Reynslumesta flugfreyja heims fagnar 65 ára starfsafmæli Magnús Jochum Pálsson skrifar 6. júlí 2022 17:12 Bette Nash hefur starfað sem flugfreyja í 65 ár hjá American Airlines og er reynlusmesta flugfreyja heims samkvæmt Heimsmetabók Guinness. Getty/Bill O'Leary Bette Nash hefur unnið sem flugfreyja hjá American Airlines í 65 ár og var nýlega skráð af Heimsmetabók Guinness sem reynslumesta flugfreyja heims. Hún byrjaði ferilinn sem flugfreyja árið 1957 og er enn að, 65 árum síðar. Nash er 86 ára gömul og er elsta starfandi flugfreyja heims. Hún flýgur nánast eingöngu tvo leggi, frá Boston til New York og Washington. Hún geri það til að vera heima hjá sér á hverju kvöldi til að geta séð um son sinn. Ásamt því að vera reynslumesta flugfreyja allra tíma er hún líka sú elsta sem er enn starfandi í dag.Getty/Bill O'Leary Þó Nash sé bæði elsta og reynslumesta flugfreyja heims í dag, er hún ekki elsta flugfreyja allra tíma. Hinn 90 ára gamli Bob Reardon var neyddur til að setjast í helgan stein árið 2014 eftir að unnið sem flugþjónn hjá Delta í tæplega 63 ár. „Ég elska fólkið mitt og ég elska að vinna alltaf við sama flugið, að ég þekki kúnnana mína, viti hvað þeir vilja. Flugfélagið heldur að nöfn séu mikilvæg, en ég held að oft á tíðum séu þarfir fólks mikilvægar. Það vilja allir smá ást,“ sagði Bette Nash í tilefni af starfsafmælinu. Fréttir af flugi Samgöngur Bandaríkin Mest lesið Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Lífið Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Lífið „Þetta er ekki uppgjör á mínu uppeldi“ Tónlist Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Lífið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Lífið Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið Bergþór og Laufey selja slotið Lífið Trölli stelur jólunum í Borgarleikhúsinu Menning Rosalia komin með skvísu upp á arminn Lífið Fleiri fréttir „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe Sjá meira
Nash er 86 ára gömul og er elsta starfandi flugfreyja heims. Hún flýgur nánast eingöngu tvo leggi, frá Boston til New York og Washington. Hún geri það til að vera heima hjá sér á hverju kvöldi til að geta séð um son sinn. Ásamt því að vera reynslumesta flugfreyja allra tíma er hún líka sú elsta sem er enn starfandi í dag.Getty/Bill O'Leary Þó Nash sé bæði elsta og reynslumesta flugfreyja heims í dag, er hún ekki elsta flugfreyja allra tíma. Hinn 90 ára gamli Bob Reardon var neyddur til að setjast í helgan stein árið 2014 eftir að unnið sem flugþjónn hjá Delta í tæplega 63 ár. „Ég elska fólkið mitt og ég elska að vinna alltaf við sama flugið, að ég þekki kúnnana mína, viti hvað þeir vilja. Flugfélagið heldur að nöfn séu mikilvæg, en ég held að oft á tíðum séu þarfir fólks mikilvægar. Það vilja allir smá ást,“ sagði Bette Nash í tilefni af starfsafmælinu.
Fréttir af flugi Samgöngur Bandaríkin Mest lesið Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Lífið Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Lífið „Þetta er ekki uppgjör á mínu uppeldi“ Tónlist Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Lífið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Lífið Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið Bergþór og Laufey selja slotið Lífið Trölli stelur jólunum í Borgarleikhúsinu Menning Rosalia komin með skvísu upp á arminn Lífið Fleiri fréttir „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe Sjá meira