VR í hart við Eflingu Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 14. september 2022 18:55 Alþýðusamband Íslands verst fyrir hönd Eflingar en Ragnar Þór Ingólfsson formaður VR gegnir varaformennsku í ASÍ. Vísir/Vilhelm VR hefur stefnt stéttarfélaginu Eflingu vegna uppsagnar fyrrverandi starfsmanns Eflingar. Málið verður tekið fyrir í Félagsdómi hinn 11. október. Mbl.is greinir frá. Í frétt Morgunblaðsins kemur fram að Efling megi búast við sektum vegna uppsagnarinnar. Þá sé málið einnig höfðað til viðurkenningar. Starfsmaðurinn sem um ræðir, Gabríel Benjamin, var trúnaðarmaður VR innan Eflingar og starfaði þar í tæpt ár. Gabríel segir í samtali við fréttastofu að málið snúist um hvort að það, að segja upp trúnaðarmanni með hópuppsögn, standist lög. „Í þessu máli hefur VR staðið algerlega að baki mér. VR auðvitað sér um allan málskostnað og hefur metið málið sem slíkt að þarna þurfi að kanna lagalegan rétt. Þetta er eitthvað sem er miklu stærra en ég, miklu stærra en einstakar persónur,“ segir Gabríel og bætir við að málið snúist í raun aðeins um hvort leiðin, sem farin hafi verið við uppsögn hans sem trúnaðarmanns, hafi staðist lög. Gabríel sagði í viðtali við fréttastofu fyrr á árinu að Sólveigu Önnu hafi tekist að gengisfella tíu ára starf innan verkalýðshreyfingarinnar með hópuppsögn - sem ekkert samráð hafi verið haft um. „Mér finnst þetta gífurlega gróft og óforskammað. Ég sé ekki tilganginn með þessu,“ segir Gabríel Benjamín í viðtalinu. Stéttarfélög Ólga innan Eflingar Kjaramál ASÍ Vinnumarkaður Mest lesið Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Innlent Hegðun Helga kunni að skýra skort á símtölum Innlent Boðar alla herforingjana á fordæmalausan skyndifund Erlent Uppsagnir hjá Norðuráli í dag Innlent Segir NATO og ESB hafa lýst yfir stríði við Rússland Erlent „Handagangur í öskjunni“ leiddi til þess að menntskælingar fengu áfengi Innlent Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Innlent Nýtt Lækjartorg á ís þar til flóðamat liggur fyrir Innlent Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Innlent „Þau eru að herja á börnin okkar“ Innlent Fleiri fréttir Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd „Þau eru að herja á börnin okkar“ Skipulagði bæjarferðir að vestan þannig að hann kæmist í Blóðbankann Lægð sem valdi meiri usla Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Grafalvarleg staða í Danmörku, trampólínlægð og hundaflaut Viðvörunarstig hækkað: Auknar líkur á gosi Refsing fyrir að nauðga þroskaskertum manni milduð Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Stærðarinnar grjót féll á fjölfarinn veg Bein útsending: Farið yfir það nýjasta í krabbameinsrannsóknum „Handagangur í öskjunni“ leiddi til þess að menntskælingar fengu áfengi Skæð fuglaflensa greindist á Norðurlandi Uppsagnir hjá Norðuráli í dag Þingmenn ræða stjórnlausa veðmálastarfsemi: Íslendingar Evrópumeistarar Stórt framfaraskref að færa Blóðbankann í Kringluna Austurstræti orðið að göngugötu Íbúar Ártúnsholts hrósa sigri gegn borginni - í bili Fyrsta trampólínlægðin væntanleg á morgun Dóttirin fær einungis að mæta einu sinni í viku í frístund Drónar í Danaveldi og Blóðbankinn opnar í Kringlunni „Skoðun mín skiptir ekki máli“ Nýtt Lækjartorg á ís þar til flóðamat liggur fyrir 3,2 stiga skjálfti í Mýrdalsjökli Óskaði aðstoðar með gríðarstóran hníf Hegðun Helga kunni að skýra skort á símtölum Enska verði orðin ráðandi í atvinnulífi um miðja öld Heiðra Íslendinga með því að gera 17. júní að fánadegi Hafnar fullyrðingum þingmanns um innrætingu Sjá meira
