Viðgerð á landstreng lokið og slitið af manna völdum Ellen Geirsdóttir Håkansson skrifar 29. október 2022 20:50 Míla rekur rekur víðtækt kopar- og ljósleiðarakerfi um allt land. Vísir/Vilhelm Viðgerðum á landshring Mílu er nú lokið en henni lauk klukkan 20:26 í kvöld. Aðili á svæðinu er sagður hafa grafið strenginn í sundur en landshringurinn slitnaði á milli Holts og Hafnar í Hornafirði. Landstrengurinn slitnaði um klukkan fjögur í dag og var slitið sagt geta haft þónokkur áhrif á nettengingu víða um land. Slitið hafði þó aðallega áhrif á samskipti við umheiminn, Sigurrós Jónsdóttir, markaðs- og samskiptastjóri Mílu, segir í samtali við Vísi að algengustu orsakir þess að landstrengurinn slitni í sundur séu framkvæmdir og af völdum náttúrunnar. „Mjög algengt að það sé eitthvað verið að hreyfa við jarðvegi og menn gá ekki að sér. Það á helst ekki að hreyfa við jarðveginum og tékka hvaða lagnir eru undir,“ segir Sigurrós. Hún segir slit sem þetta gerast öðru hvoru, þó oftar yfir sumartímann þegar fólk er meira í framkvæmdum. „Líka ef það eru til dæmis jarðskjálftar eða mikil flóð þá þurfum við svolítið að fylgjast með. Þá erum við líka í startholunum sko, vitum af því að hlutirnir geta farið í sundur og erum tilbúin,“ segir Sigurrós. Algengt sé að viðgerð taki þrjár til fimm klukkustundir en vanda þurfi til verks og mikil vinna sé að koma öllum þráðunum sem séu inni í strengnum saman aftur. Fjarskipti Mest lesið Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Innlent Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Innlent Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Innlent Innflytjendamálin almenningi efst í huga Innlent Innanlandsflugi aflýst Innlent Fleiri fréttir Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sektaður um hundruð þúsunda fyrir að sparka í hund Stýra fjármálum og mannauðsmálum Þjóðleikhússins Sló mann í höfuðið með glerflösku á ísfirskum skemmtistað Sjá meira
Landstrengurinn slitnaði um klukkan fjögur í dag og var slitið sagt geta haft þónokkur áhrif á nettengingu víða um land. Slitið hafði þó aðallega áhrif á samskipti við umheiminn, Sigurrós Jónsdóttir, markaðs- og samskiptastjóri Mílu, segir í samtali við Vísi að algengustu orsakir þess að landstrengurinn slitni í sundur séu framkvæmdir og af völdum náttúrunnar. „Mjög algengt að það sé eitthvað verið að hreyfa við jarðvegi og menn gá ekki að sér. Það á helst ekki að hreyfa við jarðveginum og tékka hvaða lagnir eru undir,“ segir Sigurrós. Hún segir slit sem þetta gerast öðru hvoru, þó oftar yfir sumartímann þegar fólk er meira í framkvæmdum. „Líka ef það eru til dæmis jarðskjálftar eða mikil flóð þá þurfum við svolítið að fylgjast með. Þá erum við líka í startholunum sko, vitum af því að hlutirnir geta farið í sundur og erum tilbúin,“ segir Sigurrós. Algengt sé að viðgerð taki þrjár til fimm klukkustundir en vanda þurfi til verks og mikil vinna sé að koma öllum þráðunum sem séu inni í strengnum saman aftur.
Fjarskipti Mest lesið Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Innlent Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Innlent Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Innlent Innflytjendamálin almenningi efst í huga Innlent Innanlandsflugi aflýst Innlent Fleiri fréttir Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sektaður um hundruð þúsunda fyrir að sparka í hund Stýra fjármálum og mannauðsmálum Þjóðleikhússins Sló mann í höfuðið með glerflösku á ísfirskum skemmtistað Sjá meira