Controlant dreifði bóluefnum um allan heim og tífaldaði tekjurnar Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 22. júní 2022 17:33 Gísli Herjólfsson er forstjóri Controlant. VÍSIR/VILHELM Íslenska hátæknifyrirtækið Controlant óx gríðarlega á síðasta ári. Tekjur félagsins námu tæpum níu milljörðum króna, sem er tíföldun á milli ára. Þetta kemur fram í tilkynningu frá félaginu þar sem sagt er frá aðalfundi félagsins og ársreikningi fyrir síðasta ár. Þar segir að tekjur félagsins hafi verið rúmar 68 milljónir dollara, tæpir níu milljarðar króna. Rekstrarhagnaður félagsins nam 24 milljónum dollara eða um þremur milljörðum króna. Alls var hagnaður félagsins á síðasta ári 10,6 milljónir dollara eða 1,4 milljarðar króna. Er það verulegur viðsnúningir á milli ára þegar félagið tapaði 10,2 milljónum dollara. Starfsfólki fjölgaði um 225 á árinu og starfa nú um 370 manns hjá félaginu, þar af um 300 á Íslandi. „Mikill tekjuvöxtur og vaxandi umsvif skýrast að stærstum hluta af þjónustu við lyfjafyrirtækið Pfizer, sem notar lausnir frá Controlant við dreifingu Covid-bóluefna um allan heim. Lausnir Controlant rauntímaskrá m.a. hitastig, staðsetningu og framgang í flutningi og greina frávik, svo bregðast megi við í rauntíma til að tryggja gæði, rekjanleika og lágmarka tjón og sóun. Alls kom Controlant að dreifingu og geymslu 3,5 milljarða bóluefnaskammta frá Pfizer á síðasta ári,“ segir í tilkynningu Controlant. Einnig var greint frá því að fjárhagsstaða félagsins væri sterk og að erlendir fjárfestir sýni félaginu áhuga. Nýsköpun Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Lyf Tækni Mest lesið Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Viðskipti innlent Arion banki tilkynnir nýtt lánaframboð Viðskipti innlent „Ekki bæta við flík til að fá ókeypis sendingarkostnað“ Neytendur Bird skellt í lás Viðskipti innlent „Lafufu“ geti verið hættuleg Neytendur Vélfagi synjað um frekari undanþágur frá þvingunaraðgerðum Viðskipti innlent Segist ekki svindlari heldur vilja skrá sig í sögubækurnar Viðskipti innlent Fóru með sigur af hólmi í Bretlandi Viðskipti innlent Blása í lúðra vegna atvinnuleysis á Suðurnesjum Viðskipti innlent Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vélfagi synjað um frekari undanþágur frá þvingunaraðgerðum Arion banki tilkynnir nýtt lánaframboð Bird skellt í lás Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Fóru með sigur af hólmi í Bretlandi Blása í lúðra vegna atvinnuleysis á Suðurnesjum Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Vonar að stíflan á markaðnum muni brátt bresta Íslandsbanki opnar á verðtryggð húsnæðislán á föstum vöxtum Segist ekki svindlari heldur vilja skrá sig í sögubækurnar Illskiljanleg viðmið vinni gegn markmiði Seðlabankans Happy Hydrate seldi fyrir 302 milljónir Hulunni svipt af vaxtaviðmiðinu Grafalvarleg staða Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Bein útsending: Umræður á seinni degi Sjávarútvegsráðstefnunnar Gætu flýtt fyrir með því að gera við biluðu spennana Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Óvissu á lánamarkaði eytt í byrjun næsta árs Telja viðgerð geta tekið allt að ár Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Bein útsending: Nýsköpunarverðlaun Samorku Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Steinunn frá UNICEF til Festu Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu frá félaginu þar sem sagt er frá aðalfundi félagsins og ársreikningi fyrir síðasta ár. Þar segir að tekjur félagsins hafi verið rúmar 68 milljónir dollara, tæpir níu milljarðar króna. Rekstrarhagnaður félagsins nam 24 milljónum dollara eða um þremur milljörðum króna. Alls var hagnaður félagsins á síðasta ári 10,6 milljónir dollara eða 1,4 milljarðar króna. Er það verulegur viðsnúningir á milli ára þegar félagið tapaði 10,2 milljónum dollara. Starfsfólki fjölgaði um 225 á árinu og starfa nú um 370 manns hjá félaginu, þar af um 300 á Íslandi. „Mikill tekjuvöxtur og vaxandi umsvif skýrast að stærstum hluta af þjónustu við lyfjafyrirtækið Pfizer, sem notar lausnir frá Controlant við dreifingu Covid-bóluefna um allan heim. Lausnir Controlant rauntímaskrá m.a. hitastig, staðsetningu og framgang í flutningi og greina frávik, svo bregðast megi við í rauntíma til að tryggja gæði, rekjanleika og lágmarka tjón og sóun. Alls kom Controlant að dreifingu og geymslu 3,5 milljarða bóluefnaskammta frá Pfizer á síðasta ári,“ segir í tilkynningu Controlant. Einnig var greint frá því að fjárhagsstaða félagsins væri sterk og að erlendir fjárfestir sýni félaginu áhuga.
Nýsköpun Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Lyf Tækni Mest lesið Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Viðskipti innlent Arion banki tilkynnir nýtt lánaframboð Viðskipti innlent „Ekki bæta við flík til að fá ókeypis sendingarkostnað“ Neytendur Bird skellt í lás Viðskipti innlent „Lafufu“ geti verið hættuleg Neytendur Vélfagi synjað um frekari undanþágur frá þvingunaraðgerðum Viðskipti innlent Segist ekki svindlari heldur vilja skrá sig í sögubækurnar Viðskipti innlent Fóru með sigur af hólmi í Bretlandi Viðskipti innlent Blása í lúðra vegna atvinnuleysis á Suðurnesjum Viðskipti innlent Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vélfagi synjað um frekari undanþágur frá þvingunaraðgerðum Arion banki tilkynnir nýtt lánaframboð Bird skellt í lás Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Fóru með sigur af hólmi í Bretlandi Blása í lúðra vegna atvinnuleysis á Suðurnesjum Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Vonar að stíflan á markaðnum muni brátt bresta Íslandsbanki opnar á verðtryggð húsnæðislán á föstum vöxtum Segist ekki svindlari heldur vilja skrá sig í sögubækurnar Illskiljanleg viðmið vinni gegn markmiði Seðlabankans Happy Hydrate seldi fyrir 302 milljónir Hulunni svipt af vaxtaviðmiðinu Grafalvarleg staða Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Bein útsending: Umræður á seinni degi Sjávarútvegsráðstefnunnar Gætu flýtt fyrir með því að gera við biluðu spennana Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Óvissu á lánamarkaði eytt í byrjun næsta árs Telja viðgerð geta tekið allt að ár Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Bein útsending: Nýsköpunarverðlaun Samorku Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Steinunn frá UNICEF til Festu Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Sjá meira