Veður í júlí sjaldan eins skítt Jakob Bjarnar skrifar 2. ágúst 2022 15:09 Hæsta hámark hita í júlí reyndist ekki nema 15,9 gráður á Celsíus. Fara þarf aftur til júlí árið 1989 til að finna lægra hæsta hámark. vísir/vilhelm Veðurfar það sem af er sumri hefur verið í slöku meðallagi. Þetta upplýsir Einar Sveinbjörnsson veðurfræðingur á Facebook-síðu sinn. Meðalhitinn í júlí var einni gráðu lægri að meðaltali en á tímabilinu 1991 til 2020. Einar segir að kaldara hafi verið í veðri 2015. Hann rekur síðan ýmsar staðreyndir sem eru sumrinu 2022 ekki í vil. Sólskinsstundir voru heldur færri en að meðaltali í júlí undanfarin árin. Og úrkoma heldur meiri. „Það sem mér finnast mestu tíðindin frá nýliðnum mánuði í Reykjavík er sú staðreynd að hæsta hámark hita mánaðarins reyndist ekki nema 15,9˚C. Fara þarf aftur til júlí árið 1989 til að finna lægra hæsta hámark. Sá mánuður komst reyndar í sögubækurnar fyrir sólarleysi!“ segir Einar forviða. Einar Sveinbjörnsson veðurfræðingur. Ekkert hefur veitt af því að vera í úlpu í sumar. Veðurfræðingurinn segir það meira að segja svo að á stöðvum á hálendinu mældust betri dagar en í höfuðborginni. Þá greinir Einar frá því að á Akureyri hafi hitinn verið í meðallagi sem eru mikil viðbrigði samt frá methita í fyrrasumar. „Á landsvísu kom varla fyrir nokkur dagur sem kalla mætti hlýjan í júlí og heilt yfir var laugardagurinn 30. júlí sá kaldasti.“ Veður Mest lesið Formaður og gjaldkeri Vorstjörnunnar kærð fyrir efnahagsbrot Innlent Mikil reiði á Þingeyri vegna flutnings fóðurstöðvar Arctic Fish Innlent Ráðist á rútubílstjóra og vegfarendur yfirbuguðu árásarmanninn Innlent „Langflestir Grindvíkingar búa utan Grindavíkurbæjar“ Innlent Metþátttaka í ólöglegri göngu: „Það er mikill hugur í fólki“ Erlent „Ég vorkenni því fólki sem lét narra sig í þessa vegferð“ Innlent Greindi þátt almennings og fjölmiðla í máli „strokufangans“ Innlent Ráðherra vill tryggja betra eftirlit með Sjúkratryggingum Íslands Innlent Vonar að Rauði krossinn endurskoði afstöðu sína Innlent Handtóku ökumann eftir eftirför á Sæbraut Innlent Fleiri fréttir Ráðist á rútubílstjóra og vegfarendur yfirbuguðu árásarmanninn „Langflestir Grindvíkingar búa utan Grindavíkurbæjar“ Formaður og gjaldkeri Vorstjörnunnar kærð fyrir efnahagsbrot Mikil reiði á Þingeyri vegna flutnings fóðurstöðvar Arctic Fish Ráðherra vill tryggja betra eftirlit með Sjúkratryggingum Íslands Segir tölurnar sláandi og vill bregðast við „Ég vorkenni því fólki sem lét narra sig í þessa vegferð“ Sósíalistar deila um peninga og metþátttaka í ólöglegri baráttugöngu Kostnaður vegna kynja- og jafnréttismála sextán milljónir Svifvængjaflugslys við Reynisfjall Handtóku ökumann eftir eftirför á Sæbraut Vonar að Rauði krossinn endurskoði afstöðu sína Segir ásakanir kjaftæði og íhugar meiðyrðamál „Þurfum að huga að forvörnum“ Átök í Sósíalistaflokknum, þinglokaviðræður og síðasti dagur Litlu kaffistofunnar Veiðigjöld ekki á dagskrá þingfundar í dag Gripinn við innbrot og bíl ekið inn í búð Greindi þátt almennings og fjölmiðla í máli „strokufangans“ Mikill viðbúnaður vegna eftirfarar á Sæbraut Sagður hafa tæmt sjóði flokksins og rekur nýja stjórn úr húsnæðinu Halla forseti blandar sér í götuljósaumræðuna Reiða fram rúma milljón fyrir Jakub Tilraun langtímakjarasamninga hafi mistekist Málið rannsakað sem tilraun til manndráps Telja Múmínlundinn klárt brot á höfundarétti Glænýr leikskóli í Mosfellsbæ heitir Sumarhús Verðbólguvonbrigði, hraðakstur og kokkur með keppnisskap Málið týndist í kerfinu og reyndist á endanum fyrnt Segulómtækið enn óvirkt og beðið eftir þúsund lítrum af helíni „Allar kannanir eru með einhverja óvissu“ Sjá meira
