Læknanemar í Michigan gengu út í mótmælaskyni Ellen Geirsdóttir Håkansson skrifar 26. júlí 2022 19:44 Læknanemar og fleiri viðstödd við hátíðarathöfn hjá Michigan háskóla gengu út. Mynd tengist frétt ekki beint. Getty/shapecharge Tugir læknanema við Michigan háskóla í Bandaríkjunum gengu út af sinni eigin hátíðarathöfn á dögunum vegna fyrri ummæla próferssors við háskólann um þungunarrof. Samkvæmt umfjöllun NPR um málið hefur prófessorinn, Dr. Kristin Collier opinberlega talað gegn þungunarrofi en Collier starfar sem kennari og læknir. Í kjölfar birtingar á drögum hæstaréttar Bandaríkjanna hvað varðar höfnun Roe gegn Wade sagði Collier á Twitter aðgangi sínum að hún „gæti ekki samþykkt það ofbeldi sem ófrískar konur séu beittar með þungunarrofi í nafni sjálfsákvörðunarréttar.“ holding on to a view of feminism where one fights for the rights of all women and girls, especially those who are most vulnerable. I can t not lament the violence directed at my prenatal sisters in the act of abortion, done in the name of autonomy.— Kristin Collier (@KristinCollie20) May 4, 2022 Þegar Michigan háskóli tilkynnti að Collier myndi halda ræðu á hátíðarathöfn læknanema dreifðu nemendur skólans undirskriftalista þar sem þau báðu um að annar einstaklingur væri fenginn í stað hennar. Meira en 400 einstaklingar skrifuðu undir ákallið en nemendur sögðu viðveru Collier gera lítið úr háskólanum. Viðbrögð læknanema við ræðuhaldi Collier hafa farið eins og eldur um sinu á Twitter en myndband var tekið af gjörningnum. Læknanemar sögðu í yfirlýsingu vegna gjörningsins að þau hafi viljað „standa með þeim sem eiga það á hættu að missa réttin til sjálfsákvörðunar yfir eigin líkama.“ Incoming medical students walk out at University of Michigan s white coat ceremony as the keynote speaker is openly anti-abortion pic.twitter.com/Is7KmVV811— Scorpiio (@PEScorpiio) July 24, 2022 Vitni sem var á athöfninni og tók gjörninginn upp segir um það bil 70 læknanema ásamt fjölskyldu og kunningjum hafi gengið út þegar Collier tók til máls. Myndbandið má sjá hér að ofan. Þungunarrof Hæstiréttur Bandaríkjanna Bandaríkin Mest lesið Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Innlent Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Innlent „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Innlent Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Innlent Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Erlent Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu Innlent Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Innlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis Erlent Fleiri fréttir Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur „Móðir allra samninga“ Um þriðjungur Dana fær 50 þúsund króna „matartékka“ beint í vasann frá ríkinu Segja mögulegt að yfir 30.000 hafi verið drepin í mótmælunum Franska þingið samþykkti símabann hjá börnum Evrópusambandið og Indland ganga frá fríverslunarsamningi Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Sjá meira
Samkvæmt umfjöllun NPR um málið hefur prófessorinn, Dr. Kristin Collier opinberlega talað gegn þungunarrofi en Collier starfar sem kennari og læknir. Í kjölfar birtingar á drögum hæstaréttar Bandaríkjanna hvað varðar höfnun Roe gegn Wade sagði Collier á Twitter aðgangi sínum að hún „gæti ekki samþykkt það ofbeldi sem ófrískar konur séu beittar með þungunarrofi í nafni sjálfsákvörðunarréttar.“ holding on to a view of feminism where one fights for the rights of all women and girls, especially those who are most vulnerable. I can t not lament the violence directed at my prenatal sisters in the act of abortion, done in the name of autonomy.— Kristin Collier (@KristinCollie20) May 4, 2022 Þegar Michigan háskóli tilkynnti að Collier myndi halda ræðu á hátíðarathöfn læknanema dreifðu nemendur skólans undirskriftalista þar sem þau báðu um að annar einstaklingur væri fenginn í stað hennar. Meira en 400 einstaklingar skrifuðu undir ákallið en nemendur sögðu viðveru Collier gera lítið úr háskólanum. Viðbrögð læknanema við ræðuhaldi Collier hafa farið eins og eldur um sinu á Twitter en myndband var tekið af gjörningnum. Læknanemar sögðu í yfirlýsingu vegna gjörningsins að þau hafi viljað „standa með þeim sem eiga það á hættu að missa réttin til sjálfsákvörðunar yfir eigin líkama.“ Incoming medical students walk out at University of Michigan s white coat ceremony as the keynote speaker is openly anti-abortion pic.twitter.com/Is7KmVV811— Scorpiio (@PEScorpiio) July 24, 2022 Vitni sem var á athöfninni og tók gjörninginn upp segir um það bil 70 læknanema ásamt fjölskyldu og kunningjum hafi gengið út þegar Collier tók til máls. Myndbandið má sjá hér að ofan.
Þungunarrof Hæstiréttur Bandaríkjanna Bandaríkin Mest lesið Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Innlent Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Innlent „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Innlent Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Innlent Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Erlent Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu Innlent Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Innlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis Erlent Fleiri fréttir Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur „Móðir allra samninga“ Um þriðjungur Dana fær 50 þúsund króna „matartékka“ beint í vasann frá ríkinu Segja mögulegt að yfir 30.000 hafi verið drepin í mótmælunum Franska þingið samþykkti símabann hjá börnum Evrópusambandið og Indland ganga frá fríverslunarsamningi Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Sjá meira