„Er í fyrsta skipti að semja lög út frá hjartanu en ekki bara að syngja um Dicks“ Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 17. júní 2022 10:31 Ingi Bauer er í fyrsta skipti að semja lög frá hjartanu. Aðsend Tónlistarmaðurinn Ingi Bauer var að gefa út lagið HUGSANIR en þetta er fyrsta lag af væntanlegri plötu frá honum sem mun bera nafnið ÁST. Ingi Bauer hefur komið víða að í íslenska tónlistarheiminum og er hvað þekktastur fyrir smellinn Upp til hópa með Herra Hnetusmjöri og Dicks með Séra Bjössa. „Þessi plata er frekar ólík því en það sem ég hef verið að gefa út. Ég er í fyrsta skipti að semja lög út frá hjartanu en ekki bara að syngja um Dicks. Ég fór nefnilega einn í húsbíl í kringum landið eftir smá erfiða tíma og sambandsslit og ákvað að byrja að semja út frá hjartanu.“ View this post on Instagram A post shared by Ingi Bauer (@ingibauer) Hann segir að persónulegar breytingar í hans lífi endurspegli nýju tónlistina. „Ég er eiginlega að opna hjartað mitt alveg upp á gátt fyrir alla til að heyra svo að ég er bæði stressaður og spenntur. Það er alveg skrítin pæling að vera einn einhvers staðar að semja um það sem maður hefur lent í og erfiðar tilfinningar og svo bara setur þú það á Spotify og allir geta heyrt.“ Lagið HUGSANIR varð hins vegar til heima hjá Inga á fallegum rigningardegi eftir að ferðinni lauk. „Lagið var reyndar fyrst high school rokk lag en ég breytti því svo seinna. Aldrei að vita nema maður gefi rokk útgáfuna líka út einhvern tíma,“ segir Ingi glettinn að lokum. Tónlist Tengdar fréttir Rangur maður í nýrri útgáfu frá Inga Bauer Tónlistarmaðurinn Ingi Bauer gaf nýlega út endurgerða útgáfu af laginu Rangur Maður eftir Sólstrandargæjana. 16. mars 2021 14:31 Mest lesið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Birti bónorðið í Bændablaðinu Lífið Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton Lífið Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Lífið Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Lífið Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Tónlist Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Menning Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið „Pabbi minn gaf okkur saman“ Lífið Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? Lífið Fleiri fréttir Írar sniðganga Eurovision taki Ísrael þátt „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Heiðra Arvo Pärt í Landakotskirkju Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Ingi Bauer hefur komið víða að í íslenska tónlistarheiminum og er hvað þekktastur fyrir smellinn Upp til hópa með Herra Hnetusmjöri og Dicks með Séra Bjössa. „Þessi plata er frekar ólík því en það sem ég hef verið að gefa út. Ég er í fyrsta skipti að semja lög út frá hjartanu en ekki bara að syngja um Dicks. Ég fór nefnilega einn í húsbíl í kringum landið eftir smá erfiða tíma og sambandsslit og ákvað að byrja að semja út frá hjartanu.“ View this post on Instagram A post shared by Ingi Bauer (@ingibauer) Hann segir að persónulegar breytingar í hans lífi endurspegli nýju tónlistina. „Ég er eiginlega að opna hjartað mitt alveg upp á gátt fyrir alla til að heyra svo að ég er bæði stressaður og spenntur. Það er alveg skrítin pæling að vera einn einhvers staðar að semja um það sem maður hefur lent í og erfiðar tilfinningar og svo bara setur þú það á Spotify og allir geta heyrt.“ Lagið HUGSANIR varð hins vegar til heima hjá Inga á fallegum rigningardegi eftir að ferðinni lauk. „Lagið var reyndar fyrst high school rokk lag en ég breytti því svo seinna. Aldrei að vita nema maður gefi rokk útgáfuna líka út einhvern tíma,“ segir Ingi glettinn að lokum.
Tónlist Tengdar fréttir Rangur maður í nýrri útgáfu frá Inga Bauer Tónlistarmaðurinn Ingi Bauer gaf nýlega út endurgerða útgáfu af laginu Rangur Maður eftir Sólstrandargæjana. 16. mars 2021 14:31 Mest lesið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Birti bónorðið í Bændablaðinu Lífið Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton Lífið Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Lífið Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Lífið Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Tónlist Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Menning Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið „Pabbi minn gaf okkur saman“ Lífið Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? Lífið Fleiri fréttir Írar sniðganga Eurovision taki Ísrael þátt „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Heiðra Arvo Pärt í Landakotskirkju Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Rangur maður í nýrri útgáfu frá Inga Bauer Tónlistarmaðurinn Ingi Bauer gaf nýlega út endurgerða útgáfu af laginu Rangur Maður eftir Sólstrandargæjana. 16. mars 2021 14:31
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“