Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Magnús Jochum Pálsson skrifar 8. janúar 2026 14:04 Bjarnheiður Hallsdóttir, fyrrverandi formaður SAF, segir engan fulltrúa ferðaþjónustunnar hafa fengið boð í nýársboð Höllu Tómasdóttur, forseta Íslands, á þrettándanum. Fyrrverandi formaður Samtaka ferðaþjónustunnar segir engan fulltrúa ferðaþjónustunnar hafa fengið boð á Bessastaði og gerir alvarlega athugasemd við þá ákvörðun. Vísir greindi frá því í morgun hverjum hefði verið boðið í nýársboð Höllu Tómasdóttur, forseta Íslands, á þrettándanum, 6. janúar síðastliðinn. Tæplega sex hundruð manns voru á gestalistanum, fjölbreyttur hópur embættismanna, fulltrúa menntastofnana, trúfélaga og ýmissa hagsmuna-, íþrótta- og frístundasamtaka auk ýmissa annarra. Samkvæmt forsetaritara var um að ræða heildarlista yfir alla þá sem fengu boð en ekki þá sem samþykktu boðið. Því því ekki hægt að lesa úr honum hverjir mættu og hverjir voru heima. Athygli vakti þó að ýmis þekkt nöfn vantaði á listann, þar á meðal Katrínu Jakobsdóttur, fyrrverandi forsætisráðherra; Ársæl Guðmundsson, skólameistara Borgarholtsskóla og Sólveigu Önnu Jónsdóttur, formann Eflingar. Einn þeirra sem er óánægður með listann er Bjarnheiður Hallsdóttir, fyrrverandi formaður Samtaka ferðaþjónustunnar, sem birti færslu um nýársboðið á Facebook-hópnum Bakland ferðaþjónustunnar upp úr hádeginu. Segir engum fulltrúa ferðaþjónustunnar boðið „Það má margt segja og skrifa um veisluhöld af hálfu hins opinbera fyrir útvalda, en það er efni í annan pistil. Hins vegar er alveg ljóst að ferðaþjónustunni, stærstu útflutningsgrein þjóðarinnar var ekki boðið á þessa silkihúfusamkomu. Engum. Hvorki fulltrúum Samtaka ferðaþjónustunnar, né stórra og mikilvægra fyrirtækja á borð við Icelandair,“ skrifar Bjarnheiður í færslunni. Bjarnheiður er ekki sátt.Vísir „Á gestalistanum mátti hins vegar finna formann og framkvæmdastjóra Samtaka Iðnaðarins, formann fyrirtækja í sjávarútvegi, formann Félags kvenna í atvinnulífinu og forstjóra Rio Tinto á Íslandi. Einnig voru þarna á boðslista formaður Klifursambands Íslands, formaður Júdósambands Íslands og Taekwondosambands Íslands. Allt þjóðþrifasambönd auðvitað,“ skrifar hún. „Ekki það að ég gefi tíaur fyrir svona samkomur, veit það af reynslu að uppskrúfaðri og leiðinlegri partý eru vandfundin - en ég er móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar og geri alvarlega athugasemd við þetta!“ Ferðaþjónusta Forseti Íslands Halla Tómasdóttir Mest lesið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Kynferðislega ófullnægður forstjóri finnur sér ungan graðfola Gagnrýni Maðurinn sem vann með Elton John, ABBA og Donnu Summer Bíó og sjónvarp Upphitaðir afneitunarafgangar Frosta Gagnrýni Ómerkilegir þættir um merkilega konu Gagnrýni Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Lífið Aðeins of leiðinlegt til að vera skemmtilegt Gagnrýni Fleiri fréttir Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Sjá meira
Vísir greindi frá því í morgun hverjum hefði verið boðið í nýársboð Höllu Tómasdóttur, forseta Íslands, á þrettándanum, 6. janúar síðastliðinn. Tæplega sex hundruð manns voru á gestalistanum, fjölbreyttur hópur embættismanna, fulltrúa menntastofnana, trúfélaga og ýmissa hagsmuna-, íþrótta- og frístundasamtaka auk ýmissa annarra. Samkvæmt forsetaritara var um að ræða heildarlista yfir alla þá sem fengu boð en ekki þá sem samþykktu boðið. Því því ekki hægt að lesa úr honum hverjir mættu og hverjir voru heima. Athygli vakti þó að ýmis þekkt nöfn vantaði á listann, þar á meðal Katrínu Jakobsdóttur, fyrrverandi forsætisráðherra; Ársæl Guðmundsson, skólameistara Borgarholtsskóla og Sólveigu Önnu Jónsdóttur, formann Eflingar. Einn þeirra sem er óánægður með listann er Bjarnheiður Hallsdóttir, fyrrverandi formaður Samtaka ferðaþjónustunnar, sem birti færslu um nýársboðið á Facebook-hópnum Bakland ferðaþjónustunnar upp úr hádeginu. Segir engum fulltrúa ferðaþjónustunnar boðið „Það má margt segja og skrifa um veisluhöld af hálfu hins opinbera fyrir útvalda, en það er efni í annan pistil. Hins vegar er alveg ljóst að ferðaþjónustunni, stærstu útflutningsgrein þjóðarinnar var ekki boðið á þessa silkihúfusamkomu. Engum. Hvorki fulltrúum Samtaka ferðaþjónustunnar, né stórra og mikilvægra fyrirtækja á borð við Icelandair,“ skrifar Bjarnheiður í færslunni. Bjarnheiður er ekki sátt.Vísir „Á gestalistanum mátti hins vegar finna formann og framkvæmdastjóra Samtaka Iðnaðarins, formann fyrirtækja í sjávarútvegi, formann Félags kvenna í atvinnulífinu og forstjóra Rio Tinto á Íslandi. Einnig voru þarna á boðslista formaður Klifursambands Íslands, formaður Júdósambands Íslands og Taekwondosambands Íslands. Allt þjóðþrifasambönd auðvitað,“ skrifar hún. „Ekki það að ég gefi tíaur fyrir svona samkomur, veit það af reynslu að uppskrúfaðri og leiðinlegri partý eru vandfundin - en ég er móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar og geri alvarlega athugasemd við þetta!“
Ferðaþjónusta Forseti Íslands Halla Tómasdóttir Mest lesið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Kynferðislega ófullnægður forstjóri finnur sér ungan graðfola Gagnrýni Maðurinn sem vann með Elton John, ABBA og Donnu Summer Bíó og sjónvarp Upphitaðir afneitunarafgangar Frosta Gagnrýni Ómerkilegir þættir um merkilega konu Gagnrýni Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Lífið Aðeins of leiðinlegt til að vera skemmtilegt Gagnrýni Fleiri fréttir Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Sjá meira