Casillas grínast með að koma út úr skápnum: „Ég vona að þið virðið mig“ Atli Arason skrifar 9. október 2022 13:21 Iker Casillas og Carles Puyol urðu heimsmeistarar saman með spænska landsliðinu árið 2010. Getty Images Iker Casillas, fyrrum markvörður Real Madrid, setti inn færslu á Twitter í dag þar sem hann segist vera samkynhneigður. Casillas eyddi síðar færslu sinni. „Ég vona að þið virðið mig áfram, ég er samkynhneigður,“ skrifaði Casillas á Twitter. Hann hefur síðan eytt tístinu. Casillas eyddi tístinu um klukkustund eftir að hann birti það. Casillas lék á sínum tíma 725 leiki fyrir Real Madrid og er næst leikjahæsti leikmaður liðsins frá upphafi. Casillas varð heimsmeistari með spænska landsliðinu árið 2010 en Casillas gæti ekki tekið þátt á HM 2022 í Katar ef hann væri enn þá að spila þar sem samkynhneigð er bönnuð þar í landi. Markvörðurinn setti hanskana á hilluna í ágúst árið 2020 eftir að hafa leikið með Porto í Portúgal. Carles Puyol, fyrrverandi leikmaður Barcelona og samherji Casillas hjá spænska landsliðsins var einn fjölmargra sem svöruðu færslu Casillas á Twitter. „Það er kominn tími til að við segjum okkar sögu Iker,“ skrifaði Puyol ásamt hjartatákni og kossa lyndistákni. Hér má sjá upprunalegt tíst Casillas á spænsku og svar Puyol.skjáskot 🗣️ Iker Casillas on Twitter:"I hope you respect me: I'm gay."🗣️ Carles Puyol's response:"The time has come to tell our story, Iker ❤️😘" pic.twitter.com/1oISV8lwCH— Football Tweet ⚽ (@Football__Tweet) October 9, 2022 Casillas og fyrrverandi eiginkona hans Sara Carbonero skildu fyrir rétt rúmu ári síðan en saman eiga þau tvö börn. Fréttin var uppfærð eftir að Casillas eyddi tísti sínu klukkan 13:45. Daily Mail greinir frá því að Casillas hafi verið að grínast með færslu sinni á Twitter. Hinsegin Spánn Fótbolti Spænski boltinn Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Enski boltinn Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Brøndby brennir skipin: „Verðum að sækja og svo verðum við að sækja meira“ Fótbolti Fleiri fréttir Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Í beinni: Valur - Stjarnan | Barist á mörkum skiptingar Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Brøndby brennir skipin: „Verðum að sækja og svo verðum við að sækja meira“ Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Sjá meira
„Ég vona að þið virðið mig áfram, ég er samkynhneigður,“ skrifaði Casillas á Twitter. Hann hefur síðan eytt tístinu. Casillas eyddi tístinu um klukkustund eftir að hann birti það. Casillas lék á sínum tíma 725 leiki fyrir Real Madrid og er næst leikjahæsti leikmaður liðsins frá upphafi. Casillas varð heimsmeistari með spænska landsliðinu árið 2010 en Casillas gæti ekki tekið þátt á HM 2022 í Katar ef hann væri enn þá að spila þar sem samkynhneigð er bönnuð þar í landi. Markvörðurinn setti hanskana á hilluna í ágúst árið 2020 eftir að hafa leikið með Porto í Portúgal. Carles Puyol, fyrrverandi leikmaður Barcelona og samherji Casillas hjá spænska landsliðsins var einn fjölmargra sem svöruðu færslu Casillas á Twitter. „Það er kominn tími til að við segjum okkar sögu Iker,“ skrifaði Puyol ásamt hjartatákni og kossa lyndistákni. Hér má sjá upprunalegt tíst Casillas á spænsku og svar Puyol.skjáskot 🗣️ Iker Casillas on Twitter:"I hope you respect me: I'm gay."🗣️ Carles Puyol's response:"The time has come to tell our story, Iker ❤️😘" pic.twitter.com/1oISV8lwCH— Football Tweet ⚽ (@Football__Tweet) October 9, 2022 Casillas og fyrrverandi eiginkona hans Sara Carbonero skildu fyrir rétt rúmu ári síðan en saman eiga þau tvö börn. Fréttin var uppfærð eftir að Casillas eyddi tísti sínu klukkan 13:45. Daily Mail greinir frá því að Casillas hafi verið að grínast með færslu sinni á Twitter.
Hinsegin Spánn Fótbolti Spænski boltinn Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Enski boltinn Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Brøndby brennir skipin: „Verðum að sækja og svo verðum við að sækja meira“ Fótbolti Fleiri fréttir Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Í beinni: Valur - Stjarnan | Barist á mörkum skiptingar Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Brøndby brennir skipin: „Verðum að sækja og svo verðum við að sækja meira“ Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Sjá meira