Mendy sýknaður af einni nauðgunarákæru Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 13. september 2022 17:46 Benjamin Mendy var í dag sýknaður af einni nauðgunarákæru. Getty/Christopher Furlong Knattspyrnumaðurinn Benjamin Mendy hefur verið sýknaður af einni nauðgunarákæru. Hann er þó enn ákærður fyrir sjö nauðganir, eina tilraun til nauðgunnar og kynferðislegt áreiti gegn sex ungum konum. Mendy var í dag sýknaður í Chester Crown Court dómhúsinu af naugunarákæru gegn 19 ára konu á heimili sínu í Prestbury þann 24. júlí fyrir rúmu ári. Louis Saha Mattuire, sem einnig er ákærður í málum Mendy, var einnig sýknaður af tveimur nauðgunarákærum gegn konunni. Það var dómari málsins, Stephen Everett, sem fyrirskipaði það að tvímenningarnir yrðu sýknaðir. Það gerði hann eftir að saksóknurum tókst ekki að útvega frekari sönnunargögnum. Fyrr í mánuðinum frétti kviðdómurinn af myndbandi í einkaeigu þar sem mátti sjá umrædda konu stunda kynlíf með Mattuire að því er virðist af „miklum áhuga“ kvöldið sem hún segir að sér hafi verið nauðgað. Í framhaldinu tóku saksóknarar ákvörðun um það að þeir myndu ekki áfram leitast eftir sakfellingu í þessu máli, en að áfram yrði haldið að vinna í öðrum málum gegn tvímenningunum. Manchester City footballer Benjamin Mendy has been found not guilty of one count of rape on the direction of the judge at his trial at Chester Crown Court.Warning: This video contains content that some may find distressing. pic.twitter.com/o0F53bYgbE— Sky Sports News (@SkySportsNews) September 13, 2022 Mendy er eins og áður segir enn ákærður fyrir sjö nauðganir, eina tilraun til naugunnar og kynferðislega áreitni gegn sex ungum konum. Saksóknarar hafa lýst Mendy sem „rándýri“ sem hafi reynt að „breyta eltingaleik sínum við konur fyrir kynlíf í leik.“ Þá er Mattuire, vinur Mendy, sakaður um að hafa haft það hlutverk að finna ungar konur til að stunda kynlíf með. Mattuire er enn ákærður fyrir sex nauðganir og þrjú tilfelli af kynferðislegri áreitni gegn sjö konum. Báðir hafa þeir neitað sök í öllum tilvikum og segja að ef kynlíf hafi átt sér stað þá hafi það verið með samþykki allra aðila. Fótbolti Kynferðisofbeldi Enski boltinn Tengdar fréttir Sakaður um að nauðga konum í læstum neyðarrýmum Saksóknari lýsti því fyrir rétti í Englandi í dag hvernig knattspyrnumaðurinn Benjamin Mendy, leikmaður Manchester City, hefði ásamt félaga sínum gert sér að leik að nauðga ungum konum í afgirtri glæsivillu sinni í Cheshire-sýslu. 15. ágúst 2022 16:31 Mendy látinn laus gegn tryggingu en þarf að skila vegabréfinu Benjamin Mendy, leikmaður Englandsmeistara Manchester City, hefur verið látinn laus gegn tryggingu. 7. janúar 2022 15:25 Mendy færður í eitt alræmdasta fangelsi Bretlands Benjamin Mendy, leikmaður Manchester City sem er sakaður um átta kynferðisbrot, hefur verið færður í eitt alræmdasta fangelsi Englands vegna ótta um öryggi hans. 5. janúar 2022 13:00 Mendy ákærður fyrir sjöundu nauðgunina Benjamin Mendy, leikmaður Englandsmeistara Manchester City, hefur verið ákærður fyrir enn eina nauðgunina. 22. desember 2021 12:47 Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Formúla 1 Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Sport Fleiri fréttir Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Sjá meira
