Skotið á stúdenta og setið um háskóla Ólafur Björn Sverrisson skrifar 2. október 2022 22:28 Mótmælt hefur verið stanslaust frá því að hin 22 ára gamla Masha Jina Amini lést í haldi lögreglu. Hún hafði verið handtekin þar sem hún þótti ekki vera með höfuðklút sinn nógu þéttan á höfðinu. AP Íranskar óeirðasveitir hafa setið um háskólann Sharif í Tehran, höfuðborg Írans og skotið þar á háskólanema. Ekkert lát er á kröftugum mótmælum sem hafa sprottið á götum borga í Íran, síðan 22 ára gömul kona lést í haldi lögreglu fyrir að hafa höfuðklút sinn ekki nægilega þéttan á höfði sínu. Fyrr í dag, á sunnudagsmorgun bárust fregnir af háskolanemum sem hrópuðu níðsöngva um Ali Khamenei æðsta leiðtoga Írans. Síðar var greint frá því að Íranskar öryggissveitir hefðu lokað fyrir aðgengi að háskólasvæðinu og hafið skothríð á hóp mótmælenda, ásamt því að beita táragasi. Jerusalem Post greinir frá þessu. #UPDATEOct 2—Tehran, #IranMore images of Sharif University of Technology being targeted by security forces tonight.#IranRevolution #MahsaAmini #مهسا_امینی pic.twitter.com/rEzO0sMGSC— Heshmat Alavi (@HeshmatAlavi) October 2, 2022 فوریصدای تیراندازی، ورودی شمالی دانشگاه شریفاز وضعیت دانشجوهای بازداشتی تو پارکینگ خبری نیست؛ مردم جمع شدن جلوی در اصلی#مهسا_امینی pic.twitter.com/YQQ5IpPZUA— Pouria Zeraati (@pouriazeraati) October 2, 2022 Á myndbandi sem birt var á Twitter má sjá stúdenta flýja öryggissveitir. Fleiri myndbönd sýna sveitirnar skjóta í átt að mannfjöldanum á háskólasvæðinu. Fleiri bættust í hópinn með degi og lýstu mótmændur áhyggjum af því að hörmungar á stúdentamótmælum á árinu 1999 gætu endurtekið sig. Írönsk yfirvöld hafa jafnframt lokað fyrir internetið í landinu og lögregla hefur beitt mikilli hörku. Þrátt fyrir tilraunir yfirvalda í að torvelda mótmælendum samskipti hafa myndbönd af fólki, sem sýna lögreglu beita fólk ofbeldi í mótmælunum, verið í dreifingu á samfélagsmiðlunum Instagram og Whatsapp. Íran Mótmælaalda í Íran Mest lesið Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent Gróður farinn að grænka fyrir norðan Innlent Mesti snjór í New York í fjögur ár Erlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Erlent Fleiri fréttir Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Sjá meira
Fyrr í dag, á sunnudagsmorgun bárust fregnir af háskolanemum sem hrópuðu níðsöngva um Ali Khamenei æðsta leiðtoga Írans. Síðar var greint frá því að Íranskar öryggissveitir hefðu lokað fyrir aðgengi að háskólasvæðinu og hafið skothríð á hóp mótmælenda, ásamt því að beita táragasi. Jerusalem Post greinir frá þessu. #UPDATEOct 2—Tehran, #IranMore images of Sharif University of Technology being targeted by security forces tonight.#IranRevolution #MahsaAmini #مهسا_امینی pic.twitter.com/rEzO0sMGSC— Heshmat Alavi (@HeshmatAlavi) October 2, 2022 فوریصدای تیراندازی، ورودی شمالی دانشگاه شریفاز وضعیت دانشجوهای بازداشتی تو پارکینگ خبری نیست؛ مردم جمع شدن جلوی در اصلی#مهسا_امینی pic.twitter.com/YQQ5IpPZUA— Pouria Zeraati (@pouriazeraati) October 2, 2022 Á myndbandi sem birt var á Twitter má sjá stúdenta flýja öryggissveitir. Fleiri myndbönd sýna sveitirnar skjóta í átt að mannfjöldanum á háskólasvæðinu. Fleiri bættust í hópinn með degi og lýstu mótmændur áhyggjum af því að hörmungar á stúdentamótmælum á árinu 1999 gætu endurtekið sig. Írönsk yfirvöld hafa jafnframt lokað fyrir internetið í landinu og lögregla hefur beitt mikilli hörku. Þrátt fyrir tilraunir yfirvalda í að torvelda mótmælendum samskipti hafa myndbönd af fólki, sem sýna lögreglu beita fólk ofbeldi í mótmælunum, verið í dreifingu á samfélagsmiðlunum Instagram og Whatsapp.
Íran Mótmælaalda í Íran Mest lesið Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent Gróður farinn að grænka fyrir norðan Innlent Mesti snjór í New York í fjögur ár Erlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Erlent Fleiri fréttir Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Sjá meira