Tekist á um upprekstrarfélagsskyldu í Borgarbyggð Hólmfríður Gísladóttir skrifar 19. október 2022 07:10 Guðveig segir vafalaust skiptar skoðanir á því hvort hægt sé að skikka landeigendur í upprekstrafélög. Vísir/Vilhelm Sveitarstjórn Borgarbyggðar hefur hafnað ósk jarðeigenda að Skarðshömrum um úrsögn úr upprekstrarfélagi. Fréttablaðið greinir frá og hefur eftir Guðveigu Lind Eyglóardóttur, forseta sveitarstjórnar, að ekki hafi verið hægt að veita heimild fyrir úrsögn þar sem það yrði þá fordæmisgefandi, ekki bara í Borgarbyggð heldur á öllu landinu. Hörður Hermannsson á Skarðshömrum segir engan sauðfjárbúskap á bænum og ábúendur telji sig ekki þurfa að eiga að borga inn í félag til að halda uppi sauðfjárbúskap hjá öðrum. Samkvæmt frétt Fréttablaðsins hefur sauðfé fækkað um helming á síðustu 40 árum en fjöldi jarðeigenda sem séu ekki í sauðfjárbúskap sé enn skikkaður til að vera í upprekstrarfélögum, sem þeir þurfa að greiða í og í sumum tilvikum fara í göngur. Borgarbyggð segir það varða almannahagsmuni að halda öllum jörðum innan upprekstrarfélaga en Hörður segir sauðfjárrækt ekki varða almannahagsmuni. Hann segir málinu ekki lokið. Guðveig viðurkennir að ekkert lögfræðiálit liggi að baki ákvörðun sveitarstjórnarinnar en segist vona að málið verði ekki ásteytingarsteinn milli bænda í sauðfjárrækt og annarra landeigenda. „Það hlýtur að vera hægt að finna flöt á samstarfi til lengri tíma,“ segir hún. Landbúnaður Matvælaframleiðsla Mest lesið Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Innlent Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent „Dagur, enga frasapólitík hér“ Innlent Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Erlent Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Innlent Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Innlent Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Innlent Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Innlent Fleiri fréttir Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ „Dagur, enga frasapólitík hér“ Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Húsæðis- og efnahagsmál brenna á ungu fólki „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Borgarstjórnarsigur lífsnauðsynlegur Sjálfstæðismönnum Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Þriggja stiga skjálfti í Öskju Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Píratar kjósa formann í lok mánaðar Reyndi að flýja lögreglu en endaði uppi á kanti Engin ástæða til að breyta neinu Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Brosið fer ekki af Hrunamönnum Eldur bak við innstungu reyndist minni háttar Hætta á fölsuðum megrunarlyfjum og leitað í ræturnar Útkall á mesta forgangi vegna kajakræðara í vanda „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Alltaf hægt að gera betur á meðferðarheimilunum Menningarverðlaun Árborgar til hjóna á Eyrarbakka Seatrips gert að greiða hundrað milljónir vegna tjóns á flutningaskipi Óskiljanleg lánaviðmið og Grammy-tilnefning stórstjörnunnar Eldur í þúsund fermetra fjósi með skepnum inni Happdrætti Háskólans sýknað af tugmilljóna kröfu Catalinu Veittist fyrst að dyravörðum og svo að lögreglumönnum Sjá meira
Fréttablaðið greinir frá og hefur eftir Guðveigu Lind Eyglóardóttur, forseta sveitarstjórnar, að ekki hafi verið hægt að veita heimild fyrir úrsögn þar sem það yrði þá fordæmisgefandi, ekki bara í Borgarbyggð heldur á öllu landinu. Hörður Hermannsson á Skarðshömrum segir engan sauðfjárbúskap á bænum og ábúendur telji sig ekki þurfa að eiga að borga inn í félag til að halda uppi sauðfjárbúskap hjá öðrum. Samkvæmt frétt Fréttablaðsins hefur sauðfé fækkað um helming á síðustu 40 árum en fjöldi jarðeigenda sem séu ekki í sauðfjárbúskap sé enn skikkaður til að vera í upprekstrarfélögum, sem þeir þurfa að greiða í og í sumum tilvikum fara í göngur. Borgarbyggð segir það varða almannahagsmuni að halda öllum jörðum innan upprekstrarfélaga en Hörður segir sauðfjárrækt ekki varða almannahagsmuni. Hann segir málinu ekki lokið. Guðveig viðurkennir að ekkert lögfræðiálit liggi að baki ákvörðun sveitarstjórnarinnar en segist vona að málið verði ekki ásteytingarsteinn milli bænda í sauðfjárrækt og annarra landeigenda. „Það hlýtur að vera hægt að finna flöt á samstarfi til lengri tíma,“ segir hún.
Landbúnaður Matvælaframleiðsla Mest lesið Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Innlent Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent „Dagur, enga frasapólitík hér“ Innlent Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Erlent Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Innlent Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Innlent Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Innlent Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Innlent Fleiri fréttir Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ „Dagur, enga frasapólitík hér“ Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Húsæðis- og efnahagsmál brenna á ungu fólki „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Borgarstjórnarsigur lífsnauðsynlegur Sjálfstæðismönnum Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Þriggja stiga skjálfti í Öskju Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Píratar kjósa formann í lok mánaðar Reyndi að flýja lögreglu en endaði uppi á kanti Engin ástæða til að breyta neinu Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Brosið fer ekki af Hrunamönnum Eldur bak við innstungu reyndist minni háttar Hætta á fölsuðum megrunarlyfjum og leitað í ræturnar Útkall á mesta forgangi vegna kajakræðara í vanda „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Alltaf hægt að gera betur á meðferðarheimilunum Menningarverðlaun Árborgar til hjóna á Eyrarbakka Seatrips gert að greiða hundrað milljónir vegna tjóns á flutningaskipi Óskiljanleg lánaviðmið og Grammy-tilnefning stórstjörnunnar Eldur í þúsund fermetra fjósi með skepnum inni Happdrætti Háskólans sýknað af tugmilljóna kröfu Catalinu Veittist fyrst að dyravörðum og svo að lögreglumönnum Sjá meira