Engin lagaleg skilgreining á orðinu kona Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 1. júlí 2022 10:13 Sigmundur Davíð hefur nú fengið svar við vangaveltum sínum um skilgreiningu á orðinu kona. Vísir/Vilhelm Orðið kona er ekki skilgreint í lögunum og engin lagaleg skilgreining er til á því orði. Þetta kemur fram í svari Katrínar Jakobsdóttur forsætisráherra við fyrirspurn Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar, formanns Miðflokksins. Fyrirspurnin var með einfaldasta móti: „Hvernig skilgreinir ráðuneytið orðið kona?“ Í aðsendri grein í Morgunblaðinu á dögunum sagði Sigmundur Davíð hins vegar að málið væri flóknara en fyrirspurnin gæfi til kynna. „Það skiptir verulegu máli hvernig forsætisráðuneytið skilgreinir konur, því það hefur áhrif á lög og framfylgd þeirra,“ skrifaði hann. Í svari Katrínar kemur hins vegar fram að orðið kona sé ekki skilgreint í lögunum um jafna stöðu og jafnan rétt kynjanna. Engin lagaleg skilgreining sé til á því orði. Þó er bent á að í athugasemdum með frumvarpinu komi fram að með kyni í lögunum sé átt við konur, karla og fólk með hlutlausa skráningu kyns. Í lögum um kynrænt sjálfræði, sé kveðið á um óskoraðan rétt einstaklinga til að skilgreina kyn sitt sem kona, karl eða kynhlutlaus. Beinir Katrín Sigmundir Davíð að senda mennningar- og viðskiptaráðherra fyrirspurn óski hann eftir upplýsingum um orðsifjar nafnorðsins kona, enda fari sá ráðherra með málefni íslenskrar tungu. Jafnréttismál Stjórnsýsla Alþingi Miðflokkurinn Mest lesið Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Innlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Erlent Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Innlent Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Innlent Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Innlent B sé ekki best Innlent Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Innlent Hernumin héruð horfi fram á þjóðernishreinsun Erlent Fleiri fréttir Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Gerðu langtímasamning um niðurgreidd liðskipti og brjóstaminnkun Dagbjartur aðstoðar Daða Má Innviðaráðherra leggur af stað í fundaferð um samgöngumálin Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Fagnar áformum um mótun atvinnustefnu Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB B sé ekki best Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Stytta opnunartíma Seltjarnarneslaugar: „Er þetta það sem við viljum spara í?“ Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Komu ferðamönnum í sjálfsheldu á Búlandstindi til aðstoðar Fylla í skörð reynslubolta Þurfti rannsóknarvinnu til að finna upplýsingar um bílastæðarukkun „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Bráðabirgðaheimild veitt fyrir Hvammsvirkjun Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Bílastæðamál, POTS, ókyrrð og íslenski hesturinn Sjá meira
Þetta kemur fram í svari Katrínar Jakobsdóttur forsætisráherra við fyrirspurn Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar, formanns Miðflokksins. Fyrirspurnin var með einfaldasta móti: „Hvernig skilgreinir ráðuneytið orðið kona?“ Í aðsendri grein í Morgunblaðinu á dögunum sagði Sigmundur Davíð hins vegar að málið væri flóknara en fyrirspurnin gæfi til kynna. „Það skiptir verulegu máli hvernig forsætisráðuneytið skilgreinir konur, því það hefur áhrif á lög og framfylgd þeirra,“ skrifaði hann. Í svari Katrínar kemur hins vegar fram að orðið kona sé ekki skilgreint í lögunum um jafna stöðu og jafnan rétt kynjanna. Engin lagaleg skilgreining sé til á því orði. Þó er bent á að í athugasemdum með frumvarpinu komi fram að með kyni í lögunum sé átt við konur, karla og fólk með hlutlausa skráningu kyns. Í lögum um kynrænt sjálfræði, sé kveðið á um óskoraðan rétt einstaklinga til að skilgreina kyn sitt sem kona, karl eða kynhlutlaus. Beinir Katrín Sigmundir Davíð að senda mennningar- og viðskiptaráðherra fyrirspurn óski hann eftir upplýsingum um orðsifjar nafnorðsins kona, enda fari sá ráðherra með málefni íslenskrar tungu.
Jafnréttismál Stjórnsýsla Alþingi Miðflokkurinn Mest lesið Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Innlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Erlent Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Innlent Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Innlent Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Innlent B sé ekki best Innlent Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Innlent Hernumin héruð horfi fram á þjóðernishreinsun Erlent Fleiri fréttir Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Gerðu langtímasamning um niðurgreidd liðskipti og brjóstaminnkun Dagbjartur aðstoðar Daða Má Innviðaráðherra leggur af stað í fundaferð um samgöngumálin Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Fagnar áformum um mótun atvinnustefnu Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB B sé ekki best Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Stytta opnunartíma Seltjarnarneslaugar: „Er þetta það sem við viljum spara í?“ Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Komu ferðamönnum í sjálfsheldu á Búlandstindi til aðstoðar Fylla í skörð reynslubolta Þurfti rannsóknarvinnu til að finna upplýsingar um bílastæðarukkun „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Bráðabirgðaheimild veitt fyrir Hvammsvirkjun Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Bílastæðamál, POTS, ókyrrð og íslenski hesturinn Sjá meira