Einar segir að kaldara hafi verið í veðri 2015. Hann rekur síðan ýmsar staðreyndir sem eru sumrinu 2022 ekki í vil. Sólskinsstundir voru heldur færri en að meðaltali í júlí undanfarin árin. Og úrkoma heldur meiri. „Það sem mér finnast mestu tíðindin frá nýliðnum mánuði í Reykjavík er sú staðreynd að hæsta hámark hita mánaðarins reyndist ekki nema 15,9˚C. Fara þarf aftur til júlí árið 1989 til að finna lægra hæsta hámark. Sá mánuður komst reyndar í sögubækurnar fyrir sólarleysi!“ segir Einar forviða. Einar Sveinbjörnsson veðurfræðingur. Ekkert hefur veitt af því að vera í úlpu í sumar. Veðurfræðingurinn segir það meira að segja svo að á stöðvum á hálendinu mældust betri dagar en í höfuðborginni. Þá greinir Einar frá því að á Akureyri hafi hitinn verið í meðallagi sem eru mikil viðbrigði samt frá methita í fyrrasumar. „Á landsvísu kom varla fyrir nokkur dagur sem kalla mætti hlýjan í júlí og heilt yfir var laugardagurinn 30. júlí sá kaldasti.“
Veður Mest lesið Formaður og gjaldkeri Vorstjörnunnar kærð fyrir efnahagsbrot Innlent Mikil reiði á Þingeyri vegna flutnings fóðurstöðvar Arctic Fish Innlent Ráðist á rútubílstjóra og vegfarendur yfirbuguðu árásarmanninn Innlent „Langflestir Grindvíkingar búa utan Grindavíkurbæjar“ Innlent Metþátttaka í ólöglegri göngu: „Það er mikill hugur í fólki“ Erlent „Ég vorkenni því fólki sem lét narra sig í þessa vegferð“ Innlent Greindi þátt almennings og fjölmiðla í máli „strokufangans“ Innlent Ráðherra vill tryggja betra eftirlit með Sjúkratryggingum Íslands Innlent Vonar að Rauði krossinn endurskoði afstöðu sína Innlent Handtóku ökumann eftir eftirför á Sæbraut Innlent Fleiri fréttir Ráðist á rútubílstjóra og vegfarendur yfirbuguðu árásarmanninn „Langflestir Grindvíkingar búa utan Grindavíkurbæjar“ Formaður og gjaldkeri Vorstjörnunnar kærð fyrir efnahagsbrot Mikil reiði á Þingeyri vegna flutnings fóðurstöðvar Arctic Fish Ráðherra vill tryggja betra eftirlit með Sjúkratryggingum Íslands Segir tölurnar sláandi og vill bregðast við „Ég vorkenni því fólki sem lét narra sig í þessa vegferð“ Sósíalistar deila um peninga og metþátttaka í ólöglegri baráttugöngu Kostnaður vegna kynja- og jafnréttismála sextán milljónir Svifvængjaflugslys við Reynisfjall Handtóku ökumann eftir eftirför á Sæbraut Vonar að Rauði krossinn endurskoði afstöðu sína Segir ásakanir kjaftæði og íhugar meiðyrðamál „Þurfum að huga að forvörnum“ Átök í Sósíalistaflokknum, þinglokaviðræður og síðasti dagur Litlu kaffistofunnar Veiðigjöld ekki á dagskrá þingfundar í dag Gripinn við innbrot og bíl ekið inn í búð Greindi þátt almennings og fjölmiðla í máli „strokufangans“ Mikill viðbúnaður vegna eftirfarar á Sæbraut Sagður hafa tæmt sjóði flokksins og rekur nýja stjórn úr húsnæðinu Halla forseti blandar sér í götuljósaumræðuna Reiða fram rúma milljón fyrir Jakub Tilraun langtímakjarasamninga hafi mistekist Málið rannsakað sem tilraun til manndráps Telja Múmínlundinn klárt brot á höfundarétti Glænýr leikskóli í Mosfellsbæ heitir Sumarhús Verðbólguvonbrigði, hraðakstur og kokkur með keppnisskap Málið týndist í kerfinu og reyndist á endanum fyrnt Segulómtækið enn óvirkt og beðið eftir þúsund lítrum af helíni „Allar kannanir eru með einhverja óvissu“ Sjá meira