Bjarni kann engar skýringar á fyndnum fagnaðarlátum Sindri Sverrisson skrifar 7. október 2022 11:31 Bjarni Mark Antonsson er leikmaður Start í Noregi en hefur einnig spilað í Svíþjóð og með KA og Fjarðabyggð en er uppalinn hjá KS á Siglufirði. ikstart.no Óhætt er að segja að Siglfirðingurinn Bjarni Mark Antonsson hafi ekki ráðið sér fyrir kæti þegar lið hans Start skoraði dramatískt og afar mikilvægt sigurmark í norsku 1. deildinni í fótbolta. Bjarni hafði komið inn á sem varamaður í leiknum, sem var gegn KFUM á mánudag, en Start lenti 2-1 undir og þannig var staðan þegar tíu mínútur voru eftir. Start náði hins vegar að jafna metin og skora svo sigurmark á þriðju mínútu uppbótartíma. Það var þá sem myndband náðist af Bjarna fagna markinu en hann virtist ekkert vita hvert hann átti að fara eða hvað hann átti að gera. Enda deildi Bjarni þessu skemmtilega myndbandi á Twitter með orðunum: „Get því miður ekki gefið neina góða útskýringu á þessu“. Get því miður ekki gefið neina góða útskýringu á þessu https://t.co/V17GSeVDXN— Bjarni Mark Duffield (@bjarnimark) October 7, 2022 Sigurinn kom Start upp fyrir KFUM í 3. sæti deildarinnar. Tvö efstu liðin komast upp í úrvalsdeild og liðin í 3.-6. sæti fara í umspil. Bjarni og félagar eiga fyrir höndum afar mikilvægan leik næsta mánudag, í fjórðu síðustu umferðinni, þegar þeir mæta Stabæk sem er í 2. sæti. Fimm stigum munar núna á liðunum. Bjarni, sem er 26 ára gamall, lék með KA og Fjarðabyggð hér á landi en hefur síðan spilað með Kristianstad og Brage í Svíþjóð, og nú Start í Noregi þar sem hann hefur skorað þrjú mörk í 20 leikjum á tímabilinu. Hann á að baki tvo A-landsleiki, gegn El Salvador og Kanada í janúar 2020. Norski boltinn Fótbolti Mest lesið Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Sport Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Fótbolti Norris með aðra höndina á titlinum Formúla 1 Öruggur sigur City Enski boltinn Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Fótbolti Fleiri fréttir Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Sjá meira
Bjarni hafði komið inn á sem varamaður í leiknum, sem var gegn KFUM á mánudag, en Start lenti 2-1 undir og þannig var staðan þegar tíu mínútur voru eftir. Start náði hins vegar að jafna metin og skora svo sigurmark á þriðju mínútu uppbótartíma. Það var þá sem myndband náðist af Bjarna fagna markinu en hann virtist ekkert vita hvert hann átti að fara eða hvað hann átti að gera. Enda deildi Bjarni þessu skemmtilega myndbandi á Twitter með orðunum: „Get því miður ekki gefið neina góða útskýringu á þessu“. Get því miður ekki gefið neina góða útskýringu á þessu https://t.co/V17GSeVDXN— Bjarni Mark Duffield (@bjarnimark) October 7, 2022 Sigurinn kom Start upp fyrir KFUM í 3. sæti deildarinnar. Tvö efstu liðin komast upp í úrvalsdeild og liðin í 3.-6. sæti fara í umspil. Bjarni og félagar eiga fyrir höndum afar mikilvægan leik næsta mánudag, í fjórðu síðustu umferðinni, þegar þeir mæta Stabæk sem er í 2. sæti. Fimm stigum munar núna á liðunum. Bjarni, sem er 26 ára gamall, lék með KA og Fjarðabyggð hér á landi en hefur síðan spilað með Kristianstad og Brage í Svíþjóð, og nú Start í Noregi þar sem hann hefur skorað þrjú mörk í 20 leikjum á tímabilinu. Hann á að baki tvo A-landsleiki, gegn El Salvador og Kanada í janúar 2020.
Norski boltinn Fótbolti Mest lesið Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Sport Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Fótbolti Norris með aðra höndina á titlinum Formúla 1 Öruggur sigur City Enski boltinn Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Fótbolti Fleiri fréttir Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Sjá meira