Launaviðtalið varð að líkamsárás Samúel Karl Ólason skrifar 11. júlí 2022 16:48 Mörg verkefni lögreglunnar í dag tengdust ölvun í miðbænum. Vísir/Vilhelm Lögregluþjónar höfðu í nógu að snúast á höfuðborgarsvæðinu í dag. Útköllin voru af mörgum toga í dag og má þar nefna að maður gekk berserksgang í verslun, menn slógust í miðbænum og var stolnum bíl ekið aftan á strætó. Þegar lögregluþjóna bar að garði í versluninni í Breiðholti var berserkurinn farinn en hann hafði valdið þar skemmdum og reynt að slá starfsmann. Í dagbók lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu kemur einnig fram að ölvaður maður hafi ekið aftan á strætisvagn snemma í morgun. Sá sagðist ekki vilja bíða lögreglunnar á vettvangi vegna þess að hann væri undir áhrifum og gekk á brott. Lögregluþjónar komust fljótt að því að bílnum hefði verið stolið nýverið en vitað er hver maðurinn er og er hans leitað. Þá barst lögreglunni tilkynning um líkamsárás í Garðabæ. Þar hafði starfsmaður krafist launauppbótar í samræmi við samkomulag sem hann sagðist hafa gert við yfirmann sinni. Starfsmaðurinn segir yfirmanninn ekki hafa viljað virða samkomulagið og kjarabaráttan hafi endað á því að yfirmaðurinn hafi ráðist á sig. Lögreglan segir málið í rannsókn. Einnig bárust tilkynningar upp úr hádegi um slagsmál á Austurvelli og mun annar mannanna sem þar slógust hafa verið með hníf á lofti. Sá var handtekinn en í dagbók lögreglunnar segir að hann fái að svara til saka fyrir atferli sitt er hann verði í skýrsluhæfu ástandi. Lögreglumál Reykjavík Mest lesið Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Innlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Innlent Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Innlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Innlent Fleiri fréttir Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki „kjarnorkuákvæði“ heldur „lýðræðisákvæði“ að mati forsætisráðherra Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Háskólinn hafi ekki breytt stefnu sinni um inntöku alþjóðlegra nema Hallar á karla í fjárlagafrumvarpi Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Sjá meira
Þegar lögregluþjóna bar að garði í versluninni í Breiðholti var berserkurinn farinn en hann hafði valdið þar skemmdum og reynt að slá starfsmann. Í dagbók lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu kemur einnig fram að ölvaður maður hafi ekið aftan á strætisvagn snemma í morgun. Sá sagðist ekki vilja bíða lögreglunnar á vettvangi vegna þess að hann væri undir áhrifum og gekk á brott. Lögregluþjónar komust fljótt að því að bílnum hefði verið stolið nýverið en vitað er hver maðurinn er og er hans leitað. Þá barst lögreglunni tilkynning um líkamsárás í Garðabæ. Þar hafði starfsmaður krafist launauppbótar í samræmi við samkomulag sem hann sagðist hafa gert við yfirmann sinni. Starfsmaðurinn segir yfirmanninn ekki hafa viljað virða samkomulagið og kjarabaráttan hafi endað á því að yfirmaðurinn hafi ráðist á sig. Lögreglan segir málið í rannsókn. Einnig bárust tilkynningar upp úr hádegi um slagsmál á Austurvelli og mun annar mannanna sem þar slógust hafa verið með hníf á lofti. Sá var handtekinn en í dagbók lögreglunnar segir að hann fái að svara til saka fyrir atferli sitt er hann verði í skýrsluhæfu ástandi.
Lögreglumál Reykjavík Mest lesið Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Innlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Innlent Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Innlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Innlent Fleiri fréttir Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki „kjarnorkuákvæði“ heldur „lýðræðisákvæði“ að mati forsætisráðherra Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Háskólinn hafi ekki breytt stefnu sinni um inntöku alþjóðlegra nema Hallar á karla í fjárlagafrumvarpi Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Sjá meira