Christina Aguilera kom fram með gervilim í Hulk-búning Ása Ninna Pétursdóttir skrifar 14. júní 2022 13:48 Sönkonan Christina Aguilera kom fram á LA Pride In The Park hátðinni þann 11. júní síðastliðinn og skartaði þar fjölmörgum búningum, þar á meðal Hulk-búningi með ólartóli (e. strap-on). Getty Söngkonan Christina Aguilera kom fram í allri sinni dýrð á tónlistarhátíðinni LA Pride In The Park þann 11. júní síðastliðinn. Lifir fyrir svona hátíðir og viburði Christina hefur verið áberandi í baráttunni fyrir réttindum og sýnileika hinsegin samfélagsins undanfarin ár en á hátíðinni kom hún fram í fjölmörgum búningum í öllum regnbogans litum. Sumir voru þó djarfari en aðrir. „Svona hátíð er það sem ég lifi fyrir! Þar sem allt er leyfilegt og þú getur verið hver sem þú vilt vera í öruggu samfélagi sem tekur þér eins og þú ert,“ skrifar Christina undir færslu sína á Instagram þar sem hún birtir myndbrot frá hátíðinni. View this post on Instagram A post shared by Christina Aguilera (@xtina) Grænn glimmer gervilimur í stíl við búninginn Frammistaða söngkonunnar var litrík, djörf og lífleg en atriðið þegar hún kom fram með söngkonunni Kim Petras vakti þó líklega mestu athyglina. Þá klæddist Christina grænum Hulk-búning með grænan glimmer gervilim (strap-on) bundinn um klofið. View this post on Instagram A post shared by KIM PETRAS (@kimpetras) Það er óhætt að segja að söngkonan hafi haft nóg að gera í búningaskiptum þetta kvöldið en hér fyrir neðan má sjá nokkrar myndir af litríkum og glæsilegum búningum söngkonunar sem hefur hlotið mikið lof fyrir frammistöðu sína. Getty Christina segist njóta þess best að koma fram á viðburðum eins og Pride, þar sem allir geta verið alveg eins og þeir eru án allra fordóma.Getty Paris Hilton var ein af óvæntum gestum hátíðarinnar.Getty Sönkonan Mya og Christina í trylltum dansi.Getty Getty Tónlist Hollywood Hinsegin Mest lesið Valdi hættur að spila í neðri deildunum Lífið Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Lífið Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Lífið Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Lífið Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Lífið Hall og Oates ná sáttum Lífið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Heillandi arkitektúr í Garðabæ Lífið Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Lífið Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Lífið Fleiri fréttir Heillandi arkitektúr í Garðabæ Valdi hættur að spila í neðri deildunum Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Anton Corbijn heiðursgestur RIFF Með um 300 tegundir af rósum í garðinum sínum Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Fyrsta tónlistarfólkið á almyrkvahátíðinni kynnt til leiks Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Aldraður boltasækir steig síðasta dansinn Suðrænn og ferskur þeytingur að hætti Jönu Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Superstore-leikari látinn Sjá meira
Lifir fyrir svona hátíðir og viburði Christina hefur verið áberandi í baráttunni fyrir réttindum og sýnileika hinsegin samfélagsins undanfarin ár en á hátíðinni kom hún fram í fjölmörgum búningum í öllum regnbogans litum. Sumir voru þó djarfari en aðrir. „Svona hátíð er það sem ég lifi fyrir! Þar sem allt er leyfilegt og þú getur verið hver sem þú vilt vera í öruggu samfélagi sem tekur þér eins og þú ert,“ skrifar Christina undir færslu sína á Instagram þar sem hún birtir myndbrot frá hátíðinni. View this post on Instagram A post shared by Christina Aguilera (@xtina) Grænn glimmer gervilimur í stíl við búninginn Frammistaða söngkonunnar var litrík, djörf og lífleg en atriðið þegar hún kom fram með söngkonunni Kim Petras vakti þó líklega mestu athyglina. Þá klæddist Christina grænum Hulk-búning með grænan glimmer gervilim (strap-on) bundinn um klofið. View this post on Instagram A post shared by KIM PETRAS (@kimpetras) Það er óhætt að segja að söngkonan hafi haft nóg að gera í búningaskiptum þetta kvöldið en hér fyrir neðan má sjá nokkrar myndir af litríkum og glæsilegum búningum söngkonunar sem hefur hlotið mikið lof fyrir frammistöðu sína. Getty Christina segist njóta þess best að koma fram á viðburðum eins og Pride, þar sem allir geta verið alveg eins og þeir eru án allra fordóma.Getty Paris Hilton var ein af óvæntum gestum hátíðarinnar.Getty Sönkonan Mya og Christina í trylltum dansi.Getty Getty
Tónlist Hollywood Hinsegin Mest lesið Valdi hættur að spila í neðri deildunum Lífið Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Lífið Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Lífið Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Lífið Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Lífið Hall og Oates ná sáttum Lífið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Heillandi arkitektúr í Garðabæ Lífið Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Lífið Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Lífið Fleiri fréttir Heillandi arkitektúr í Garðabæ Valdi hættur að spila í neðri deildunum Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Anton Corbijn heiðursgestur RIFF Með um 300 tegundir af rósum í garðinum sínum Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Fyrsta tónlistarfólkið á almyrkvahátíðinni kynnt til leiks Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Aldraður boltasækir steig síðasta dansinn Suðrænn og ferskur þeytingur að hætti Jönu Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Superstore-leikari látinn Sjá meira