Afhjúpaði gróðavænlegasta lukkuhjól borgarinnar Snorri Másson skrifar 28. október 2022 08:40 Júlíus Þór Björnsson Waage, Akureyringur í verkfræðinámi í Reykjavík, hefur unnið mikið tölfræðilegt afrek í frítíma sínum að undanförnu, sem er að skrásetja tölfræðilega möguleika á vinningum í lukkuhjólunum á öldurhúsum Reykjavíkur. Í Íslandi í dag, sem má sjá hér að ofan, var greint frá sigurvegara úttektarinnar. Umfjöllun hefst á fimmtándu mínútu. „Ég hef verið að fara á staðina, kíkja á verðið, safna saman öllum vinningum í boði, merkja þá, og síðan hvað bjórinn kostar á hverjum stað og skotið á hverjum stað. Ég skoða meðalgróðann á hverjum snúningi, síðan skoða ég líkurnar á sigri og síðan líkurnar á að hjólið sé heitt; þegar þú færð tvöfaldan vinning. Það eru sumir staðir sem koma töluvert betur út en aðrir,“ segir Júlíus. Og ekki er von nema spurt sé: Hvernig hvarflar að manni að leggja svona mikið á sig til að koma upp svona Excel-skjali? Júlíus: „Maður verður bara að leggja þetta fram fyrir náungann. Ég vil bara að allir nemendur geti lifað ódýru lífi og djammað vel.“ Júlíus Þór Björnsson Waage, Akureyringur í verkfræðinámi í Reykjavík, hefur tekið saman tölfræði um lukkuhjól á börum Reykjavíkur.Vísir Fjöldi lukkuhjóla er kominn upp á börum Reykjavíkur en talið er að það fyrsta hafi verið sett upp á English Pub skömmu eftir efnahagshrun. Síðan hafa margir fylgt fordæminu og boðið viðskiptavinum að taka þessa sakleysislegu áhættu. Öllu jöfnu kostar snúningurinn á þriðja þúsund. Júlíus segir það sæta tíðindum í úttektinni, að það er aðeins á tveimur stöðum sem kaupandinn kemur að jafnaði út í tapi við að snúa hjólinu. Þeir tveir staðir eru nefndir í innslaginu, en athugasemd hefur að vísu borist ritstjórn um að snúningur á Dönsku kránni kosti í raun minna en látið er uppi með, og samkvæmt breyttum útreikningi er því hagstætt að snúa þar hjólinu. Hagstætt dæmi. Að meðaltali græðir maður á hverjum snúningi í nær öllum hjólum Reykjavíkur.Vísir Neytendur Áfengi og tóbak Næturlíf Grín og gaman Ísland í dag Mest lesið Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Lífið Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda Lífið Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Lífið Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Lífið „Fólk hló og grét til skiptis“ Lífið Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Lífið Tíu stellingar sem örva G-blettinn Lífið Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Lífið Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Lífið Bubba svarað og „barnaleg vitleysa“ í Borgó Menning Fleiri fréttir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Sjá meira
Í Íslandi í dag, sem má sjá hér að ofan, var greint frá sigurvegara úttektarinnar. Umfjöllun hefst á fimmtándu mínútu. „Ég hef verið að fara á staðina, kíkja á verðið, safna saman öllum vinningum í boði, merkja þá, og síðan hvað bjórinn kostar á hverjum stað og skotið á hverjum stað. Ég skoða meðalgróðann á hverjum snúningi, síðan skoða ég líkurnar á sigri og síðan líkurnar á að hjólið sé heitt; þegar þú færð tvöfaldan vinning. Það eru sumir staðir sem koma töluvert betur út en aðrir,“ segir Júlíus. Og ekki er von nema spurt sé: Hvernig hvarflar að manni að leggja svona mikið á sig til að koma upp svona Excel-skjali? Júlíus: „Maður verður bara að leggja þetta fram fyrir náungann. Ég vil bara að allir nemendur geti lifað ódýru lífi og djammað vel.“ Júlíus Þór Björnsson Waage, Akureyringur í verkfræðinámi í Reykjavík, hefur tekið saman tölfræði um lukkuhjól á börum Reykjavíkur.Vísir Fjöldi lukkuhjóla er kominn upp á börum Reykjavíkur en talið er að það fyrsta hafi verið sett upp á English Pub skömmu eftir efnahagshrun. Síðan hafa margir fylgt fordæminu og boðið viðskiptavinum að taka þessa sakleysislegu áhættu. Öllu jöfnu kostar snúningurinn á þriðja þúsund. Júlíus segir það sæta tíðindum í úttektinni, að það er aðeins á tveimur stöðum sem kaupandinn kemur að jafnaði út í tapi við að snúa hjólinu. Þeir tveir staðir eru nefndir í innslaginu, en athugasemd hefur að vísu borist ritstjórn um að snúningur á Dönsku kránni kosti í raun minna en látið er uppi með, og samkvæmt breyttum útreikningi er því hagstætt að snúa þar hjólinu. Hagstætt dæmi. Að meðaltali græðir maður á hverjum snúningi í nær öllum hjólum Reykjavíkur.Vísir
Neytendur Áfengi og tóbak Næturlíf Grín og gaman Ísland í dag Mest lesið Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Lífið Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda Lífið Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Lífið Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Lífið „Fólk hló og grét til skiptis“ Lífið Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Lífið Tíu stellingar sem örva G-blettinn Lífið Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Lífið Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Lífið Bubba svarað og „barnaleg vitleysa“ í Borgó Menning Fleiri fréttir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Sjá meira