Arna Sif: „Mögulega besta tímabilið á ferlinum" Hjörvar Ólafsson skrifar 1. október 2022 17:41 Arna Sif Ásgrímsdóttir hefur leikið afar vel í hjarta varnarinnar hjá Val á þessu keppnistímabili. Vísir/Diego Arna Sif Ásgrímsdóttir hefur leikið frábærlega á sínu fyrsta keppnistímabili með Val síðan hún gekk í raðir félagsins á nýjan leik síðasta haust. Arna Sif segir nýlokna leiktíð mögulega vera þá bestu á sínum ferli. „Þetta er mögulega mitt besta tímabil á ferlinum. Ég er að spila allt öðruvísi hér en hjá Þór/KA undanfarin ár. Hérna erum við mikið meira með boltann í leikjunum og ég er meira í að bera boltann upp úr vörninni. Ég er bara búin að vera mjög sátt við eigin frammistöðu á þessu tímabili og þetta er mögulega mitt besta suamr á ferlinum. Það er frábært að spila í þessu Valsliði og auðvelt að blómstra í þessu umhverfi," sagði Arna Sif sem spilaði með Val árin 2016 og 2017. „Það voru vissulega vonbrigði að komast ekki lengra í Meistaradeildinni að þessu sinni en svekkelsið þar gerir bara það að verkum að við komum hungraðar inn í undirbúningstímabilið eftir smá frí. Að vinna tvöfalt er frábær árangur og eitthvað sem við getum verið mjög stoltar af. Svo er bara verkefnið að viðhalda þessum árangri og gera betur í Evrópu," sagði varnarmaðurinn sterki um framhaldið. Besta deild kvenna Valur Mest lesið Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Formúla 1 Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Enski boltinn Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Fótbolti Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Fótbolti Færir sig um set í Lundúnum Enski boltinn Öll augu á Ally Pally þegar barist er um sæti í úrslitaleiknum Sport Giftu sig á gamlársdag Handbolti Ungur varnarmaður sagður á leið til Liverpool Enski boltinn Kemst bakdyramegin inn í sína bestu grein á Ólympíuleikunum Sport Fleiri fréttir „Bara plástur á sár, hann mun ekki vera þarna í mörg ár“ Orðið fyrir fordómum allan ferilinn Ungur varnarmaður sagður á leið til Liverpool Sjáðu mörkin sem voru skoruð á nýársdag Færir sig um set í Lundúnum Venus verður sú elsta í sögunni og Serena gæti snúið aftur Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Skilur baulið hjá stuðningsmönnum vel Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Öll augu á Ally Pally þegar barist er um sæti í úrslitaleiknum Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Sunderland hjálpaði Arsenal með því að taka stig af Man. City Van Veen síðastur inn í undanúrslit: „Hætti ekki að brosa næstu 24 tímana“ Metár fyrir danskt íþróttafólk Kemst bakdyramegin inn í sína bestu grein á Ólympíuleikunum Luke Littler reykspólaði yfir Pólverjann og inn í undanúrslitin „Mjög svekkjandi“ Líklegast að Chelsea ráði stjóra Strassborg Fyrsta mark Mateta í langan tíma dugði ekki Palace til að taka öll stigin Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Arsenal græddi á mistökum dómarans í 1-0 sigrinum á Everton Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sjáðu Mateta skora fyrsta mark ársins 2026 Biðin mikla hjá Unai Emery tók aðeins nokkrar sekúndur Tók báða Íslendingana út af í hálfleik Mesta áhorfið á jólaleiki NBA í fimmtán ár „Ekki jólin sem ég bjóst við“ Skotinn fljúgandi endaði öskubuskuævintýri Hood Ríkisstjórn Gabon setti fótboltalandsliðið sitt í bann Sjá meira
„Þetta er mögulega mitt besta tímabil á ferlinum. Ég er að spila allt öðruvísi hér en hjá Þór/KA undanfarin ár. Hérna erum við mikið meira með boltann í leikjunum og ég er meira í að bera boltann upp úr vörninni. Ég er bara búin að vera mjög sátt við eigin frammistöðu á þessu tímabili og þetta er mögulega mitt besta suamr á ferlinum. Það er frábært að spila í þessu Valsliði og auðvelt að blómstra í þessu umhverfi," sagði Arna Sif sem spilaði með Val árin 2016 og 2017. „Það voru vissulega vonbrigði að komast ekki lengra í Meistaradeildinni að þessu sinni en svekkelsið þar gerir bara það að verkum að við komum hungraðar inn í undirbúningstímabilið eftir smá frí. Að vinna tvöfalt er frábær árangur og eitthvað sem við getum verið mjög stoltar af. Svo er bara verkefnið að viðhalda þessum árangri og gera betur í Evrópu," sagði varnarmaðurinn sterki um framhaldið.
Besta deild kvenna Valur Mest lesið Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Formúla 1 Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Enski boltinn Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Fótbolti Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Fótbolti Færir sig um set í Lundúnum Enski boltinn Öll augu á Ally Pally þegar barist er um sæti í úrslitaleiknum Sport Giftu sig á gamlársdag Handbolti Ungur varnarmaður sagður á leið til Liverpool Enski boltinn Kemst bakdyramegin inn í sína bestu grein á Ólympíuleikunum Sport Fleiri fréttir „Bara plástur á sár, hann mun ekki vera þarna í mörg ár“ Orðið fyrir fordómum allan ferilinn Ungur varnarmaður sagður á leið til Liverpool Sjáðu mörkin sem voru skoruð á nýársdag Færir sig um set í Lundúnum Venus verður sú elsta í sögunni og Serena gæti snúið aftur Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Skilur baulið hjá stuðningsmönnum vel Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Öll augu á Ally Pally þegar barist er um sæti í úrslitaleiknum Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Sunderland hjálpaði Arsenal með því að taka stig af Man. City Van Veen síðastur inn í undanúrslit: „Hætti ekki að brosa næstu 24 tímana“ Metár fyrir danskt íþróttafólk Kemst bakdyramegin inn í sína bestu grein á Ólympíuleikunum Luke Littler reykspólaði yfir Pólverjann og inn í undanúrslitin „Mjög svekkjandi“ Líklegast að Chelsea ráði stjóra Strassborg Fyrsta mark Mateta í langan tíma dugði ekki Palace til að taka öll stigin Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Arsenal græddi á mistökum dómarans í 1-0 sigrinum á Everton Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sjáðu Mateta skora fyrsta mark ársins 2026 Biðin mikla hjá Unai Emery tók aðeins nokkrar sekúndur Tók báða Íslendingana út af í hálfleik Mesta áhorfið á jólaleiki NBA í fimmtán ár „Ekki jólin sem ég bjóst við“ Skotinn fljúgandi endaði öskubuskuævintýri Hood Ríkisstjórn Gabon setti fótboltalandsliðið sitt í bann Sjá meira