ynnu að þróun nýrrar og stærri eldflaugar sem eigi að vera endurnýtanleg og lenda á jörðinni eftir geimskot. Sjá einnig: Rocket Lab ætlar í aukna samkeppni við SpaceX með nýrri eldflaug Markmiðið er að fara í samkeppni við bandaríska fyrirtækið SpaceX sem hefur þróað Falcon-9 eldflaugarnar en þær eru einnig hannaðar til að lenda á jörðinni eftir geimskot og eru orðnar mjög áreiðanlegar. Starfsmenn SpaceX framkvæmdu nýverið þeirra fimmtugasta geimskot á þessu ári. Sjá einnig: Skutu leynilegum gervihnöttum út í geim með öflugustu eldflauginni Hér að neðan má sjá tveggja ára gamalt 360 gráðu myndband sem sýnir hvernig starfsmenn Rocket Lab vonast til þess að grípa eldflaugina. Nýja-Sjáland Tækni Geimurinn Mest lesið „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Innlent Engin byssa reyndist vera í bílnum Innlent Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Innlent Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Erlent Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Innlent Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Innlent Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar Innlent „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Innlent 27 daga frostlausum kafla lokið Veður Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent Fleiri fréttir Fordæmir dráp á blaðamönnum og vill sjá valkyrjur stíga harðar fram Sagður slaka á kröfum og útiloka ekki landsvæðaskipti Buðu ferðamönnum upp á „stjarnferðalag“ með heimablönduðu froskaeitri Sigar þjóðvarðliðum á götur Washington og setur lögregluna á sitt vald Ákæra stjórnendur flutningaskips vegna skemmda á sæstreng Sagður hafa unnið fyrir fjölmiðlateymi Hamas áður en stríðið hófst Fordæma „markviss“ dráp Ísraela á blaðamönnum á Gasa Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Eyðilegging eftir skjálfta í Tyrklandi Ástralir hyggjast viðurkenna sjálfstæða Palestínu Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Sæti Artúrs logar Fundur Selenskí, Pútíns og Trump á næsta leiti Stór skjálfti reið yfir í Tyrklandi Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Mexíkó hafnar aftur hermönnum Trumps „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Skotárás á Times Square Nyrsta olíuvinnslusvæði Noregs formlega opnað Eldur kviknaði í sögufrægri dómkirkju Gefur ekkert landsvæði eftir Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Geimfari Apollo 13 látinn Sjá meira
Fyrsta stig eldflaugarinnar, sem er af gerðinni Electron, mun bera gervihnöttinn og seinna stig eldflaugarinnar langt upp í gufuhvolfið áður en það slitnar frá seinna stiginu og fellur aftur til jarðar í fallhlíf. Áhöfn þyrlu mun svo í kjölfarið reyna að grípa fyrsta stigið og fallhlífina í loftinu. Sýnt verður frá geimskotinu í beinni útsendingu en skotglugginn svokallaði opnast klukkan 17:15, að íslenskum tíma. Uppfært 18:00 Rocket Lab teymið greinir frá því að tilraunin hafi ekki tekist sem skyldi: „Því miður munum við ekki ná Electron „þurri“ til baka. Við vorum tilbúin með varaáætlun; að láta flaugina enda úti í sjó. Við látum ykkur vita hvernig gengur á næstu klukkutímum.“ We’ve just had an update from the recovery team and unfortunately it looks like we are not going to bring Electron home dry today, but we do have the back up option of an ocean splashdown so we'll bring you updates on that operation in the hours to come— Rocket Lab (@RocketLab) November 4, 2022 Hægt er að fylgjast með því hvernig gekk hér að neðan. Þetta verður níunda geimskot Rocket Lab á þessu ári Electron eldflaugarnar eru hannaðar til að bera smáa gervihnetti á tiltölulega lága sporbraut. Forsvarsmenn Rocket Lab tilkynntu þó seint í fyrra að verkfræðingar fyrirtækisins ynnu að þróun nýrrar og stærri eldflaugar sem eigi að vera endurnýtanleg og lenda á jörðinni eftir geimskot. Sjá einnig: Rocket Lab ætlar í aukna samkeppni við SpaceX með nýrri eldflaug Markmiðið er að fara í samkeppni við bandaríska fyrirtækið SpaceX sem hefur þróað Falcon-9 eldflaugarnar en þær eru einnig hannaðar til að lenda á jörðinni eftir geimskot og eru orðnar mjög áreiðanlegar. Starfsmenn SpaceX framkvæmdu nýverið þeirra fimmtugasta geimskot á þessu ári. Sjá einnig: Skutu leynilegum gervihnöttum út í geim með öflugustu eldflauginni Hér að neðan má sjá tveggja ára gamalt 360 gráðu myndband sem sýnir hvernig starfsmenn Rocket Lab vonast til þess að grípa eldflaugina.
Nýja-Sjáland Tækni Geimurinn Mest lesið „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Innlent Engin byssa reyndist vera í bílnum Innlent Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Innlent Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Erlent Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Innlent Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Innlent Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar Innlent „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Innlent 27 daga frostlausum kafla lokið Veður Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent Fleiri fréttir Fordæmir dráp á blaðamönnum og vill sjá valkyrjur stíga harðar fram Sagður slaka á kröfum og útiloka ekki landsvæðaskipti Buðu ferðamönnum upp á „stjarnferðalag“ með heimablönduðu froskaeitri Sigar þjóðvarðliðum á götur Washington og setur lögregluna á sitt vald Ákæra stjórnendur flutningaskips vegna skemmda á sæstreng Sagður hafa unnið fyrir fjölmiðlateymi Hamas áður en stríðið hófst Fordæma „markviss“ dráp Ísraela á blaðamönnum á Gasa Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Eyðilegging eftir skjálfta í Tyrklandi Ástralir hyggjast viðurkenna sjálfstæða Palestínu Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Sæti Artúrs logar Fundur Selenskí, Pútíns og Trump á næsta leiti Stór skjálfti reið yfir í Tyrklandi Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Mexíkó hafnar aftur hermönnum Trumps „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Skotárás á Times Square Nyrsta olíuvinnslusvæði Noregs formlega opnað Eldur kviknaði í sögufrægri dómkirkju Gefur ekkert landsvæði eftir Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Geimfari Apollo 13 látinn Sjá meira