Hættir við að keppa á HM af því að keppnin fer fram á sunnudegi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. júní 2022 13:31 Alina McDonald tryggði sér farseðilinn á HM í frjálsum um helgina en gaf hann strax frá sér af trúarástæðum. Getty/Steph Chambers Bandaríski stangarstökkvarinn Alina McDonald vann sér um helgina sæti á heimsmeistaramótinu í frjálsum íþróttum í næsta mánuði með því að ná öðru sæti á bandaríska meistaramótinu. Hún mun þó ekki þiggja það. McDonald gaf sætið strax frá sér og það af trúarlegum ástæðum. Heimsmeistaramótið í frjálsum íþróttum fer fram í Eugene í Oregon fylki frá 15. til 24. júlí en vandamálið er að stangarstökkskeppni kvenna fer fram á sunnudegi. USATF runner up Alina McDonald is ranked high enough to qualify for the World Championship team, but she is declining her spot on the team because the WC WPV Final is on a Sunday and she does not compete on Sundays. : @slorgebutler #USATFOutdoors pic.twitter.com/Ctyq3YOp6w— Pole Vault Power (@polevaultpower) June 25, 2022 Alina McDonald neitar að keppa á sunnudögum, sem er hvíldardagur samkvæmt hennar trú, og verður því ekki með. Alina hefur aldrei æft eða keppt á sunnudegi á sínum ferli. Hún er 24 ára gömul og frá Norður-Karólínufylki. McDonald stökk 4,65 metra í stangstökkinu á laugardaginn og varð önnur á eftir Sandi Morris. Þetta var besti árangur Alinu á árinu. „Ég gæti beðið þá um að færa keppnina af sunnudeginum en ég held að það sé of mikið að biðja um það. Ég myndi elska að fá að vera með á HM en það er sanngjarnast að gefa frá mér sætið,“ sagði Alina McDonald eftir keppnina. Frjálsar íþróttir Mest lesið Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Enski boltinn Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Handbolti Má mæta í bláum gallabuxum: „Skáksambandið gerir bara það sem Magnus biður um“ Sport „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Körfubolti United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Enski boltinn Óvissa í Indlandi lætur City selja Fótbolti Fleiri fréttir Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Elín Klara atkvæðamikil og sigursæl í jólaleiknum Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Má mæta í bláum gallabuxum: „Skáksambandið gerir bara það sem Magnus biður um“ Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Birgir byrjaði rólega eftir jólafrí en fagnaði sigri Óvissa í Indlandi lætur City selja Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Tap gegn toppliðinu í síðasta heimaleiknum Meisturunum fatast flugið „af því hitt liðið er betra“ Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Dagskráin í dag: Íslendingar spila jólabolta á Englandi Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Jólagleði í Garðinum Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum „Ég elska peninga“ Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Dreymir enn um Evrópu: „Ekki tilbúin að borga það sama“ Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Sjá meira
McDonald gaf sætið strax frá sér og það af trúarlegum ástæðum. Heimsmeistaramótið í frjálsum íþróttum fer fram í Eugene í Oregon fylki frá 15. til 24. júlí en vandamálið er að stangarstökkskeppni kvenna fer fram á sunnudegi. USATF runner up Alina McDonald is ranked high enough to qualify for the World Championship team, but she is declining her spot on the team because the WC WPV Final is on a Sunday and she does not compete on Sundays. : @slorgebutler #USATFOutdoors pic.twitter.com/Ctyq3YOp6w— Pole Vault Power (@polevaultpower) June 25, 2022 Alina McDonald neitar að keppa á sunnudögum, sem er hvíldardagur samkvæmt hennar trú, og verður því ekki með. Alina hefur aldrei æft eða keppt á sunnudegi á sínum ferli. Hún er 24 ára gömul og frá Norður-Karólínufylki. McDonald stökk 4,65 metra í stangstökkinu á laugardaginn og varð önnur á eftir Sandi Morris. Þetta var besti árangur Alinu á árinu. „Ég gæti beðið þá um að færa keppnina af sunnudeginum en ég held að það sé of mikið að biðja um það. Ég myndi elska að fá að vera með á HM en það er sanngjarnast að gefa frá mér sætið,“ sagði Alina McDonald eftir keppnina.
Frjálsar íþróttir Mest lesið Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Enski boltinn Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Handbolti Má mæta í bláum gallabuxum: „Skáksambandið gerir bara það sem Magnus biður um“ Sport „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Körfubolti United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Enski boltinn Óvissa í Indlandi lætur City selja Fótbolti Fleiri fréttir Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Elín Klara atkvæðamikil og sigursæl í jólaleiknum Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Má mæta í bláum gallabuxum: „Skáksambandið gerir bara það sem Magnus biður um“ Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Birgir byrjaði rólega eftir jólafrí en fagnaði sigri Óvissa í Indlandi lætur City selja Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Tap gegn toppliðinu í síðasta heimaleiknum Meisturunum fatast flugið „af því hitt liðið er betra“ Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Dagskráin í dag: Íslendingar spila jólabolta á Englandi Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Jólagleði í Garðinum Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum „Ég elska peninga“ Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Dreymir enn um Evrópu: „Ekki tilbúin að borga það sama“ Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Sjá meira