„Þetta þýðir að við erum komin langt út í horn“ Kristín Björk Ingimarsdóttir skrifar 13. september 2022 22:21 Rebekka Sverrisdóttir, fyrirliði KR. Vísir/Vilhelm „Þetta var tap í mjög mikilvægum leik. Þetta þýðir að við erum komin langt út í horn, búnar að mála okkur út í horn. Þetta er ekki búið ennþá en við hefðum þurft þrjú stig til að eiga góðan séns í síðustu þrjá,“ sagði Rebekka Sverrisdóttir, fyrirliði KR, eftir 2-1 tap á móti Aftureldingu í kvöld. Staðan var 0-0 í hálfleik þrátt fyrir að KR hefði átt góða möguleika að koma sér yfir. Þær héldu leikskipulaginu í seinni hálfleik og uppskáru eitt mark „Það voru engar breytingar í hálfleik. Við vorum að spila vel og ég var ánægð með spilamennskuna í fyrri hálfleik. Mér fannst við vera yfir í baráttu og áttum góða sénsa. Við hefðum getað skorað með smá heppni. Við ætluðum að halda áfram að pressa þær og vonast til að ná marki en það gekk ekki eftir.“ Í vikunni voru fréttir af því að Arnari Páli Garðarssyni, þjálfari KR, hafi verið sagt upp störfum í lok tímabils. Arnar sagðist í kjölfarið vera ósáttur með ákvörðun KR og hvernig hafi verið staðið að þessu. Rebekka sagði að stelpurnar finni ekki fyrir ósættinu milli KR og Arnars. „Hann gefur allt í þetta og við finnum ekki neitt fyrir því. Það eina sem skiptir máli er að við þurfum að klára þetta tímabil saman og við ætlum að gera það.“ Fyrir næsta leik vill Rebekka að þær haldi áfram að spila vel eins og þær eru búnar að vera gera. „Við þurfum að halda áfram að spila vel eins og við erum búnar að vera gera. Það verður þægilegt að vera ellefu á móti ellefu í næsta leik til að eiga góðan séns í góð úrslit.“ KR Fótbolti Besta deild kvenna Tengdar fréttir Leik lokið: Afturelding - KR 2-1| Fyrsti sigur á heimavelli Það var sannkallaður botnslagur í 15. umferð Bestu-deildar kvenna þegar Afturelding tók á móti KR í kvöld. Bæði liðin byrjuðu leikinn af krafti og staðan 0-0 í hálfleik. Seinni hálfleikurinn var töluvert líflegri þar sem þrjú mörk fengu að líta dagsins ljós. Lokatölur 2-1 fyrir Aftureldingu. 13. september 2022 18:31 Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Ingibjörg seld til Freiburg Fótbolti Enska augnablikið: Sá allra svalasti Enski boltinn Bale af golfvellinum og á skjáinn Enski boltinn Gunnlaugur byrjar vel á móti þar sem til mikils er að vinna Golf Fleiri fréttir Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Spánn skiptir þjálfaranum út Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Sjá meira
Staðan var 0-0 í hálfleik þrátt fyrir að KR hefði átt góða möguleika að koma sér yfir. Þær héldu leikskipulaginu í seinni hálfleik og uppskáru eitt mark „Það voru engar breytingar í hálfleik. Við vorum að spila vel og ég var ánægð með spilamennskuna í fyrri hálfleik. Mér fannst við vera yfir í baráttu og áttum góða sénsa. Við hefðum getað skorað með smá heppni. Við ætluðum að halda áfram að pressa þær og vonast til að ná marki en það gekk ekki eftir.“ Í vikunni voru fréttir af því að Arnari Páli Garðarssyni, þjálfari KR, hafi verið sagt upp störfum í lok tímabils. Arnar sagðist í kjölfarið vera ósáttur með ákvörðun KR og hvernig hafi verið staðið að þessu. Rebekka sagði að stelpurnar finni ekki fyrir ósættinu milli KR og Arnars. „Hann gefur allt í þetta og við finnum ekki neitt fyrir því. Það eina sem skiptir máli er að við þurfum að klára þetta tímabil saman og við ætlum að gera það.“ Fyrir næsta leik vill Rebekka að þær haldi áfram að spila vel eins og þær eru búnar að vera gera. „Við þurfum að halda áfram að spila vel eins og við erum búnar að vera gera. Það verður þægilegt að vera ellefu á móti ellefu í næsta leik til að eiga góðan séns í góð úrslit.“
KR Fótbolti Besta deild kvenna Tengdar fréttir Leik lokið: Afturelding - KR 2-1| Fyrsti sigur á heimavelli Það var sannkallaður botnslagur í 15. umferð Bestu-deildar kvenna þegar Afturelding tók á móti KR í kvöld. Bæði liðin byrjuðu leikinn af krafti og staðan 0-0 í hálfleik. Seinni hálfleikurinn var töluvert líflegri þar sem þrjú mörk fengu að líta dagsins ljós. Lokatölur 2-1 fyrir Aftureldingu. 13. september 2022 18:31 Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Ingibjörg seld til Freiburg Fótbolti Enska augnablikið: Sá allra svalasti Enski boltinn Bale af golfvellinum og á skjáinn Enski boltinn Gunnlaugur byrjar vel á móti þar sem til mikils er að vinna Golf Fleiri fréttir Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Spánn skiptir þjálfaranum út Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Sjá meira
Leik lokið: Afturelding - KR 2-1| Fyrsti sigur á heimavelli Það var sannkallaður botnslagur í 15. umferð Bestu-deildar kvenna þegar Afturelding tók á móti KR í kvöld. Bæði liðin byrjuðu leikinn af krafti og staðan 0-0 í hálfleik. Seinni hálfleikurinn var töluvert líflegri þar sem þrjú mörk fengu að líta dagsins ljós. Lokatölur 2-1 fyrir Aftureldingu. 13. september 2022 18:31