Jafnt hjá KA og Stjörnunni fyrir norðan Smári Jökull Jónsson skrifar 3. nóvember 2022 19:52 Hergeir Grímsson var atkvæðamikill hjá Stjörnunni í kvöld. Vísir/Hulda Margrét KA og Stjarnan gerðu 29-29 jafntefli þegar liðin mættust í Olís-deild karla í handknattleik á Akureyri í kvöld. Stjarnan náði mest sjö marka forystu í leiknum en KA átti frábæra endurkomu og var nálægt því að tryggja sér stigin tvö undir lokin. Stjarnan byrjaði leikinn í kvöld mun betur og komst í 6-1 strax í upphafi. Þeir leiddu nær allan fyrri hálfleikinn og var fátt sem benti til annars en að þeir færu með stigin tvö með sér suður í Garðabæ. Staðan í hálfleik var 15-9 gestunum í vil og KA menn í brekku. Gestirnir héldu í horfinu í byrjun síðari hálfleiks en KA fór svo að bíta frá sér. Í stöðunni 19-12 Stjörnunni í vil náðu heimamenn 9-4 kafla og staðan orðin 23-21 þegar rúmar tíu mínútur voru eftir. KA tókst síðan að jafna leikinn í 26-26 með marki frá Patreki Stefánssyni og komust tveimur mörkum yfir í stöðunni 28-26. Spennan í algleymingi. Stjarnan jafnaði metin í 28-28 en Gauti Gunnarsson kom heimamönnum aftur í forystu þegar skammt lifði leiks. Starra Friðrikssyni tókst hins vegar að jafna metin í 29-29 og það urðu lokatölur leiksins. Dagur Gautason og Patrekur Stefánsson voru markahæstir hjá KA í kvöld með sjö mörk hvor. Nicholas Sachewell varði átta skot í markinu sem gerir 42% markvörslu en Bruno Bernat varði 5 skot. Hjá Stjörnunni skoraði Starri átta mörk og þeir Þórður Tandri Ágústsson og Hergeir Grímsson sjö mörk hvor. Arnór Freyr Stefánsson varði 8 skot eða rúm 25% þeirra skota sem hann fékk á sig. KA Stjarnan Olís-deild karla Mest lesið Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti Fótbolti Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Rafíþróttir Þrefaldur heimsmeistari í slagsmálum á kebabstað Sport Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Golf Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Fótbolti Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Íslenski boltinn Evrópa marði Ryder-bikarinn á dramatískan hátt Golf „Ertu að horfa Donald Trump?“ Golf Hefur enga trú lengur á Amorim Enski boltinn „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Fótbolti Fleiri fréttir Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals KA/Þór með fullt hús stiga Bjarki skoraði fjögur mörk í mjög kaflaskiptum leik Mættur heim í Hauka eftir erfið ár í Frakklandi Segja leikmenn hafa kvartað undan Guðmundi Spenntur að spila aftur í Vestmannaeyjum Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Kári Kristján semur við Þór Akureyri Markahæstur í vetur og nálgast ellefu hundruð mörkin í þýsku deildinni Guðmundur rekinn frá Fredericia Stórleikur Íslendinganna dugði ekki til sigurs Sjá meira
Stjarnan byrjaði leikinn í kvöld mun betur og komst í 6-1 strax í upphafi. Þeir leiddu nær allan fyrri hálfleikinn og var fátt sem benti til annars en að þeir færu með stigin tvö með sér suður í Garðabæ. Staðan í hálfleik var 15-9 gestunum í vil og KA menn í brekku. Gestirnir héldu í horfinu í byrjun síðari hálfleiks en KA fór svo að bíta frá sér. Í stöðunni 19-12 Stjörnunni í vil náðu heimamenn 9-4 kafla og staðan orðin 23-21 þegar rúmar tíu mínútur voru eftir. KA tókst síðan að jafna leikinn í 26-26 með marki frá Patreki Stefánssyni og komust tveimur mörkum yfir í stöðunni 28-26. Spennan í algleymingi. Stjarnan jafnaði metin í 28-28 en Gauti Gunnarsson kom heimamönnum aftur í forystu þegar skammt lifði leiks. Starra Friðrikssyni tókst hins vegar að jafna metin í 29-29 og það urðu lokatölur leiksins. Dagur Gautason og Patrekur Stefánsson voru markahæstir hjá KA í kvöld með sjö mörk hvor. Nicholas Sachewell varði átta skot í markinu sem gerir 42% markvörslu en Bruno Bernat varði 5 skot. Hjá Stjörnunni skoraði Starri átta mörk og þeir Þórður Tandri Ágústsson og Hergeir Grímsson sjö mörk hvor. Arnór Freyr Stefánsson varði 8 skot eða rúm 25% þeirra skota sem hann fékk á sig.
KA Stjarnan Olís-deild karla Mest lesið Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti Fótbolti Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Rafíþróttir Þrefaldur heimsmeistari í slagsmálum á kebabstað Sport Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Golf Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Fótbolti Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Íslenski boltinn Evrópa marði Ryder-bikarinn á dramatískan hátt Golf „Ertu að horfa Donald Trump?“ Golf Hefur enga trú lengur á Amorim Enski boltinn „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Fótbolti Fleiri fréttir Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals KA/Þór með fullt hús stiga Bjarki skoraði fjögur mörk í mjög kaflaskiptum leik Mættur heim í Hauka eftir erfið ár í Frakklandi Segja leikmenn hafa kvartað undan Guðmundi Spenntur að spila aftur í Vestmannaeyjum Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Kári Kristján semur við Þór Akureyri Markahæstur í vetur og nálgast ellefu hundruð mörkin í þýsku deildinni Guðmundur rekinn frá Fredericia Stórleikur Íslendinganna dugði ekki til sigurs Sjá meira