Mendy var í dag sýknaður í Chester Crown Court dómhúsinu af naugunarákæru gegn 19 ára konu á heimili sínu í Prestbury þann 24. júlí fyrir rúmu ári. Louis Saha Mattuire, sem einnig er ákærður í málum Mendy, var einnig sýknaður af tveimur nauðgunarákærum gegn konunni. Það var dómari málsins, Stephen Everett, sem fyrirskipaði það að tvímenningarnir yrðu sýknaðir. Það gerði hann eftir að saksóknurum tókst ekki að útvega frekari sönnunargögnum. Fyrr í mánuðinum frétti kviðdómurinn af myndbandi í einkaeigu þar sem mátti sjá umrædda konu stunda kynlíf með Mattuire að því er virðist af „miklum áhuga“ kvöldið sem hún segir að sér hafi verið nauðgað. Í framhaldinu tóku saksóknarar ákvörðun um það að þeir myndu ekki áfram leitast eftir sakfellingu í þessu máli, en að áfram yrði haldið að vinna í öðrum málum gegn tvímenningunum. Manchester City footballer Benjamin Mendy has been found not guilty of one count of rape on the direction of the judge at his trial at Chester Crown Court.Warning: This video contains content that some may find distressing. pic.twitter.com/o0F53bYgbE— Sky Sports News (@SkySportsNews) September 13, 2022 Mendy er eins og áður segir enn ákærður fyrir sjö nauðganir, eina tilraun til naugunnar og kynferðislega áreitni gegn sex ungum konum. Saksóknarar hafa lýst Mendy sem „rándýri“ sem hafi reynt að „breyta eltingaleik sínum við konur fyrir kynlíf í leik.“ Þá er Mattuire, vinur Mendy, sakaður um að hafa haft það hlutverk að finna ungar konur til að stunda kynlíf með. Mattuire er enn ákærður fyrir sex nauðganir og þrjú tilfelli af kynferðislegri áreitni gegn sjö konum. Báðir hafa þeir neitað sök í öllum tilvikum og segja að ef kynlíf hafi átt sér stað þá hafi það verið með samþykki allra aðila.
Fótbolti Kynferðisofbeldi Enski boltinn Tengdar fréttir Sakaður um að nauðga konum í læstum neyðarrýmum Saksóknari lýsti því fyrir rétti í Englandi í dag hvernig knattspyrnumaðurinn Benjamin Mendy, leikmaður Manchester City, hefði ásamt félaga sínum gert sér að leik að nauðga ungum konum í afgirtri glæsivillu sinni í Cheshire-sýslu. 15. ágúst 2022 16:31 Mendy látinn laus gegn tryggingu en þarf að skila vegabréfinu Benjamin Mendy, leikmaður Englandsmeistara Manchester City, hefur verið látinn laus gegn tryggingu. 7. janúar 2022 15:25 Mendy færður í eitt alræmdasta fangelsi Bretlands Benjamin Mendy, leikmaður Manchester City sem er sakaður um átta kynferðisbrot, hefur verið færður í eitt alræmdasta fangelsi Englands vegna ótta um öryggi hans. 5. janúar 2022 13:00 Mendy ákærður fyrir sjöundu nauðgunina Benjamin Mendy, leikmaður Englandsmeistara Manchester City, hefur verið ákærður fyrir enn eina nauðgunina. 22. desember 2021 12:47 Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Formúla 1 Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Sport Fleiri fréttir Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Sjá meira
Sakaður um að nauðga konum í læstum neyðarrýmum Saksóknari lýsti því fyrir rétti í Englandi í dag hvernig knattspyrnumaðurinn Benjamin Mendy, leikmaður Manchester City, hefði ásamt félaga sínum gert sér að leik að nauðga ungum konum í afgirtri glæsivillu sinni í Cheshire-sýslu. 15. ágúst 2022 16:31
Mendy látinn laus gegn tryggingu en þarf að skila vegabréfinu Benjamin Mendy, leikmaður Englandsmeistara Manchester City, hefur verið látinn laus gegn tryggingu. 7. janúar 2022 15:25
Mendy færður í eitt alræmdasta fangelsi Bretlands Benjamin Mendy, leikmaður Manchester City sem er sakaður um átta kynferðisbrot, hefur verið færður í eitt alræmdasta fangelsi Englands vegna ótta um öryggi hans. 5. janúar 2022 13:00
Mendy ákærður fyrir sjöundu nauðgunina Benjamin Mendy, leikmaður Englandsmeistara Manchester City, hefur verið ákærður fyrir enn eina nauðgunina. 22. desember 2021 12:47