Áfrýjun Rússlands hafnað Atli Arason skrifar 16. júlí 2022 13:31 Hörður Björgvin Magnússon og Arnór Sigurðsson léku báðir með CSKA Moskvu gegn Real Madrid í Meistaradeildinni í desember 2018 en CSKA fær ekki að taka þátt í Meistaradeildinni á næsta leiktímabili. Bæði Hörður og Arnór leika með öðrum liðum í dag. CAS, Alþjóðlegi íþróttadómstóllinn í Sviss, hefur hafnað áfrýjunarkröfu frá fjórum rússneskum félagsliðum vegna þátttökubanns UEFA sem meinar liðunum frá því að taka þátt í Evrópukeppnum á næsta leiktímabili. Rússnesku landsliðin mega heldur ekki leika í alþjóðlegum keppnum. Upphaflega var þátttökubannið sett á í febrúar með þeim formerkjum að þangað til „annað kæmi í ljós.“ Bannið kom í kjölfar innrásar Rússa í Úkraínu. „Átök Rússa og Úkraínumanna, ásamt viðbrögðum almennings og ríkisstjórnum víðs vegar í heiminum, skapaði ófyrirséðar og fordæmalausar aðstæður sem FIFA og UEFA urðu að bregðast við,“ segir í fréttatilkynningu dómstólsins. „Sú ákvörðun að rússnesk lið fái ekki að taka þátt í keppnum undir nöfnum knattspyrnusambandanna á meðan þetta ástand ríkir er í samræmi við lög og reglugerð samtakanna.“ Fjögur lið, Zenit St Petersburg, CSKA Moskva, Dynamo Moskva og Sochi, sem öll áttu þátttökurétt í Evrópukeppnum á næsta tímabili, stóðu á bak við áfrýjunina. Rússnesku kvenna- og karlalandsliðin í fótbolta mega heldur ekki taka þátt í keppnum á vegum UEFA og FIFA, að minnsta kosti út næsta leiktímabil. Karlalandsliði Rússlands var meinuð þátttaka á HM í Katar rétt fyrir umspilsleik þeirra við Pólland í mars. Kvennalandsliðið átti að vera meðal þátttökuþjóða á EM í Englandi sem núna stendur yfir en var sparkað úr leik. Kvennaliðið fær heldur ekki að taka þátt í undankeppni fyrir HM 2023 í Eyjaálfu. „Það er óheppilegt að hernaðaraðgerðir í Úkraínu, sem rússnesk knattspyrnufélög og leikmenn bera enga ábyrgð á, hafi svo mikil neikvæð áhrif rússneskan fótbolta. Eftir sem áður þá eru hagsmunir fótboltans um allan heim mikilvægari en hagsmunir einstakrar þjóðar,“ segir í tilkynningu CAS. FIFA UEFA EM 2022 í Englandi HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi HM 2022 í Katar Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Evrópudeild UEFA Sambandsdeild Evrópu Innrás Rússa í Úkraínu Rússland Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Enski boltinn Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Enski boltinn Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Fleiri fréttir Ingibjörg fagnaði langþráðum sigri Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Rekinn úr starfi í annað sinn á þessu ári Maðurinn sem Liverpool leyfði að fara með eitt af mörkum ársins Yamal hefur þurft að þola tvöfalt meiri rasisma en Vinicius Messi um endurkomu til Barcelona: „Ég vona það einn daginn“ „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sjá meira
Upphaflega var þátttökubannið sett á í febrúar með þeim formerkjum að þangað til „annað kæmi í ljós.“ Bannið kom í kjölfar innrásar Rússa í Úkraínu. „Átök Rússa og Úkraínumanna, ásamt viðbrögðum almennings og ríkisstjórnum víðs vegar í heiminum, skapaði ófyrirséðar og fordæmalausar aðstæður sem FIFA og UEFA urðu að bregðast við,“ segir í fréttatilkynningu dómstólsins. „Sú ákvörðun að rússnesk lið fái ekki að taka þátt í keppnum undir nöfnum knattspyrnusambandanna á meðan þetta ástand ríkir er í samræmi við lög og reglugerð samtakanna.“ Fjögur lið, Zenit St Petersburg, CSKA Moskva, Dynamo Moskva og Sochi, sem öll áttu þátttökurétt í Evrópukeppnum á næsta tímabili, stóðu á bak við áfrýjunina. Rússnesku kvenna- og karlalandsliðin í fótbolta mega heldur ekki taka þátt í keppnum á vegum UEFA og FIFA, að minnsta kosti út næsta leiktímabil. Karlalandsliði Rússlands var meinuð þátttaka á HM í Katar rétt fyrir umspilsleik þeirra við Pólland í mars. Kvennalandsliðið átti að vera meðal þátttökuþjóða á EM í Englandi sem núna stendur yfir en var sparkað úr leik. Kvennaliðið fær heldur ekki að taka þátt í undankeppni fyrir HM 2023 í Eyjaálfu. „Það er óheppilegt að hernaðaraðgerðir í Úkraínu, sem rússnesk knattspyrnufélög og leikmenn bera enga ábyrgð á, hafi svo mikil neikvæð áhrif rússneskan fótbolta. Eftir sem áður þá eru hagsmunir fótboltans um allan heim mikilvægari en hagsmunir einstakrar þjóðar,“ segir í tilkynningu CAS.
FIFA UEFA EM 2022 í Englandi HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi HM 2022 í Katar Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Evrópudeild UEFA Sambandsdeild Evrópu Innrás Rússa í Úkraínu Rússland Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Enski boltinn Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Enski boltinn Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Fleiri fréttir Ingibjörg fagnaði langþráðum sigri Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Rekinn úr starfi í annað sinn á þessu ári Maðurinn sem Liverpool leyfði að fara með eitt af mörkum ársins Yamal hefur þurft að þola tvöfalt meiri rasisma en Vinicius Messi um endurkomu til Barcelona: „Ég vona það einn daginn“ „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sjá meira