Mun venjulegri stjórnmálamaður í Downing stræti Ólafur Björn Sverrisson skrifar 5. september 2022 22:54 Eiríkur Bergmann var gestur í kvöldfréttum Stöðvar 2 til að ræða valdaskiptin í Downing stræti. stöð 2/skjáskot Liz Truss er nýr formaður Íhaldsflokksins og næsti forsætisráðherra Bretlands. Hún lofar skattalækkunum á sama tíma og óðaverðbólga er í landinu og er sökuð um að vera frekar umhugað um fyrirtækjaskatt en heimilin. Eiríkur Bergmann prófessor í stjórnmálafræði segir að með valdaskiptunum sé kominn mun venjulegri stjórnmálamaður í Downing stræti. Eiríkur var gestur í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld. Þar var hann meðal annars spurður út í muninn á Liz Truss og forsætisráðherranum fráfarandi, Boris Johnson. „Það má kannski segja að hún sé mun venjulegri stjórnmálamaður en Boris Johnson var nokkurn tímann. Það voru sérstakar aðstæður sem báru hann inn í Downing stræti. Þannig hún er miklu líkari þeim leiðtogum sem við höfum áður séð í Íhaldsflokkinn. Við erum því komin á hefðbundnari slóðir í flokknum“ Ljóst er að Truss á ærið verkefni fyrir höndum; óðaverðbólga, Brexit-samningur og hækkandi raforkuverð eru aðkallandi vandamál sem verður að leysa. Í þakkarræðu sinni boðaði Truss skattalækkanir en Keir Starmer, formaður Verkamannaflokksins, sakar hana um vera frekar umhugað um skattalækkanir fyrirtækja en heimilin í landinu. „Hún tekur við á feykilega erfiðum tíma,“ segir Eiríkur varðandi árferðið. „Það eru mjög margir straumar að koma saman í efnahagslífinu sem að gera það að verkum að veturinn verður augljóslega mjög erfiður. Hún hefur lagt upp með það í kosningabaráttunni að lækka skatta og það fer svolítið illa saman með framrás verðbólgunnar.“ Útlit sé fyrir að verðbólgan í Bretlandi verði sú versta í 40 ár. „Þannig hún fær enga sérstaka hveitibrauðsdaga eins og nýir forsætisráðherrar fá oft eftir kosningar. Hún kemur ansi bratt inn á þennan völl og verður bara að hlaupa 100 kílómetra hraðar frá lendingu,“ segir Eiríkur að lokum. Bretland Mest lesið Sigríður Björk segir af sér Innlent Heldur fullum launum Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Innlent Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Innlent Arndís Soffía tekur við af Grími Innlent Sögð ætla að leita á náðir Trumps Erlent Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Erlent Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Innlent Fleiri fréttir Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Sjá meira
Eiríkur var gestur í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld. Þar var hann meðal annars spurður út í muninn á Liz Truss og forsætisráðherranum fráfarandi, Boris Johnson. „Það má kannski segja að hún sé mun venjulegri stjórnmálamaður en Boris Johnson var nokkurn tímann. Það voru sérstakar aðstæður sem báru hann inn í Downing stræti. Þannig hún er miklu líkari þeim leiðtogum sem við höfum áður séð í Íhaldsflokkinn. Við erum því komin á hefðbundnari slóðir í flokknum“ Ljóst er að Truss á ærið verkefni fyrir höndum; óðaverðbólga, Brexit-samningur og hækkandi raforkuverð eru aðkallandi vandamál sem verður að leysa. Í þakkarræðu sinni boðaði Truss skattalækkanir en Keir Starmer, formaður Verkamannaflokksins, sakar hana um vera frekar umhugað um skattalækkanir fyrirtækja en heimilin í landinu. „Hún tekur við á feykilega erfiðum tíma,“ segir Eiríkur varðandi árferðið. „Það eru mjög margir straumar að koma saman í efnahagslífinu sem að gera það að verkum að veturinn verður augljóslega mjög erfiður. Hún hefur lagt upp með það í kosningabaráttunni að lækka skatta og það fer svolítið illa saman með framrás verðbólgunnar.“ Útlit sé fyrir að verðbólgan í Bretlandi verði sú versta í 40 ár. „Þannig hún fær enga sérstaka hveitibrauðsdaga eins og nýir forsætisráðherrar fá oft eftir kosningar. Hún kemur ansi bratt inn á þennan völl og verður bara að hlaupa 100 kílómetra hraðar frá lendingu,“ segir Eiríkur að lokum.
Bretland Mest lesið Sigríður Björk segir af sér Innlent Heldur fullum launum Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Innlent Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Innlent Arndís Soffía tekur við af Grími Innlent Sögð ætla að leita á náðir Trumps Erlent Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Erlent Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Innlent Fleiri fréttir Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Sjá meira