FIFA tilkynnir hvaða borgir fá HM-leiki árið 2026 Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 17. júní 2022 07:01 Arrowhead Stadium í Kansas er einn af þeim völlum sem mun halda leiki á HM 2026. Nick Tre. Smith/Icon Sportswire via Getty Images Þrátt fyrir að heimsmeistaramótið í Katar sé ekki byrjað hefur Alþjóðaknattspyrnusambandið FIFA tilkynnt í hvaða borgum verður leikið á HM í Bandaríkjunum, Mexíkó og Kanada árið 2026. Alls sóttu 22 borgir um að fá að halda leiki, en að lokum urðu 16 þeirra fyrir valinu. Ellefu borgir í Bandaríkjunum fá leiki og þá verður leikið í þremur borgum í Mexíkó og tveimur í Kanada. Your #FIFAWorldCup 2026 Host Cities:🇺🇸Atlanta🇺🇸Boston🇺🇸Dallas🇲🇽Guadalajara🇺🇸Houston🇺🇸Kansas City🇺🇸Los Angeles🇲🇽Mexico City🇺🇸Miami🇲🇽Monterrey🇺🇸New York / New Jersey🇺🇸Philadelphia🇺🇸San Francisco Bay Area🇺🇸Seattle🇨🇦Toronto🇨🇦Vancouver— FIFA World Cup (@FIFAWorldCup) June 16, 2022 Hins vegar á enn eftir að ákveða hvar úrslitaleikurinn sjálfur mun fara fram, en Gianni Infantino, forseti FIFA, vildi ekki gefa neitt upp um þá ákvörðun. „Við munum taka okku góðan tíma í að ákveða hvar úrslitin munu fara fram,“ sagði Infantino þegar hann var spurður út í úrslitaleikinn. HM 2026 verður fyrsta heimsmeistaramótið þar sem 48 þjóðir munu taka þátt. Það er umtalsverð fjölgun, en undanfarið hafa 32 þjóðir unnið sér inn þátttökurétt á þessu stærsta íþróttamóti heims. Borgirnar sem munu halda HM-leiki: Bandaríkin: Boston Philadelphia Miami New York/New Jersey Kansas City Dallas Atlanta Houston Seattle San Francisco Los Angeles Mexíkó: Monterrey Mexico City Guadalajara Kanada: Toronto Vancouver FIFA Fótbolti HM 2026 í fótbolta Mest lesið Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Fótbolti Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Sport Norris með aðra höndina á titlinum Formúla 1 Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Fótbolti Öruggur sigur City Enski boltinn Fleiri fréttir Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Sjá meira
Alls sóttu 22 borgir um að fá að halda leiki, en að lokum urðu 16 þeirra fyrir valinu. Ellefu borgir í Bandaríkjunum fá leiki og þá verður leikið í þremur borgum í Mexíkó og tveimur í Kanada. Your #FIFAWorldCup 2026 Host Cities:🇺🇸Atlanta🇺🇸Boston🇺🇸Dallas🇲🇽Guadalajara🇺🇸Houston🇺🇸Kansas City🇺🇸Los Angeles🇲🇽Mexico City🇺🇸Miami🇲🇽Monterrey🇺🇸New York / New Jersey🇺🇸Philadelphia🇺🇸San Francisco Bay Area🇺🇸Seattle🇨🇦Toronto🇨🇦Vancouver— FIFA World Cup (@FIFAWorldCup) June 16, 2022 Hins vegar á enn eftir að ákveða hvar úrslitaleikurinn sjálfur mun fara fram, en Gianni Infantino, forseti FIFA, vildi ekki gefa neitt upp um þá ákvörðun. „Við munum taka okku góðan tíma í að ákveða hvar úrslitin munu fara fram,“ sagði Infantino þegar hann var spurður út í úrslitaleikinn. HM 2026 verður fyrsta heimsmeistaramótið þar sem 48 þjóðir munu taka þátt. Það er umtalsverð fjölgun, en undanfarið hafa 32 þjóðir unnið sér inn þátttökurétt á þessu stærsta íþróttamóti heims. Borgirnar sem munu halda HM-leiki: Bandaríkin: Boston Philadelphia Miami New York/New Jersey Kansas City Dallas Atlanta Houston Seattle San Francisco Los Angeles Mexíkó: Monterrey Mexico City Guadalajara Kanada: Toronto Vancouver
Borgirnar sem munu halda HM-leiki: Bandaríkin: Boston Philadelphia Miami New York/New Jersey Kansas City Dallas Atlanta Houston Seattle San Francisco Los Angeles Mexíkó: Monterrey Mexico City Guadalajara Kanada: Toronto Vancouver
FIFA Fótbolti HM 2026 í fótbolta Mest lesið Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Fótbolti Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Sport Norris með aðra höndina á titlinum Formúla 1 Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Fótbolti Öruggur sigur City Enski boltinn Fleiri fréttir Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Sjá meira