Margrét ráðin aðstoðardagskrárstjóri RÚV Árni Sæberg skrifar 5. júlí 2022 12:55 Margrét Jónasdóttir hefur störf á RÚV 1. september. Aðsend Margrét Jónasdóttir hefur verið ráðin aðstoðardagskrárstjóri RÚV. Hún mun hafa faglega umsjón með innkaupum og framleiðslu á heimildaefni. Jafnframt mun hún leiða, í samstarfi við dagskrárstjóra,hugmyndavinnu, þróun, framleiðslu, kaup, stefnumótun, gæðamat og gæðeftirlit með öllu heimildaefni fyrir sjónvarp. Í tilkynningu segir að meðal fyrirhugaðra verkefna sé að endurskipuleggja ferla sem snúa að mati, vali, innkaupum og samframleiðslu RÚV á heimildaefni af hvers kyns toga og auka þannig skilvirkni og gagnsæi, styrkja gæðastjórnun og miðlun og almennt efla þátt heimildaefnis í dagskrá RÚV. Margrét er með meistaragráðu í samtímasögu frá University College London og hefur stundað á meistaranám í menningarstjórnun við Háskólann á Bifröst. Hún á að baki langan og farsælan feril í framleiðslu og handritsskrifum heimildarmynda, lengst af í starfi yfirmanns heimildarmyndadeildar og aðalframleiðanda hjá Sagafilm. Meðfram framleiðandastarfi hefur Margrét gegnt ýmiss konar nefndarstörfum og setið í stjórnum og dómnefndum sem tengjast kvikmyndagerð og heimildarmyndaframleiðslu, bæði hérlendis og erlendis. „Reynsla Margrétar, fyrri störf hennar og menntun gera að verkum að hún býr yfir afar yfirgripsmikilli þekkingu á framleiðslu heimildaefnis sem mun tvímælalaust nýtast í starfi hennar fyrir RÚV og almennt reynast íslenskri heimildarmyndagerð afar vel,“ er haft eftir Skarphéðni Guðmundssyni, dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV. „Framundan eru spennandi verkefni við að skerpa á ferlum í kringum framleiðslu og innkaup heimildaefnis til að styrkja enn frekar stöðu heimildaefnis í dagskrárframboði RÚV, bæði í línulegri dagskrá og spilara. Það er mikill fengur í að fá Margréti til að leiða þá mikilvægu vinnu,“ er haft eftir honum. Margrét tekur formlega til starfa 1. september í dagskrárdeild sjónvarps hjá RÚV. Vistaskipti Fjölmiðlar Ríkisútvarpið Bíó og sjónvarp Kvikmyndagerð á Íslandi Mest lesið Ísbúð Huppu flytur af Nesinu á Ægissíðuna Viðskipti innlent Ungum konum fjölgar í lögreglunni Atvinnulíf Viðbrögð bankanna eftir vaxtamálið vonbrigði Viðskipti innlent Óvissa í kjölfar vaxtadómsins virðist ekki hafa haft veruleg áhrif á fasteignamarkaðinn Viðskipti innlent Gera ráð fyrir svipuðum hagvexti og í Covid Viðskipti innlent Íslandsbanki lækkar vexti Viðskipti innlent Craft Burger Kitchen hafa lokað dyrunum í síðasta skipti Neytendur Indó ríður á vaðið Viðskipti innlent Hækka árgjöld kreditkorta í fyrsta sinn í sjö ár Neytendur Skilja töskur eftir ef von er á kröftugum mótvindi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Óvissa í kjölfar vaxtadómsins virðist ekki hafa haft veruleg áhrif á fasteignamarkaðinn Ísbúð Huppu flytur af Nesinu á Ægissíðuna Viðbrögð bankanna eftir vaxtamálið vonbrigði Gera ráð fyrir svipuðum hagvexti og í Covid Íslandsbanki lækkar vexti Óboðlegt að stórir aðilar auki arðsemi í krafti fákeppni Bentu hvor á annan og hlutu ólík örlög Taka minna mark á leiðsögn nefndarinnar og spá lækkunum Fyrrverandi forseti Hæstaréttar fer yfir svör gervigreindarinnar Indó ríður á vaðið Lækkuðu vegna vaxtamálsins: „Lánakjör heimilanna hafa snarlega versnað“ „Aumingjalegt skref“ í rétta átt Fullt tilefni enda hafi aðstæður gjörbreyst á skömmum tíma Svona virka verndaraðgerðir ESB vegna kísilmálms Bein útsending: Rökstyðja lækkun stýrivaxta Seðlabankinn lækkar óvænt stýrivexti Skilja töskur eftir ef von er á kröftugum mótvindi Efnahagslegt tjón lítið ef nokkuð en öll prinsipp þverbrotin „ESB hefur nú sýnt klærnar og sitt rétta andlit“ Frá Sýn til Fastus Þrír forstöðumenn til starfa hjá Íslandsbanka Kortavelta á fljúgandi siglingu og vaxtalækkun ólíkleg „Það er verið að brjóta gegn grundvallaratriðum EES-samningsins“ „Varnarsigur“ að fá inn texta um samráð um áhrif tollanna Selur hjörð en ekki jörð Samþykktu verndartolla sem bitna á Íslandi og Noregi Orri einbeitir sér að bæjarmálunum og Kári tekur við Stjórnendur fyrirtækja svartsýnir Vigdís til Hringborðs hafs og eldis Hver er munurinn á séreign og samtryggingu? Sjá meira
