Hestafólk uggandi yfir breytingum á umferðarlögum Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 7. október 2022 11:11 Hestafólk á Landsmótinu á Hellu síðastliðið sumar. Vísir/Hulda Margrét Landssamband hestamannafélaga gerir alvarlegar athugasemdir fyrir hugaðar breytingar á umferðarlögum. Verði breytingarnar að veruleika verður heimil umferð gangandi fólks á reiðstígum. Frumvarp innviðaráðherra til laga um breytingu á umferðarlögum hefur legið í Samráðsgátt undanfarnar tvær vikur. Umsagnarfrestur rann út í gær. Fjölmargar umsagnir má finna í gáttinni og er hestafólk uggandi. „Ef reiðstígar, eins og þeir eru skilgreindir, yrðu einnig skilgreindir sem göngustígar, myndi það skapa mikla slysahættu,“ segir í umsögn Landssambands hestamannafélaga Umferð gangandi fólks, hlaupandi, barnavagna, gönguskíðafólks og hundafólks fari illa saman með umferð hestafólks. Hestar og knapar séu á mismunandi aldri, með mismunandi reynslu og bregðist ólíkt við aðstæðum og aðsteðjandi hættum. „Þetta myndi líka skapa mikla hættu fyrir gangandi vegfarendur, hesturinn er flóttadýr og ef hann fælist vegna gangandi vegfaranda er öryggi allra í hættu. Einnig sé vert að benda á að viðhald og uppbygging reiðvega sé framkvæmd og kostuð af reiðvegafé hestamannafélaganna. Göngustígar séu kostaðir og þeim viðhaldið af sveitarfélögunum. „Landssamband hestamannafélaga telur að ekki skuli breyta skilgreiningu á göngu-, hjóla- og reiðstígum frá því sem nú er og halda umferð hestamanna sem mest aðskildri frá annarri umferð útivistarfólks.“ Hestar Umferð Umferðaröryggi Mest lesið Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Innlent Sagt upp eftir 26 ár á Morgunblaðinu Innlent Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Innlent Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Erlent Halldór Blöndal borinn til grafar Innlent Skipuðu húsráðanda að elda fyrir sig áður en ræningjarnir ruddust inn Innlent Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Innlent Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Innlent Fannst látinn utandyra í Borgarnesi Innlent Hér verða áramótabrennur á gamlársdag 2025 Innlent Fleiri fréttir Föðurnum enn haldið sofandi í öndunarvél Fylgi stjórnarflokkanna dalar Föðurnum í Suður-Afríku enn haldið sofandi Skipuðu húsráðanda að elda fyrir sig áður en ræningjarnir ruddust inn Fannst látinn utandyra í Borgarnesi Halldór Blöndal borinn til grafar Fimm með vanlíðan komast í Skjólshús í tvær vikur Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Sagt upp eftir 26 ár á Morgunblaðinu Kominn tími á gos og Veðurstofan öllu viðbúin Sýknuð af ólöglegum innflutningi lyfja vegna rangra upplýsinga Lyfjastofnunar Þriggja hatta Inga segir engin ráðherraskipti í pípunum Desember að komast á lista yfir þá allra hlýjustu Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Samið um Skjólshús og gos gæti komið á hverri stundu Hér verða áramótabrennur á gamlársdag 2025 Björn Ingi leiðir ekki Miðflokksmenn í borginni Gestir á Edition stukku út á náttfötunum Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Óvenju mikið að gera hjá slökkviliðinu Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Þrír réðust á einn og höfðu af honum farsíma Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri „Rúllandi rafmagnsleysi“ alla daga og tífaldur þungi í árásum „Gamla góða Ísland, bara betra“ Gróður farinn að grænka fyrir norðan Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Margfaldur þungi í loftárásum og kyntákn kveður Sjá meira
Frumvarp innviðaráðherra til laga um breytingu á umferðarlögum hefur legið í Samráðsgátt undanfarnar tvær vikur. Umsagnarfrestur rann út í gær. Fjölmargar umsagnir má finna í gáttinni og er hestafólk uggandi. „Ef reiðstígar, eins og þeir eru skilgreindir, yrðu einnig skilgreindir sem göngustígar, myndi það skapa mikla slysahættu,“ segir í umsögn Landssambands hestamannafélaga Umferð gangandi fólks, hlaupandi, barnavagna, gönguskíðafólks og hundafólks fari illa saman með umferð hestafólks. Hestar og knapar séu á mismunandi aldri, með mismunandi reynslu og bregðist ólíkt við aðstæðum og aðsteðjandi hættum. „Þetta myndi líka skapa mikla hættu fyrir gangandi vegfarendur, hesturinn er flóttadýr og ef hann fælist vegna gangandi vegfaranda er öryggi allra í hættu. Einnig sé vert að benda á að viðhald og uppbygging reiðvega sé framkvæmd og kostuð af reiðvegafé hestamannafélaganna. Göngustígar séu kostaðir og þeim viðhaldið af sveitarfélögunum. „Landssamband hestamannafélaga telur að ekki skuli breyta skilgreiningu á göngu-, hjóla- og reiðstígum frá því sem nú er og halda umferð hestamanna sem mest aðskildri frá annarri umferð útivistarfólks.“
Hestar Umferð Umferðaröryggi Mest lesið Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Innlent Sagt upp eftir 26 ár á Morgunblaðinu Innlent Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Innlent Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Erlent Halldór Blöndal borinn til grafar Innlent Skipuðu húsráðanda að elda fyrir sig áður en ræningjarnir ruddust inn Innlent Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Innlent Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Innlent Fannst látinn utandyra í Borgarnesi Innlent Hér verða áramótabrennur á gamlársdag 2025 Innlent Fleiri fréttir Föðurnum enn haldið sofandi í öndunarvél Fylgi stjórnarflokkanna dalar Föðurnum í Suður-Afríku enn haldið sofandi Skipuðu húsráðanda að elda fyrir sig áður en ræningjarnir ruddust inn Fannst látinn utandyra í Borgarnesi Halldór Blöndal borinn til grafar Fimm með vanlíðan komast í Skjólshús í tvær vikur Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Sagt upp eftir 26 ár á Morgunblaðinu Kominn tími á gos og Veðurstofan öllu viðbúin Sýknuð af ólöglegum innflutningi lyfja vegna rangra upplýsinga Lyfjastofnunar Þriggja hatta Inga segir engin ráðherraskipti í pípunum Desember að komast á lista yfir þá allra hlýjustu Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Samið um Skjólshús og gos gæti komið á hverri stundu Hér verða áramótabrennur á gamlársdag 2025 Björn Ingi leiðir ekki Miðflokksmenn í borginni Gestir á Edition stukku út á náttfötunum Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Óvenju mikið að gera hjá slökkviliðinu Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Þrír réðust á einn og höfðu af honum farsíma Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri „Rúllandi rafmagnsleysi“ alla daga og tífaldur þungi í árásum „Gamla góða Ísland, bara betra“ Gróður farinn að grænka fyrir norðan Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Margfaldur þungi í loftárásum og kyntákn kveður Sjá meira