Hedin kom bandaríska handboltalandsliðinu á HM Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. júlí 2022 12:31 Bandarísku landsliðsmennirnir fagna hér HM-sætinu en úrslitakeppni Norður-Ameríku fór fram í Mexíkó. Instagram/@usateamhandball Bandaríska handboltalandsliðið tryggði sér sæti á HM í handbolta í gær en því hafði liðið ekki afrekað í tvo áratugi. Bandaríkjamenn tryggðu sér sætið með því að vinna 33-26 sigur á Grænlandi í lokaleiknum í úrslitakeppni þjóða frá Norður Ameríku. Þetta var hreinn úrslitaleikur um sætið. View this post on Instagram A post shared by USA Team Handball (@usateamhandball) Sam Hoddersen, sem spilar með Luigi í Svíþjóð, var markhæstur í bandaríska landsliðinu með átta mörk en þeir Abou Fofana, sem spilar í Hollandi, og Ian Hueter, sem spilar með Bayer Dormagen í Þýskalandi, skoruðu báðir sjö mörk. Svíinn Robert Hedin þjálfar bandaríska landsliðið en hann var landsliðsþjálfari Norðmanna í sex ár frá 2008 til 2014. Bandaríska handboltalandsliðið var síðast með á HM þegar mótið fór fram í Frakklandi árið 2001. Hedin hefur verið þjálfari bandaríska landsliðsins frá árinu 2018. Hann var líka þjálfari norska félagsins Nøtterøy Håndball Elite en hætti nýverið þegar þrjú ár voru eftir af fimm ára samningi hans vegna fjárhagsvandræða félagsins. Bnadaríska landsliðið gæti lent í riðli með íslenska landsliðinu en dregið verður í riðla í úrslitakeppninni í Katowice í Póllandi á morgun. View this post on Instagram A post shared by USA Team Handball (@usateamhandball) HM 2023 í handbolta Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Ingibjörg seld til Freiburg Fótbolti Bale af golfvellinum og á skjáinn Enski boltinn Enska augnablikið: Sá allra svalasti Enski boltinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Enski boltinn Fleiri fréttir Tap setur Ísland í erfiða stöðu Stelpurnar unnu Noreg á EM og tryggðu sér sautjánda sætið Strákarnir unnu Brassa og fóru áfram með fullt hús Leika um 17. sætið á EM eftir sigur á Austurríki Ágúst Elí leysir af Landin hjá besta liði landsins Leðurblökur að trufla handboltafélag Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar Annað risastórt kvennahandboltafélag gjaldþrota Strákarnir brunuðu í úrslitaleikinn Tjörvi Týr færir sig um set í Þýskalandi Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Stelpurnar tryggðu sér fimmtánda sætið Stelpurnar réðu ekki við þær serbnesku Erlangen staðfestir komu Andra Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna „Margt dýrmætt á þessum ferli“ Valskonur þurfa að vinna hollensku meistarana til að fá Íslendingaslag Sjá meira
Bandaríkjamenn tryggðu sér sætið með því að vinna 33-26 sigur á Grænlandi í lokaleiknum í úrslitakeppni þjóða frá Norður Ameríku. Þetta var hreinn úrslitaleikur um sætið. View this post on Instagram A post shared by USA Team Handball (@usateamhandball) Sam Hoddersen, sem spilar með Luigi í Svíþjóð, var markhæstur í bandaríska landsliðinu með átta mörk en þeir Abou Fofana, sem spilar í Hollandi, og Ian Hueter, sem spilar með Bayer Dormagen í Þýskalandi, skoruðu báðir sjö mörk. Svíinn Robert Hedin þjálfar bandaríska landsliðið en hann var landsliðsþjálfari Norðmanna í sex ár frá 2008 til 2014. Bandaríska handboltalandsliðið var síðast með á HM þegar mótið fór fram í Frakklandi árið 2001. Hedin hefur verið þjálfari bandaríska landsliðsins frá árinu 2018. Hann var líka þjálfari norska félagsins Nøtterøy Håndball Elite en hætti nýverið þegar þrjú ár voru eftir af fimm ára samningi hans vegna fjárhagsvandræða félagsins. Bnadaríska landsliðið gæti lent í riðli með íslenska landsliðinu en dregið verður í riðla í úrslitakeppninni í Katowice í Póllandi á morgun. View this post on Instagram A post shared by USA Team Handball (@usateamhandball)
HM 2023 í handbolta Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Ingibjörg seld til Freiburg Fótbolti Bale af golfvellinum og á skjáinn Enski boltinn Enska augnablikið: Sá allra svalasti Enski boltinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Enski boltinn Fleiri fréttir Tap setur Ísland í erfiða stöðu Stelpurnar unnu Noreg á EM og tryggðu sér sautjánda sætið Strákarnir unnu Brassa og fóru áfram með fullt hús Leika um 17. sætið á EM eftir sigur á Austurríki Ágúst Elí leysir af Landin hjá besta liði landsins Leðurblökur að trufla handboltafélag Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar Annað risastórt kvennahandboltafélag gjaldþrota Strákarnir brunuðu í úrslitaleikinn Tjörvi Týr færir sig um set í Þýskalandi Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Stelpurnar tryggðu sér fimmtánda sætið Stelpurnar réðu ekki við þær serbnesku Erlangen staðfestir komu Andra Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna „Margt dýrmætt á þessum ferli“ Valskonur þurfa að vinna hollensku meistarana til að fá Íslendingaslag Sjá meira