KÚNST: Kvenlæga mýktin í forgrunni Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 25. september 2022 10:00 Júlíanna Ósk Hafberg fer eigin leiðir í listsköpun sinni er hún er viðmælandi í þessum þætti af Kúnst. Vísir/Vilhelm Fjöllistakonan Júlíanna Ósk Hafberg er óhrædd við að fara eigin leiðir í sinni listsköpun og takmarkar sig ekki við ákveðinn listmiðil. Þegar henni fannst striginn farinn að hafa áhrif á flæði listsköpunarinnar tók hún málin í eigin hendur og fór sjálf að smíða striga og ramma. Júlíanna Ósk Hafberg er viðmælandi í nýjasta þætti af Kúnst. Hér má sjá þáttinn: Klippa: KÚNST - Júlíanna Ósk Hafberg „Ég byrjaði rosa mikið að mála og svo fór ég að færast yfir í einhverjar hugsanir um þennan staðlaða striga. Hann er svo kassalaga, fernhyrntur og hornréttur sem stangast á við þessa kvenlægu mýkt og náttúrulegu form þannig að ég fór að byrja að smíða mína eigin ramma og striga í þessum flæðandi línum sem eru svolítið kennimerki hjá mér sem ég hef verið lengi að stunda.“ Júlíanna Ósk Hafberg við störf.Vísir/Vilhelm Júlíanna Ósk er með bakgrunn í fatahönnun og textíl sem lætur á sér bera í verkum hennar þar sem handverk og myndlist dansa saman á einstakan hátt. Hún hefur síðastliðna tvo mánuði rekið opna vinnustofu á Bankastræti 12 þar sem gestir og gangandi geta skoðað tilbúin verk og verk í vinnslu ásamt því að ná stundum að fylgjast með listakonunni að störfum. Þættirnir KÚNST með Dóru Júlíu rannsaka hinar ýmsu víddir listsköpunar, ólíka listmiðla og sköpunargleði hjá íslenskum samtíma listamönnum ásamt því að fá að skyggnast bak við tjöldin og heyra um persónulegt líf þeirra. Kúnst Menning Myndlist Mest lesið Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum Lífið „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Lífið Aldraður boltasækir steig síðasta dansinn Lífið Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Lífið Nýr Rambo fundinn Bíó og sjónvarp Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Lífið Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Echoes of the End: Íslensk frumraun undir góðum áhrifum stríðsguðsins Leikjavísir Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Tónlist Stöðugt á ferð og flugi með sterkari skrokk Lífið samstarf Fleiri fréttir Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira
Hér má sjá þáttinn: Klippa: KÚNST - Júlíanna Ósk Hafberg „Ég byrjaði rosa mikið að mála og svo fór ég að færast yfir í einhverjar hugsanir um þennan staðlaða striga. Hann er svo kassalaga, fernhyrntur og hornréttur sem stangast á við þessa kvenlægu mýkt og náttúrulegu form þannig að ég fór að byrja að smíða mína eigin ramma og striga í þessum flæðandi línum sem eru svolítið kennimerki hjá mér sem ég hef verið lengi að stunda.“ Júlíanna Ósk Hafberg við störf.Vísir/Vilhelm Júlíanna Ósk er með bakgrunn í fatahönnun og textíl sem lætur á sér bera í verkum hennar þar sem handverk og myndlist dansa saman á einstakan hátt. Hún hefur síðastliðna tvo mánuði rekið opna vinnustofu á Bankastræti 12 þar sem gestir og gangandi geta skoðað tilbúin verk og verk í vinnslu ásamt því að ná stundum að fylgjast með listakonunni að störfum. Þættirnir KÚNST með Dóru Júlíu rannsaka hinar ýmsu víddir listsköpunar, ólíka listmiðla og sköpunargleði hjá íslenskum samtíma listamönnum ásamt því að fá að skyggnast bak við tjöldin og heyra um persónulegt líf þeirra.
Kúnst Menning Myndlist Mest lesið Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum Lífið „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Lífið Aldraður boltasækir steig síðasta dansinn Lífið Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Lífið Nýr Rambo fundinn Bíó og sjónvarp Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Lífið Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Echoes of the End: Íslensk frumraun undir góðum áhrifum stríðsguðsins Leikjavísir Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Tónlist Stöðugt á ferð og flugi með sterkari skrokk Lífið samstarf Fleiri fréttir Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira