Týndi EM-gullinu sínu á flugvellinum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. ágúst 2022 09:30 Filip Mihaljevic með gullverðlaunin um hálsinn en þau urðu óvart eftir á flugvellinum í München þegar hann flaug heim til Króatíu. Getty/Maja Hitij Nýkrýndur Evrópumeistari frá EM í frjálsum íþróttum áttaði sig á því við heimkomuna frá München að hann var ekki með gullið með sér. Króatinn Filip Mihaljevic tryggði sér Evrópumeistaratitil í kúluvarpi á EM í München þegar hann kastaði kúlunni 21.88 metra eð hálfum metra lengra en Serbinn Armin Sinancević sem tók silfrið. Europameister klagt an - Gold-Medaille am Münchner Flughafen geklaut? https://t.co/M6uEYBxvk9 #BILDSport— BILD Sport (@BILD_Sport) August 20, 2022 Mihaljevic er 28 ára gamall og var þarna að vinn sitt fyrstu gullverðlaun á stórmóti fullorðinna. Honum tókst hins vegar að týna gullverðlaunum sínum á flugvellinum. Þýska blaðið Bild sagði frá. Mihaljevic mundi síðast eftir að hafa verið með gullpeninginn í hendinni þegar hann var í fríhöfninni. Hann áttaði sig ekki á því að hann væri ekki lengur með gullið sitt þegar hann lenti í Króatíu. Mihaljevic hafði strax samband við lögregluna sem hóf leit af gullverðlaunapeningnum og notaði meðal annars eftirlitsmyndavélar á flugvellinum. Lögreglan á flugvellinum í München gaf það síðan út að starfsmaður Lufthansa hefði fundið gullverðlaun Mihaljevic og verðlaunapeningurinn hans væri nú komin aftur í hans hendur. Last one, best one! Filip Mihaljevic lands shot put gold for Croatia with 21.88m in #Munich2022!#BackToTheRoofs pic.twitter.com/zAKKuLnTop— European Athletics (@EuroAthletics) August 15, 2022 Frjálsar íþróttir Króatía Mest lesið Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport Má mæta í bláum gallabuxum: „Skáksambandið gerir bara það sem Magnus biður um“ Sport Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Enski boltinn Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Handbolti „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Óvissa í Indlandi lætur City selja Fótbolti Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Körfubolti United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Enski boltinn Fleiri fréttir Frönsk fótboltagoðsögn lést á jólunum Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Elvar stigahæstur en fékk ekki sigur í jólagjöf Reynir farinn að láta til sín taka í þýsku deildinni Martin mættur aftur inn á völlinn og liðið hans endaði taphrinuna Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Elín Klara atkvæðamikil og sigursæl í jólaleiknum Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Má mæta í bláum gallabuxum: „Skáksambandið gerir bara það sem Magnus biður um“ Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Birgir byrjaði rólega eftir jólafrí en fagnaði sigri Óvissa í Indlandi lætur City selja Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Tap gegn toppliðinu í síðasta heimaleiknum Meisturunum fatast flugið „af því hitt liðið er betra“ Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Dagskráin í dag: Íslendingar spila jólabolta á Englandi Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Jólagleði í Garðinum Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum „Ég elska peninga“ Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Sjá meira
Króatinn Filip Mihaljevic tryggði sér Evrópumeistaratitil í kúluvarpi á EM í München þegar hann kastaði kúlunni 21.88 metra eð hálfum metra lengra en Serbinn Armin Sinancević sem tók silfrið. Europameister klagt an - Gold-Medaille am Münchner Flughafen geklaut? https://t.co/M6uEYBxvk9 #BILDSport— BILD Sport (@BILD_Sport) August 20, 2022 Mihaljevic er 28 ára gamall og var þarna að vinn sitt fyrstu gullverðlaun á stórmóti fullorðinna. Honum tókst hins vegar að týna gullverðlaunum sínum á flugvellinum. Þýska blaðið Bild sagði frá. Mihaljevic mundi síðast eftir að hafa verið með gullpeninginn í hendinni þegar hann var í fríhöfninni. Hann áttaði sig ekki á því að hann væri ekki lengur með gullið sitt þegar hann lenti í Króatíu. Mihaljevic hafði strax samband við lögregluna sem hóf leit af gullverðlaunapeningnum og notaði meðal annars eftirlitsmyndavélar á flugvellinum. Lögreglan á flugvellinum í München gaf það síðan út að starfsmaður Lufthansa hefði fundið gullverðlaun Mihaljevic og verðlaunapeningurinn hans væri nú komin aftur í hans hendur. Last one, best one! Filip Mihaljevic lands shot put gold for Croatia with 21.88m in #Munich2022!#BackToTheRoofs pic.twitter.com/zAKKuLnTop— European Athletics (@EuroAthletics) August 15, 2022
Frjálsar íþróttir Króatía Mest lesið Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport Má mæta í bláum gallabuxum: „Skáksambandið gerir bara það sem Magnus biður um“ Sport Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Enski boltinn Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Handbolti „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Óvissa í Indlandi lætur City selja Fótbolti Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Körfubolti United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Enski boltinn Fleiri fréttir Frönsk fótboltagoðsögn lést á jólunum Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Elvar stigahæstur en fékk ekki sigur í jólagjöf Reynir farinn að láta til sín taka í þýsku deildinni Martin mættur aftur inn á völlinn og liðið hans endaði taphrinuna Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Elín Klara atkvæðamikil og sigursæl í jólaleiknum Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Má mæta í bláum gallabuxum: „Skáksambandið gerir bara það sem Magnus biður um“ Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Birgir byrjaði rólega eftir jólafrí en fagnaði sigri Óvissa í Indlandi lætur City selja Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Tap gegn toppliðinu í síðasta heimaleiknum Meisturunum fatast flugið „af því hitt liðið er betra“ Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Dagskráin í dag: Íslendingar spila jólabolta á Englandi Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Jólagleði í Garðinum Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum „Ég elska peninga“ Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Sjá meira