Ísak Snær ekki með í Tyrklandi Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 11. ágúst 2022 17:15 Ísak Snær í fyrri leik liðanna. Vísir/Hulda Margrét Ísak Snær Þorvaldsson er ekki með Breiðablik er liðið mætir İstanbul Başakşehir F.K. í síðari leik liðanna í undankeppni Sambandsdeildar Evrópu í fótbolta í kvöld. Hann er að glíma við meiðsli. Blikar eru með bakið upp við vegg eftir að tapa fyrri leiknum 1-3 á Kópavogsvelli þrátt fyrir mjög fína frammistöðu. Verkefni Kópavogspilta varð ekki auðveldara er ljóst var að Ísak Snær gæti ekki ferðast með liðinu til Tyrklands þar sem hann er að glíma við smávægileg meiðsli. Vonast er til þess að hann verði klár í stórleik Breiðabliks og Víkings á mánudaginn kemur. Ísak Snær hefur verið einn albesti leikmaður Íslandsmótsins það sem af er sumri. Þar er hann markahæstur með 12 mörk ásamt því að leggja upp sex til viðbótar. Þá hefur hann skorað tvö mörk í tveimur leikjum í Mjólkurbikarnum og tvö mörk til viðbótar í Evrópu. Það er ljóst að brekkan verður brattari án Ísaks en Óskar Hrafn Þorvaldsson gerir fjórar breytingar á liði Blika frá því í fyrri leiknum. Davíð Ingvarsson, Viktor Örn Margeirsson og Oliver Sigurjónsson fara allir á bekkinn á meðan Ísak Snær var skilinn eftir heima. Inn í byrjunarliðið koma þeir Andri Rafn Yeoman, Mikkel Qvist, Kristinn Steindórsson og Omar Sowe. Leikur İstanbul Başakşehir og Breiðabliks hefst nú klukkan 17.45 og er í beinni útsendingu Stöðvar 2 Sport 4. Útsendingin hefst klukkan 17.30. Þá er leikurinn í beinni textalýsingu á Vísi. Fótbolti Íslenski boltinn Breiðablik Sambandsdeild Evrópu Tengdar fréttir Í beinni: Istanbul Basaksehir - Breiðablik | Tekst Blikum hið ómögulega? Breiðablik á heljarinnar verkefni fyrir höndum er þeir heimsækja Istanbul Basaksehir til Tyrklands í síðari leik liðanna í 3. umferð í forkeppni Sambandsdeildar Evrópu í kvöld. Tyrkirnir leiða einvígið 3-1 fyrir leik kvöldsins. 11. ágúst 2022 17:01 Mest lesið Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti Kominn með einkaleyfi á kaldasta fagnið í bransanum Enski boltinn Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Körfubolti Spilaði í NFL-deildinni nýbúinn að greinast með krabbamein Sport Dagskráin í dag: VARsjáin skoðar markið og Lokasóknin sækir til Nashville Sport Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Enski boltinn Rúmlega þúsund leikmenn til rannsóknar: Liðsfélagi Loga settur í bann Fótbolti Sesko ekki með sjálfstraust og dregur sig úr landsliðshópnum Fótbolti „Allir í kringum íþróttir ættu að hafa áhyggjur“ Sport Blikarnir taplausir á toppnum Körfubolti Fleiri fréttir Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Sjá meira
Blikar eru með bakið upp við vegg eftir að tapa fyrri leiknum 1-3 á Kópavogsvelli þrátt fyrir mjög fína frammistöðu. Verkefni Kópavogspilta varð ekki auðveldara er ljóst var að Ísak Snær gæti ekki ferðast með liðinu til Tyrklands þar sem hann er að glíma við smávægileg meiðsli. Vonast er til þess að hann verði klár í stórleik Breiðabliks og Víkings á mánudaginn kemur. Ísak Snær hefur verið einn albesti leikmaður Íslandsmótsins það sem af er sumri. Þar er hann markahæstur með 12 mörk ásamt því að leggja upp sex til viðbótar. Þá hefur hann skorað tvö mörk í tveimur leikjum í Mjólkurbikarnum og tvö mörk til viðbótar í Evrópu. Það er ljóst að brekkan verður brattari án Ísaks en Óskar Hrafn Þorvaldsson gerir fjórar breytingar á liði Blika frá því í fyrri leiknum. Davíð Ingvarsson, Viktor Örn Margeirsson og Oliver Sigurjónsson fara allir á bekkinn á meðan Ísak Snær var skilinn eftir heima. Inn í byrjunarliðið koma þeir Andri Rafn Yeoman, Mikkel Qvist, Kristinn Steindórsson og Omar Sowe. Leikur İstanbul Başakşehir og Breiðabliks hefst nú klukkan 17.45 og er í beinni útsendingu Stöðvar 2 Sport 4. Útsendingin hefst klukkan 17.30. Þá er leikurinn í beinni textalýsingu á Vísi.
Fótbolti Íslenski boltinn Breiðablik Sambandsdeild Evrópu Tengdar fréttir Í beinni: Istanbul Basaksehir - Breiðablik | Tekst Blikum hið ómögulega? Breiðablik á heljarinnar verkefni fyrir höndum er þeir heimsækja Istanbul Basaksehir til Tyrklands í síðari leik liðanna í 3. umferð í forkeppni Sambandsdeildar Evrópu í kvöld. Tyrkirnir leiða einvígið 3-1 fyrir leik kvöldsins. 11. ágúst 2022 17:01 Mest lesið Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti Kominn með einkaleyfi á kaldasta fagnið í bransanum Enski boltinn Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Körfubolti Spilaði í NFL-deildinni nýbúinn að greinast með krabbamein Sport Dagskráin í dag: VARsjáin skoðar markið og Lokasóknin sækir til Nashville Sport Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Enski boltinn Rúmlega þúsund leikmenn til rannsóknar: Liðsfélagi Loga settur í bann Fótbolti Sesko ekki með sjálfstraust og dregur sig úr landsliðshópnum Fótbolti „Allir í kringum íþróttir ættu að hafa áhyggjur“ Sport Blikarnir taplausir á toppnum Körfubolti Fleiri fréttir Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Sjá meira
Í beinni: Istanbul Basaksehir - Breiðablik | Tekst Blikum hið ómögulega? Breiðablik á heljarinnar verkefni fyrir höndum er þeir heimsækja Istanbul Basaksehir til Tyrklands í síðari leik liðanna í 3. umferð í forkeppni Sambandsdeildar Evrópu í kvöld. Tyrkirnir leiða einvígið 3-1 fyrir leik kvöldsins. 11. ágúst 2022 17:01