Doctor Victor, Daníel Ágúst og Bomarz sameina krafta sína með dansvænu lagi Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 24. júní 2022 16:30 Tónlistarmennirnir Doctor Victor, Daníel Ágúst og Bomarz fara dansandi inn í sumarið þar sem þeir voru að senda frá sér lagið Dansarinn (Club Edit). Upprunalega lagið var gefið út eftir samnefnda bók eftir Óskar Guðmundsson á vegum Storytel en ákveðið var að gera glænýja útgáfu. „Lagið kom upphaflega þannig til að Storytel höfðu samband við mig og sögðust vilja gera lag fyrir bókina „Dansarinn“ og Daníel Ágúst væri að fara lesa inn bókina. Þeim fannst því tilvalið að gera þemalag fyrir bókina og við Daníel Ágúst fórum í stúdíó með Bjarka Ómars, Bomarz. Útkoman varð að mjög skemmtilegu lag með texta eftir Daníel Ágúst í anda bókarinnar,“ segir Victor. Hér má sjá tónlistarmyndband af upprunalegu útgáfunni: Upprunalega lagið Dansarinn kom út um áramótin ásamt tónlistarmyndbandi en bókin og lagið unnu meðal annars til verðlauna á Storytel Awards. Í tilefni af hækkandi sól og rísandi gleði ákváðu þeir að henda í dansútgáfu. „Þegar það fór að styttast í sumarið fannst okkur tilvalið að gera dansvæna útgáfu af Dansaranum þar sem allir eru núna til í að dansa og skemmta sér. Ég hlakka til að frumflytja nýju útgáfuna á DJ setti á pallinum á Petersen svítunni í kvöld í góða veðrinu,“ segir Doctor Victor að lokum. View this post on Instagram A post shared by Doctor Victor (@doctorvictorsound) Tónlist Tengdar fréttir „Blanda af sumar fíling og því að fylgja hjartanu“ Plötusnúðurinn og tónlistarmaðurinn Doctor Victor situr í áttunda sæti íslenska listans þessa vikuna með nýjasta lagið sitt Falling. Lagið hefur verið á siglingu upp á við á undanförnum vikum. Blaðamaður tók púlsinn á Victori. 4. júní 2022 16:01 Mest lesið Bubba svarað og „barnaleg vitleysa“ í Borgó Menning Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Lífið Æstur aðdáandi óð í Grande Bíó og sjónvarp Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Lífið „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Lífið Lítið mál að trylla lýðinn kasólétt Tónlist Lögmálið um lítil typpi Lífið Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Lífið Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ Lífið Fleiri fréttir Lítið mál að trylla lýðinn kasólétt Fagnar fimmtugsafmæli með fyrstu tónleikum Ampop í átján ár Tók málin í eigin hendur og stofnaði nýja metal-hátíð á Selfossi Una Torfa heillaði baðgesti upp úr sundskónum Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Ekkert rapplag á topp 40 í fyrsta sinn í 35 ár „Lélegur í að fela hvernig mér líður og bera harm minn í hljóði“ Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Spila jólalög allan sólarhringinn fram að jólum Gervigreindarsvikarar reyna að hagnast á íslenskum stjörnum Katrín Odds og Þorgerður ástfangnar á frumsýningu Englar Birnis frumsýndir og heimildarmynd á leiðinni Sleppti tökunum á ástarsorgarplötu aldarinnar Lofar hlustendum jákvæðri og skemmtilegri stemmingu Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar „Þetta er ömurleg fjárhagsleg ákvörðun“ Borgarstjóri og bombur í brjálaðri GusGus-gleði Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Íslenskar stjörnur heiðra Bítlana Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Sjá meira
„Lagið kom upphaflega þannig til að Storytel höfðu samband við mig og sögðust vilja gera lag fyrir bókina „Dansarinn“ og Daníel Ágúst væri að fara lesa inn bókina. Þeim fannst því tilvalið að gera þemalag fyrir bókina og við Daníel Ágúst fórum í stúdíó með Bjarka Ómars, Bomarz. Útkoman varð að mjög skemmtilegu lag með texta eftir Daníel Ágúst í anda bókarinnar,“ segir Victor. Hér má sjá tónlistarmyndband af upprunalegu útgáfunni: Upprunalega lagið Dansarinn kom út um áramótin ásamt tónlistarmyndbandi en bókin og lagið unnu meðal annars til verðlauna á Storytel Awards. Í tilefni af hækkandi sól og rísandi gleði ákváðu þeir að henda í dansútgáfu. „Þegar það fór að styttast í sumarið fannst okkur tilvalið að gera dansvæna útgáfu af Dansaranum þar sem allir eru núna til í að dansa og skemmta sér. Ég hlakka til að frumflytja nýju útgáfuna á DJ setti á pallinum á Petersen svítunni í kvöld í góða veðrinu,“ segir Doctor Victor að lokum. View this post on Instagram A post shared by Doctor Victor (@doctorvictorsound)
Tónlist Tengdar fréttir „Blanda af sumar fíling og því að fylgja hjartanu“ Plötusnúðurinn og tónlistarmaðurinn Doctor Victor situr í áttunda sæti íslenska listans þessa vikuna með nýjasta lagið sitt Falling. Lagið hefur verið á siglingu upp á við á undanförnum vikum. Blaðamaður tók púlsinn á Victori. 4. júní 2022 16:01 Mest lesið Bubba svarað og „barnaleg vitleysa“ í Borgó Menning Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Lífið Æstur aðdáandi óð í Grande Bíó og sjónvarp Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Lífið „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Lífið Lítið mál að trylla lýðinn kasólétt Tónlist Lögmálið um lítil typpi Lífið Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Lífið Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ Lífið Fleiri fréttir Lítið mál að trylla lýðinn kasólétt Fagnar fimmtugsafmæli með fyrstu tónleikum Ampop í átján ár Tók málin í eigin hendur og stofnaði nýja metal-hátíð á Selfossi Una Torfa heillaði baðgesti upp úr sundskónum Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Ekkert rapplag á topp 40 í fyrsta sinn í 35 ár „Lélegur í að fela hvernig mér líður og bera harm minn í hljóði“ Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Spila jólalög allan sólarhringinn fram að jólum Gervigreindarsvikarar reyna að hagnast á íslenskum stjörnum Katrín Odds og Þorgerður ástfangnar á frumsýningu Englar Birnis frumsýndir og heimildarmynd á leiðinni Sleppti tökunum á ástarsorgarplötu aldarinnar Lofar hlustendum jákvæðri og skemmtilegri stemmingu Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar „Þetta er ömurleg fjárhagsleg ákvörðun“ Borgarstjóri og bombur í brjálaðri GusGus-gleði Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Íslenskar stjörnur heiðra Bítlana Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Sjá meira
„Blanda af sumar fíling og því að fylgja hjartanu“ Plötusnúðurinn og tónlistarmaðurinn Doctor Victor situr í áttunda sæti íslenska listans þessa vikuna með nýjasta lagið sitt Falling. Lagið hefur verið á siglingu upp á við á undanförnum vikum. Blaðamaður tók púlsinn á Victori. 4. júní 2022 16:01