Leikmennirnir ánægðir með Heimi: Góður þjálfari og góð manneskja Valur Páll Eiríksson skrifar 28. september 2022 16:01 Leon Bailey lýst vel á Heimi Hallgrímsson. Neville Williams/Aston Villa FC via Getty Images Jamaíka þurfti að þola 3-0 tap fyrir Argentínu í æfingaleik í New York í Bandaríkjunum í nótt í fyrsta leik Heimis Hallgrímssonar við stjórnvölin hjá liðinu. Leikmönnum liðsins lýst vel á Íslendinginn. „Þetta var nokkuð góð frammistaða, ég er stoltur af strákunum. Við vorum að spila við eitt besta landslið heims og það er margt jákvætt sem við getum tekið út úr leiknum,“ sagði Andre Blake, markvörður og fyrirliði jamaíska liðsins eftir leik. Staðan í leiknum var 1-0 fyrir Argentínu allt fram á 86. mínútu en Lionel Messi skoraði tvö mörk á lokamínútunum. Blake var spurður um nýja þjálfarann Heimi og kveðst hann spenntur fyrir framhaldinu með Vestmannaeyingnum. „Hann er frábær þjálfari, maður sér það. En þetta mun klárlega taka tíma. Við, leikmennirnir, verðum að sýna trú og koma okkur inn í kerfið. Ég held að með tíma getum við gert vel,“ Þetta er enn svolítið nýtt, við þurfum tíma til að læra betur inn á hvorn annan, reyna að gera betur og vonandi náum við undir leiðsögn þessa þjálfara að ná lengra,“ segir Blake. Andre Blake, markvörður og fyrirliði Jamaíku, segir það sjást langar leiðir að um færan þjálfara sé að ræða.Ira L. Black - Corbis/Getty Images Bailey segir hann með skýra sýn Leon Bailey, leikmaður Aston Villa, spilaði einnig leik gærkvöldsins og lýst ekki síður vel á Heimi og starfslið hans, sem inniheldur einnig markvarðaþjálfarann Guðmund Hreiðarsson. „Hann [Heimir] er með mjög skýra sýn á það sem hann vill og hvað hann vill að við afrekum sem hópur. Ég held að sem hópur, þegar við höfum öðlast fullan skilning og menn þekki sín hlutverk, frá markverði til framherja, verði það massíft fyrir okkur,“ segir Bailey og bætir við: „Mér finnst hann vera góð manneskja, hann er með heillandi persónuleika og það sama á við um starfsliðið hans. Ég held að þeir geti gert góða hluti og við getum gert góða hluti saman,“ Íslendingar erlendis Heimir Hallgrímsson þjálfar landslið Jamaíku Tengdar fréttir Reggístrákarnir hans Heimis réðu ekki við Messi Heimir Hallgrímsson stýrði jamaíska karlalandsliðinu í fótbolta í fyrsta sinn þegar það tapaði 3-0 fyrir Argentínu í vináttulandsleik í nótt. Leikið var í New Jersey í Bandaríkjunum. 28. september 2022 07:01 Mest lesið Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Fótbolti Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Enski boltinn Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Fótbolti Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Enski boltinn Arsenal aftur á toppinn Enski boltinn Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Fótbolti Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Skoraði og fékk gult fyrir að benda Juventus stigi frá toppnum Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Mané tryggði Senegal stig Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Þjálfari Þóris sá rautt í tapi fyrir Fabregas Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Tap hjá Tómasi í grannaslagnum og toppbaráttan harðnar Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Enn tapa Albert og félagar Andri Lucas frá í mánuð Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Svakalegur derby-dagur fyrir Tómas Bent og félaga Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Malí tók stig af heimamönnum Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Frönsk fótboltagoðsögn lést á jólunum Sjá meira
„Þetta var nokkuð góð frammistaða, ég er stoltur af strákunum. Við vorum að spila við eitt besta landslið heims og það er margt jákvætt sem við getum tekið út úr leiknum,“ sagði Andre Blake, markvörður og fyrirliði jamaíska liðsins eftir leik. Staðan í leiknum var 1-0 fyrir Argentínu allt fram á 86. mínútu en Lionel Messi skoraði tvö mörk á lokamínútunum. Blake var spurður um nýja þjálfarann Heimi og kveðst hann spenntur fyrir framhaldinu með Vestmannaeyingnum. „Hann er frábær þjálfari, maður sér það. En þetta mun klárlega taka tíma. Við, leikmennirnir, verðum að sýna trú og koma okkur inn í kerfið. Ég held að með tíma getum við gert vel,“ Þetta er enn svolítið nýtt, við þurfum tíma til að læra betur inn á hvorn annan, reyna að gera betur og vonandi náum við undir leiðsögn þessa þjálfara að ná lengra,“ segir Blake. Andre Blake, markvörður og fyrirliði Jamaíku, segir það sjást langar leiðir að um færan þjálfara sé að ræða.Ira L. Black - Corbis/Getty Images Bailey segir hann með skýra sýn Leon Bailey, leikmaður Aston Villa, spilaði einnig leik gærkvöldsins og lýst ekki síður vel á Heimi og starfslið hans, sem inniheldur einnig markvarðaþjálfarann Guðmund Hreiðarsson. „Hann [Heimir] er með mjög skýra sýn á það sem hann vill og hvað hann vill að við afrekum sem hópur. Ég held að sem hópur, þegar við höfum öðlast fullan skilning og menn þekki sín hlutverk, frá markverði til framherja, verði það massíft fyrir okkur,“ segir Bailey og bætir við: „Mér finnst hann vera góð manneskja, hann er með heillandi persónuleika og það sama á við um starfsliðið hans. Ég held að þeir geti gert góða hluti og við getum gert góða hluti saman,“
Íslendingar erlendis Heimir Hallgrímsson þjálfar landslið Jamaíku Tengdar fréttir Reggístrákarnir hans Heimis réðu ekki við Messi Heimir Hallgrímsson stýrði jamaíska karlalandsliðinu í fótbolta í fyrsta sinn þegar það tapaði 3-0 fyrir Argentínu í vináttulandsleik í nótt. Leikið var í New Jersey í Bandaríkjunum. 28. september 2022 07:01 Mest lesið Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Fótbolti Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Enski boltinn Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Fótbolti Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Enski boltinn Arsenal aftur á toppinn Enski boltinn Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Fótbolti Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Skoraði og fékk gult fyrir að benda Juventus stigi frá toppnum Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Mané tryggði Senegal stig Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Þjálfari Þóris sá rautt í tapi fyrir Fabregas Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Tap hjá Tómasi í grannaslagnum og toppbaráttan harðnar Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Enn tapa Albert og félagar Andri Lucas frá í mánuð Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Svakalegur derby-dagur fyrir Tómas Bent og félaga Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Malí tók stig af heimamönnum Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Frönsk fótboltagoðsögn lést á jólunum Sjá meira
Reggístrákarnir hans Heimis réðu ekki við Messi Heimir Hallgrímsson stýrði jamaíska karlalandsliðinu í fótbolta í fyrsta sinn þegar það tapaði 3-0 fyrir Argentínu í vináttulandsleik í nótt. Leikið var í New Jersey í Bandaríkjunum. 28. september 2022 07:01