Stjörnuspá Siggu Kling snýr aftur á Vísi Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 28. október 2022 12:01 Sigga Kling mætir í næstu viku aftur til leiks á Vísi með sína sívinsælu stjörnuspá. Silla Páls Í næstu viku snýr Sigríður Klingenberg, best þekkt sem Sigga Kling, aftur á Lífið á Vísi. Stjörnuspá hennar mun birtast á vefnum í hverjum mánuði. „Boom, Sigga is back!“ segir Sigga um endurkomuna. Stjörnuspáin var birt hér á Lífinu á Vísi á árunum 2015 til 2019 og naut fádæma vinsælda. Þá færði Sigga sig yfir til mbl.is en nú í september kvaddi hún Hádegismóana. Því birtist engin stjörnuspá í október og Sigga sagði frá því á dögunum að hún hefði fengið símtöl frá örvæntingarfullum eiginmönnum sem væru að forvitnast eftir spám fyrir konur sínar. Nóvemberspá næsta föstudag Aðdáendur spákonunnar þurfa þó ekki að bíða mikið lengur eftir nýrri spá. „Nóvemberspáin mín lendir á Vísi í næstu viku og mun birtast þar alltaf fyrsta föstudag í hverjum mánuði eins og áður. Ég elska að koma og vera með vinum mínum þar og er spennt fyrir þeim óendanlegu möguleikum sem geta spunnist út frá þeirri samvinnu.“ Vísir mun einnig framleiða myndbönd með hverri stjörnuspá líkt og áður og segist Sigga hlakka til þess að bjóða aftur upp á þau. „Nú geta elsku vinir mínir aftur hlustað og séð mig í mynd lesa stjörnuspá mánaðarins. Ég hef heyrt það frá mörgum að þeir væru leiðir yfir því að geta ekki bara hlustað í bílnum hvenær sem þeir vildu. Svo er þetta sérstakt „tribute“ til unga fólksins sem er svo framarlega í tækninni og hefur kannski ekki alla þolinmæði í heimi að lesa stjörnuspána.“ Stjörnuspá Siggu Kling Vistaskipti Fjölmiðlar Tengdar fréttir Sigga Kling segir spennandi fréttir væntanlegar um stjörnuspánna „Það er ýmislegt sem ég ætla að segja sem er að fara að gerast sem við getum hlakkað til,“ segir spákona allra landsmanna, Sigga Kling, í viðtali í Bakaríinu á Bylgjunni um helgina. 17. október 2022 13:22 Mest lesið Nicole Kidman og Keith Urban hvort í sína átt Lífið Fjöldi fólks á frumsýningu kynlífsmyndbands Lífið Sakar rithöfunda um að vilja forðast umræðuna Menning „Það er ekkert sem læknar þetta alveg“ Lífið Stjörnulífið: Tatiana og Ragnar í kastala í Frakklandi Lífið Ung, upprennandi og sjóðheit stjarna á lausu Lífið Hneig niður í miðju lagi Tónlist Stjörnufans og forsetar á Rauðu myllunni Lífið „En áttu ekki dóttur?“ Lífið Gjaldþrot Play setur RIFF úr skorðum: „Þetta kemur á versta tíma“ Lífið Fleiri fréttir Nicole Kidman og Keith Urban hvort í sína átt Fjöldi fólks á frumsýningu kynlífsmyndbands „Erfitt að koma í veg fyrir slæm samskipti ef fólk segir ekki frá“ Viðkvæmar viðræður, lausn Assange og næstu skref WikiLeaks Íslensk kjötsúpa eins og hún gerist best Gjaldþrot Play setur RIFF úr skorðum: „Þetta kemur á versta tíma“ Stjörnufans og forsetar á Rauðu myllunni Ung, upprennandi og sjóðheit stjarna á lausu „Það er ekkert sem læknar þetta alveg“ Stjörnulífið: Tatiana og Ragnar í kastala í Frakklandi Egill og Thelma eiga von á sínu öðru barni Verður aðalnúmer hálfleikssýningar Ofurskálarinnar „En áttu ekki dóttur?“ Selena Gomez giftist Benny Blanco Krakkatían: Lestrarkeppni, flugumferð og leiksýning Rapparinn og málverndarsinninn frjáls ferða sinna Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Fréttatía vikunnar: Moulin Rouge, Blóðbankinn og Eurovision „Lætur mér líða eins og tími minn í Hollywood hafi verið ómaksins virði“ Fögnuðu sögulegum 850 þúsund króna hátalara Ella Egils Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Víkingur Heiðar hlaut mjög virt verðlaun Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Sjá meira
