CSKA mun leita réttar síns Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 4. júlí 2022 13:46 Arnór í leik með CSKA Moskvu. TF-Images/Getty Images Rússneska knattspyrnufélagið CSKA Moskva ætlar að leita réttar síns gagnvart ákvörðun FIFA, Alþjóðaknattspyrnusambandsins, er varðar samningsstöðu erlendra leikmanna í Rússlandi. Arnór Sigurðsson er meðal þeirra sem hafa nýtt sér téð ákvæði. Arnór er samningsbundinn CSKA til ársins 2024 en eyddi síðustu leiktíð á láni hjá Venezia á Ítalíu. Líkt og Vísir greindi frá í júní tilkynnti FIFA að búið væri að framlengja sérstakt vinnuúrræði fyrir erlenda leikmenn og þjálfara sem samningsbundnir eru rússneskum og úkraínskum liðum. Arnór og Nígeríumaðurinn Chidera Ejuke eru meðal þeirra sem nýttu sér úrræðið og þá ákvað Mario Fernandes, einn af lykilmönnum CSKA, að fara til Brasilíu. CSKA harmar ákvörðun leikmannanna og ætlar leita réttar síns. „Félagið harmar ákvörðun leikmannanna, sem var tekin þrátt fyrir tilraunir félagsins að halda þeim og þá staðreynd að þeir eru samningsbundnir. CSKA telur ákvörðun FIFA brjóta á rússneskum félagsliðum og ætlar að leggja fram kæru til þess að vernda rétt sinn,“ segir á vefsíðu CSKA. Ekki hefur komið fram hvert Arnór fer en úrræðið gerir honum og öðrum sem spila í Rússlandi og Úkraínu kleift að losna tímabundið undan samningi sínum, eða fram til 30. júní 2023. Fótbolti Rússneski boltinn Innrás Rússa í Úkraínu Mest lesið „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Sport Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Enski boltinn Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Íslenski boltinn Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Enski boltinn Vilja dæma skíðastökkvarana í bann vegna saumaskandalsins Sport Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Enski boltinn Mun Jake Paul mæta Anthony Joshua í hringnum? Sport Fleiri fréttir Kolbeinn tryggði stigin þrjú Í beinni: FH - ÍA | Verða Skagamenn fyrstir til að sækja sigur í Kaplakrika? Í beinni: KR - Afturelding | Sex stiga leikur á Meistaravöllum Spánn skiptir þjálfaranum út Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Brøndby náði í sigur heimafyrir Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Ísak nældi í gult í tapi Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Sjá meira
Arnór er samningsbundinn CSKA til ársins 2024 en eyddi síðustu leiktíð á láni hjá Venezia á Ítalíu. Líkt og Vísir greindi frá í júní tilkynnti FIFA að búið væri að framlengja sérstakt vinnuúrræði fyrir erlenda leikmenn og þjálfara sem samningsbundnir eru rússneskum og úkraínskum liðum. Arnór og Nígeríumaðurinn Chidera Ejuke eru meðal þeirra sem nýttu sér úrræðið og þá ákvað Mario Fernandes, einn af lykilmönnum CSKA, að fara til Brasilíu. CSKA harmar ákvörðun leikmannanna og ætlar leita réttar síns. „Félagið harmar ákvörðun leikmannanna, sem var tekin þrátt fyrir tilraunir félagsins að halda þeim og þá staðreynd að þeir eru samningsbundnir. CSKA telur ákvörðun FIFA brjóta á rússneskum félagsliðum og ætlar að leggja fram kæru til þess að vernda rétt sinn,“ segir á vefsíðu CSKA. Ekki hefur komið fram hvert Arnór fer en úrræðið gerir honum og öðrum sem spila í Rússlandi og Úkraínu kleift að losna tímabundið undan samningi sínum, eða fram til 30. júní 2023.
Fótbolti Rússneski boltinn Innrás Rússa í Úkraínu Mest lesið „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Sport Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Enski boltinn Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Íslenski boltinn Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Enski boltinn Vilja dæma skíðastökkvarana í bann vegna saumaskandalsins Sport Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Enski boltinn Mun Jake Paul mæta Anthony Joshua í hringnum? Sport Fleiri fréttir Kolbeinn tryggði stigin þrjú Í beinni: FH - ÍA | Verða Skagamenn fyrstir til að sækja sigur í Kaplakrika? Í beinni: KR - Afturelding | Sex stiga leikur á Meistaravöllum Spánn skiptir þjálfaranum út Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Brøndby náði í sigur heimafyrir Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Ísak nældi í gult í tapi Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Sjá meira