Í tilkynningu segir að meðal fyrirhugaðra verkefna sé að endurskipuleggja ferla sem snúa að mati, vali, innkaupum og samframleiðslu RÚV á heimildaefni af hvers kyns toga og auka þannig skilvirkni og gagnsæi, styrkja gæðastjórnun og miðlun og almennt efla þátt heimildaefnis í dagskrá RÚV. Margrét er með meistaragráðu í samtímasögu frá University College London og hefur stundað á meistaranám í menningarstjórnun við Háskólann á Bifröst. Hún á að baki langan og farsælan feril í framleiðslu og handritsskrifum heimildarmynda, lengst af í starfi yfirmanns heimildarmyndadeildar og aðalframleiðanda hjá Sagafilm. Meðfram framleiðandastarfi hefur Margrét gegnt ýmiss konar nefndarstörfum og setið í stjórnum og dómnefndum sem tengjast kvikmyndagerð og heimildarmyndaframleiðslu, bæði hérlendis og erlendis. „Reynsla Margrétar, fyrri störf hennar og menntun gera að verkum að hún býr yfir afar yfirgripsmikilli þekkingu á framleiðslu heimildaefnis sem mun tvímælalaust nýtast í starfi hennar fyrir RÚV og almennt reynast íslenskri heimildarmyndagerð afar vel,“ er haft eftir Skarphéðni Guðmundssyni, dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV. „Framundan eru spennandi verkefni við að skerpa á ferlum í kringum framleiðslu og innkaup heimildaefnis til að styrkja enn frekar stöðu heimildaefnis í dagskrárframboði RÚV, bæði í línulegri dagskrá og spilara. Það er mikill fengur í að fá Margréti til að leiða þá mikilvægu vinnu,“ er haft eftir honum. Margrét tekur formlega til starfa 1. september í dagskrárdeild sjónvarps hjá RÚV.
Vistaskipti Fjölmiðlar Ríkisútvarpið Bíó og sjónvarp Kvikmyndagerð á Íslandi Mest lesið Ísbúð Huppu flytur af Nesinu á Ægissíðuna Viðskipti innlent Ungum konum fjölgar í lögreglunni Atvinnulíf Viðbrögð bankanna eftir vaxtamálið vonbrigði Viðskipti innlent Óvissa í kjölfar vaxtadómsins virðist ekki hafa haft veruleg áhrif á fasteignamarkaðinn Viðskipti innlent Gera ráð fyrir svipuðum hagvexti og í Covid Viðskipti innlent Íslandsbanki lækkar vexti Viðskipti innlent Craft Burger Kitchen hafa lokað dyrunum í síðasta skipti Neytendur Indó ríður á vaðið Viðskipti innlent Hækka árgjöld kreditkorta í fyrsta sinn í sjö ár Neytendur Skilja töskur eftir ef von er á kröftugum mótvindi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Óvissa í kjölfar vaxtadómsins virðist ekki hafa haft veruleg áhrif á fasteignamarkaðinn Ísbúð Huppu flytur af Nesinu á Ægissíðuna Viðbrögð bankanna eftir vaxtamálið vonbrigði Gera ráð fyrir svipuðum hagvexti og í Covid Íslandsbanki lækkar vexti Óboðlegt að stórir aðilar auki arðsemi í krafti fákeppni Bentu hvor á annan og hlutu ólík örlög Taka minna mark á leiðsögn nefndarinnar og spá lækkunum Fyrrverandi forseti Hæstaréttar fer yfir svör gervigreindarinnar Indó ríður á vaðið Lækkuðu vegna vaxtamálsins: „Lánakjör heimilanna hafa snarlega versnað“ „Aumingjalegt skref“ í rétta átt Fullt tilefni enda hafi aðstæður gjörbreyst á skömmum tíma Svona virka verndaraðgerðir ESB vegna kísilmálms Bein útsending: Rökstyðja lækkun stýrivaxta Seðlabankinn lækkar óvænt stýrivexti Skilja töskur eftir ef von er á kröftugum mótvindi Efnahagslegt tjón lítið ef nokkuð en öll prinsipp þverbrotin „ESB hefur nú sýnt klærnar og sitt rétta andlit“ Frá Sýn til Fastus Þrír forstöðumenn til starfa hjá Íslandsbanka Kortavelta á fljúgandi siglingu og vaxtalækkun ólíkleg „Það er verið að brjóta gegn grundvallaratriðum EES-samningsins“ „Varnarsigur“ að fá inn texta um samráð um áhrif tollanna Selur hjörð en ekki jörð Samþykktu verndartolla sem bitna á Íslandi og Noregi Orri einbeitir sér að bæjarmálunum og Kári tekur við Stjórnendur fyrirtækja svartsýnir Vigdís til Hringborðs hafs og eldis Hver er munurinn á séreign og samtryggingu? Sjá meira
Óvissa í kjölfar vaxtadómsins virðist ekki hafa haft veruleg áhrif á fasteignamarkaðinn Viðskipti innlent
Óvissa í kjölfar vaxtadómsins virðist ekki hafa haft veruleg áhrif á fasteignamarkaðinn Viðskipti innlent