Mbl.is greinir frá. Í frétt Morgunblaðsins kemur fram að Efling megi búast við sektum vegna uppsagnarinnar. Þá sé málið einnig höfðað til viðurkenningar. Starfsmaðurinn sem um ræðir, Gabríel Benjamin, var trúnaðarmaður VR innan Eflingar og starfaði þar í tæpt ár. Gabríel segir í samtali við fréttastofu að málið snúist um hvort að það, að segja upp trúnaðarmanni með hópuppsögn, standist lög. „Í þessu máli hefur VR staðið algerlega að baki mér. VR auðvitað sér um allan málskostnað og hefur metið málið sem slíkt að þarna þurfi að kanna lagalegan rétt. Þetta er eitthvað sem er miklu stærra en ég, miklu stærra en einstakar persónur,“ segir Gabríel og bætir við að málið snúist í raun aðeins um hvort leiðin, sem farin hafi verið við uppsögn hans sem trúnaðarmanns, hafi staðist lög. Gabríel sagði í viðtali við fréttastofu fyrr á árinu að Sólveigu Önnu hafi tekist að gengisfella tíu ára starf innan verkalýðshreyfingarinnar með hópuppsögn - sem ekkert samráð hafi verið haft um. „Mér finnst þetta gífurlega gróft og óforskammað. Ég sé ekki tilganginn með þessu,“ segir Gabríel Benjamín í viðtalinu.
Stéttarfélög Ólga innan Eflingar Kjaramál ASÍ Vinnumarkaður Mest lesið Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Innlent Hegðun Helga kunni að skýra skort á símtölum Innlent Boðar alla herforingjana á fordæmalausan skyndifund Erlent Uppsagnir hjá Norðuráli í dag Innlent Segir NATO og ESB hafa lýst yfir stríði við Rússland Erlent „Handagangur í öskjunni“ leiddi til þess að menntskælingar fengu áfengi Innlent Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Innlent Nýtt Lækjartorg á ís þar til flóðamat liggur fyrir Innlent Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Innlent „Þau eru að herja á börnin okkar“ Innlent Fleiri fréttir Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd „Þau eru að herja á börnin okkar“ Skipulagði bæjarferðir að vestan þannig að hann kæmist í Blóðbankann Lægð sem valdi meiri usla Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Grafalvarleg staða í Danmörku, trampólínlægð og hundaflaut Viðvörunarstig hækkað: Auknar líkur á gosi Refsing fyrir að nauðga þroskaskertum manni milduð Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Stærðarinnar grjót féll á fjölfarinn veg Bein útsending: Farið yfir það nýjasta í krabbameinsrannsóknum „Handagangur í öskjunni“ leiddi til þess að menntskælingar fengu áfengi Skæð fuglaflensa greindist á Norðurlandi Uppsagnir hjá Norðuráli í dag Þingmenn ræða stjórnlausa veðmálastarfsemi: Íslendingar Evrópumeistarar Stórt framfaraskref að færa Blóðbankann í Kringluna Austurstræti orðið að göngugötu Íbúar Ártúnsholts hrósa sigri gegn borginni - í bili Fyrsta trampólínlægðin væntanleg á morgun Dóttirin fær einungis að mæta einu sinni í viku í frístund Drónar í Danaveldi og Blóðbankinn opnar í Kringlunni „Skoðun mín skiptir ekki máli“ Nýtt Lækjartorg á ís þar til flóðamat liggur fyrir 3,2 stiga skjálfti í Mýrdalsjökli Óskaði aðstoðar með gríðarstóran hníf Hegðun Helga kunni að skýra skort á símtölum Enska verði orðin ráðandi í atvinnulífi um miðja öld Heiðra Íslendinga með því að gera 17. júní að fánadegi Hafnar fullyrðingum þingmanns um innrætingu Sjá meira