Guðlaugur Victor bar fyrirliðabandið í stórtapi Valur Páll Eiríksson skrifar 21. ágúst 2022 09:00 Guðlaugur Victor í baráttunni við Danann Mikael Uhre sem braut ísinn fyrir gestina í nótt. Scott Taetsch/Getty Images Guðlaugur Victor Pálsson var fyrirliði D.C. United sem tapaði 6-0 á heimavelli fyrir Philadelphia Union í bandarísku MLS-deildinni í nótt. Wayne Rooney stillti honum upp sem miðverði í leiknum. Daninn Mikael Uhre kom Philadelphia á bragðið á 37. mínútu leiksins og þá tvöfaldaði Daniel Gazdag forystu liðsins úr vítaspyrnu á fjórðu mínútu uppbótartíma í fyrri hálfleik. Heimamenn byrjuðu þá síðari hálfleikinn eins illa og þeir enduðu þann fyrri þar sem það tók Philadelphiu aðeins tvær mínútur að skora. Þar var að verki argentínski framherjinn Julian Carranza. Sá var rétt að byrja en hann bætti öðru marki sínu við á 70. mínútu og því þriðja á 74. mínútu. Cory Burke skoraði þá sjötta mark Union á 80. mínútu til að fullkomna niðurlægingu heimamanna. Þar við sat og 6-0 úrslitin í leik þar sem óhætt er að segja að leikmenn liðsins úr höfuðborginni hafi mætt ofjörlum sínum. Philadelphia er á toppi Austurdeildarinnar með 51 stig, fimm á undan Montreal sem er í öðru sæti. Wayne Rooney, þjálfari DC United, á verk að vinna, rétt eins og Guðlaugur Victor, en liðið er sem fyrr á botninum austan megin með 22 stig, sjö á eftir Atlanta United sem er þar fyrir ofan. Bandaríski fótboltinn Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG Fótbolti Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Golf Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Fleiri fréttir „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Enska augnablikið: Sá allra svalasti Sjá meira
Daninn Mikael Uhre kom Philadelphia á bragðið á 37. mínútu leiksins og þá tvöfaldaði Daniel Gazdag forystu liðsins úr vítaspyrnu á fjórðu mínútu uppbótartíma í fyrri hálfleik. Heimamenn byrjuðu þá síðari hálfleikinn eins illa og þeir enduðu þann fyrri þar sem það tók Philadelphiu aðeins tvær mínútur að skora. Þar var að verki argentínski framherjinn Julian Carranza. Sá var rétt að byrja en hann bætti öðru marki sínu við á 70. mínútu og því þriðja á 74. mínútu. Cory Burke skoraði þá sjötta mark Union á 80. mínútu til að fullkomna niðurlægingu heimamanna. Þar við sat og 6-0 úrslitin í leik þar sem óhætt er að segja að leikmenn liðsins úr höfuðborginni hafi mætt ofjörlum sínum. Philadelphia er á toppi Austurdeildarinnar með 51 stig, fimm á undan Montreal sem er í öðru sæti. Wayne Rooney, þjálfari DC United, á verk að vinna, rétt eins og Guðlaugur Victor, en liðið er sem fyrr á botninum austan megin með 22 stig, sjö á eftir Atlanta United sem er þar fyrir ofan.
Bandaríski fótboltinn Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG Fótbolti Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Golf Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Fleiri fréttir „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Enska augnablikið: Sá allra svalasti Sjá meira