Casillas grínast með að koma út úr skápnum: „Ég vona að þið virðið mig“ Atli Arason skrifar 9. október 2022 13:21 Iker Casillas og Carles Puyol urðu heimsmeistarar saman með spænska landsliðinu árið 2010. Getty Images Iker Casillas, fyrrum markvörður Real Madrid, setti inn færslu á Twitter í dag þar sem hann segist vera samkynhneigður. Casillas eyddi síðar færslu sinni. „Ég vona að þið virðið mig áfram, ég er samkynhneigður,“ skrifaði Casillas á Twitter. Hann hefur síðan eytt tístinu. Casillas eyddi tístinu um klukkustund eftir að hann birti það. Casillas lék á sínum tíma 725 leiki fyrir Real Madrid og er næst leikjahæsti leikmaður liðsins frá upphafi. Casillas varð heimsmeistari með spænska landsliðinu árið 2010 en Casillas gæti ekki tekið þátt á HM 2022 í Katar ef hann væri enn þá að spila þar sem samkynhneigð er bönnuð þar í landi. Markvörðurinn setti hanskana á hilluna í ágúst árið 2020 eftir að hafa leikið með Porto í Portúgal. Carles Puyol, fyrrverandi leikmaður Barcelona og samherji Casillas hjá spænska landsliðsins var einn fjölmargra sem svöruðu færslu Casillas á Twitter. „Það er kominn tími til að við segjum okkar sögu Iker,“ skrifaði Puyol ásamt hjartatákni og kossa lyndistákni. Hér má sjá upprunalegt tíst Casillas á spænsku og svar Puyol.skjáskot 🗣️ Iker Casillas on Twitter:"I hope you respect me: I'm gay."🗣️ Carles Puyol's response:"The time has come to tell our story, Iker ❤️😘" pic.twitter.com/1oISV8lwCH— Football Tweet ⚽ (@Football__Tweet) October 9, 2022 Casillas og fyrrverandi eiginkona hans Sara Carbonero skildu fyrir rétt rúmu ári síðan en saman eiga þau tvö börn. Fréttin var uppfærð eftir að Casillas eyddi tísti sínu klukkan 13:45. Daily Mail greinir frá því að Casillas hafi verið að grínast með færslu sinni á Twitter. Hinsegin Spánn Fótbolti Spænski boltinn Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Öruggur sigur City Enski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Fyrsta jafntefli Real Madrid Fótbolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Fleiri fréttir Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Sjá meira
„Ég vona að þið virðið mig áfram, ég er samkynhneigður,“ skrifaði Casillas á Twitter. Hann hefur síðan eytt tístinu. Casillas eyddi tístinu um klukkustund eftir að hann birti það. Casillas lék á sínum tíma 725 leiki fyrir Real Madrid og er næst leikjahæsti leikmaður liðsins frá upphafi. Casillas varð heimsmeistari með spænska landsliðinu árið 2010 en Casillas gæti ekki tekið þátt á HM 2022 í Katar ef hann væri enn þá að spila þar sem samkynhneigð er bönnuð þar í landi. Markvörðurinn setti hanskana á hilluna í ágúst árið 2020 eftir að hafa leikið með Porto í Portúgal. Carles Puyol, fyrrverandi leikmaður Barcelona og samherji Casillas hjá spænska landsliðsins var einn fjölmargra sem svöruðu færslu Casillas á Twitter. „Það er kominn tími til að við segjum okkar sögu Iker,“ skrifaði Puyol ásamt hjartatákni og kossa lyndistákni. Hér má sjá upprunalegt tíst Casillas á spænsku og svar Puyol.skjáskot 🗣️ Iker Casillas on Twitter:"I hope you respect me: I'm gay."🗣️ Carles Puyol's response:"The time has come to tell our story, Iker ❤️😘" pic.twitter.com/1oISV8lwCH— Football Tweet ⚽ (@Football__Tweet) October 9, 2022 Casillas og fyrrverandi eiginkona hans Sara Carbonero skildu fyrir rétt rúmu ári síðan en saman eiga þau tvö börn. Fréttin var uppfærð eftir að Casillas eyddi tísti sínu klukkan 13:45. Daily Mail greinir frá því að Casillas hafi verið að grínast með færslu sinni á Twitter.
Hinsegin Spánn Fótbolti Spænski boltinn Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Öruggur sigur City Enski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Fyrsta jafntefli Real Madrid Fótbolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Fleiri fréttir Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Sjá meira