„Boom, Sigga is back!“ segir Sigga um endurkomuna. Stjörnuspáin var birt hér á Lífinu á Vísi á árunum 2015 til 2019 og naut fádæma vinsælda. Þá færði Sigga sig yfir til mbl.is en nú í september kvaddi hún Hádegismóana. Því birtist engin stjörnuspá í október og Sigga sagði frá því á dögunum að hún hefði fengið símtöl frá örvæntingarfullum eiginmönnum sem væru að forvitnast eftir spám fyrir konur sínar. Nóvemberspá næsta föstudag Aðdáendur spákonunnar þurfa þó ekki að bíða mikið lengur eftir nýrri spá. „Nóvemberspáin mín lendir á Vísi í næstu viku og mun birtast þar alltaf fyrsta föstudag í hverjum mánuði eins og áður. Ég elska að koma og vera með vinum mínum þar og er spennt fyrir þeim óendanlegu möguleikum sem geta spunnist út frá þeirri samvinnu.“ Vísir mun einnig framleiða myndbönd með hverri stjörnuspá líkt og áður og segist Sigga hlakka til þess að bjóða aftur upp á þau. „Nú geta elsku vinir mínir aftur hlustað og séð mig í mynd lesa stjörnuspá mánaðarins. Ég hef heyrt það frá mörgum að þeir væru leiðir yfir því að geta ekki bara hlustað í bílnum hvenær sem þeir vildu. Svo er þetta sérstakt „tribute“ til unga fólksins sem er svo framarlega í tækninni og hefur kannski ekki alla þolinmæði í heimi að lesa stjörnuspána.“
Stjörnuspá Siggu Kling Vistaskipti Fjölmiðlar Tengdar fréttir Sigga Kling segir spennandi fréttir væntanlegar um stjörnuspánna „Það er ýmislegt sem ég ætla að segja sem er að fara að gerast sem við getum hlakkað til,“ segir spákona allra landsmanna, Sigga Kling, í viðtali í Bakaríinu á Bylgjunni um helgina. 17. október 2022 13:22 Mest lesið Nicole Kidman og Keith Urban hvort í sína átt Lífið Fjöldi fólks á frumsýningu kynlífsmyndbands Lífið Sakar rithöfunda um að vilja forðast umræðuna Menning „Það er ekkert sem læknar þetta alveg“ Lífið Stjörnulífið: Tatiana og Ragnar í kastala í Frakklandi Lífið Ung, upprennandi og sjóðheit stjarna á lausu Lífið Hneig niður í miðju lagi Tónlist Stjörnufans og forsetar á Rauðu myllunni Lífið „En áttu ekki dóttur?“ Lífið Gjaldþrot Play setur RIFF úr skorðum: „Þetta kemur á versta tíma“ Lífið Fleiri fréttir Nicole Kidman og Keith Urban hvort í sína átt Fjöldi fólks á frumsýningu kynlífsmyndbands „Erfitt að koma í veg fyrir slæm samskipti ef fólk segir ekki frá“ Viðkvæmar viðræður, lausn Assange og næstu skref WikiLeaks Íslensk kjötsúpa eins og hún gerist best Gjaldþrot Play setur RIFF úr skorðum: „Þetta kemur á versta tíma“ Stjörnufans og forsetar á Rauðu myllunni Ung, upprennandi og sjóðheit stjarna á lausu „Það er ekkert sem læknar þetta alveg“ Stjörnulífið: Tatiana og Ragnar í kastala í Frakklandi Egill og Thelma eiga von á sínu öðru barni Verður aðalnúmer hálfleikssýningar Ofurskálarinnar „En áttu ekki dóttur?“ Selena Gomez giftist Benny Blanco Krakkatían: Lestrarkeppni, flugumferð og leiksýning Rapparinn og málverndarsinninn frjáls ferða sinna Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Fréttatía vikunnar: Moulin Rouge, Blóðbankinn og Eurovision „Lætur mér líða eins og tími minn í Hollywood hafi verið ómaksins virði“ Fögnuðu sögulegum 850 þúsund króna hátalara Ella Egils Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Víkingur Heiðar hlaut mjög virt verðlaun Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Sjá meira
Sigga Kling segir spennandi fréttir væntanlegar um stjörnuspánna „Það er ýmislegt sem ég ætla að segja sem er að fara að gerast sem við getum hlakkað til,“ segir spákona allra landsmanna, Sigga Kling, í viðtali í Bakaríinu á Bylgjunni um helgina. 17. október 2022 13:22