Bale hefur áhyggjur af leikjaálagi: „Eitthvað verður að breytast“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 11. júní 2022 11:46 Gareth Bale hefur áhyggjur af leikjaálagi knattspyrnumanna. Ryan Hiscott/Getty Images Knattspyrnumaðurinn Gareth Bale hafur kallað eftir því að knattspyrnuyfirvöld endurskoði leikjaniðurröðun sína með tilliti til leikjaálags á leikmenn. Sjálfur hefur Bale ekki upplifað þetta mikla leikjaálag seinustu misseri, en hann hefur verið fastagestur á varamannabekk Real Madrid síðastliðin ár. Bale er nú í landsliðsverkefni með velska landsliðinu, en liðið mætir Belgum í Þjóðadeildinni í kvöld. Fyrir leikinn ræddi hann við blaðamenn og viðraði þar áhyggjur sínar af álagi á knattspyrnumenn. „Þetta er klikkað. Við vorum að tala um þetta um daginn og einhver nefndi þetta við borðið þegar við vorum að fá okkur hádegismat. [Kevin] De Bruyne gæti spilað 79 leiki á næsta tímabili og fengið þriggja vikna frí,“ sagði Bale áhyggjufullur. „Þetta er of mikið. Ég held að þetta verði að breytast. Ég held að hvaða leikmaður sem er muni segja þér að þetta séu allt of margir leikir. Það er ómögulegt að spila svona marga leiki í svona háum gæðaflokki.“ „Afleiðingarnar af þessu leikjaálagi til lengri tíma eru að líkaminn ræður ekki við svona leikjaálag ár eftir ár eftir ár. Eitthvað verður að breytast og þeir sem stjórna verða að gera eitthvað í þessu,“ sagði Bale að lokum. 🗣️ "De Bruyne could play 79 games next season and have a three week break."Gareth Bale has called on football's governing bodies to consider player welfare with an increasingly congested calendar. pic.twitter.com/E6RDyS9nkT— Sky Sports News (@SkySportsNews) June 11, 2022 Fótbolti Þjóðadeild UEFA Mest lesið Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Golf Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Fótbolti Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Fótbolti Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Íslenski boltinn Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Fótbolti Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Fótbolti Leiðin á HM: Fjögur þúsund manns hurfu sporlaust Fótbolti Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Enski boltinn Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking Körfubolti Aserar áhugalitlir og völlurinn hálftómur Sport Fleiri fréttir Drap Messi-drauminn í fæðingu: „Ekki raunhæft“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Leiðin á HM: Fjögur þúsund manns hurfu sporlaust Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Sjáðu Glódísi Perlu tryggja sigur á Evrópumeisturum í tímamótaleik „Veit ekki alveg hvort þetta standist lög og reglur“ Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona EM án Anfield og Old Trafford byrjar í Wales og endar á Wembley Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Sjálfsmark Cecilíu skildi á milli í tapi Inter Glódís hetjan í ótrúlegum sigri á Arsenal Arna Sif aftur heim Leiðin á HM: Þetta er hálfpartinn eins og á Manhattan Uppgjörið: Breiðablik - Fortuna 0-1| Dönsku meistararnir þurftu að hafa fyrir hlutunum Segir að Yamal sé afar sorgmæddur og sár Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Mjög spennt að sjá hvað þær geta“ Leikmaður Keflavíkur kallaður inn í landslið Palestínu Mikael ekki með í leikjunum mikilvægu og Logi er lasinn Strákarnir æfðu í sólinni í Bakú Svona var blaðamannafundur Íslands í Bakú „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Fyrrverandi Chelsea-stjarna missti meðvitund á æfingu San Marínó gæti tryggt sig í umspil um HM-sæti með því að tapa nógu stórt Gefa Íslandi aðeins fimmtán prósent líkur Saka FIFA um að stofna „gervi“ leikmannasamtök Sjá meira
Sjálfur hefur Bale ekki upplifað þetta mikla leikjaálag seinustu misseri, en hann hefur verið fastagestur á varamannabekk Real Madrid síðastliðin ár. Bale er nú í landsliðsverkefni með velska landsliðinu, en liðið mætir Belgum í Þjóðadeildinni í kvöld. Fyrir leikinn ræddi hann við blaðamenn og viðraði þar áhyggjur sínar af álagi á knattspyrnumenn. „Þetta er klikkað. Við vorum að tala um þetta um daginn og einhver nefndi þetta við borðið þegar við vorum að fá okkur hádegismat. [Kevin] De Bruyne gæti spilað 79 leiki á næsta tímabili og fengið þriggja vikna frí,“ sagði Bale áhyggjufullur. „Þetta er of mikið. Ég held að þetta verði að breytast. Ég held að hvaða leikmaður sem er muni segja þér að þetta séu allt of margir leikir. Það er ómögulegt að spila svona marga leiki í svona háum gæðaflokki.“ „Afleiðingarnar af þessu leikjaálagi til lengri tíma eru að líkaminn ræður ekki við svona leikjaálag ár eftir ár eftir ár. Eitthvað verður að breytast og þeir sem stjórna verða að gera eitthvað í þessu,“ sagði Bale að lokum. 🗣️ "De Bruyne could play 79 games next season and have a three week break."Gareth Bale has called on football's governing bodies to consider player welfare with an increasingly congested calendar. pic.twitter.com/E6RDyS9nkT— Sky Sports News (@SkySportsNews) June 11, 2022
Fótbolti Þjóðadeild UEFA Mest lesið Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Golf Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Fótbolti Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Fótbolti Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Íslenski boltinn Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Fótbolti Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Fótbolti Leiðin á HM: Fjögur þúsund manns hurfu sporlaust Fótbolti Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Enski boltinn Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking Körfubolti Aserar áhugalitlir og völlurinn hálftómur Sport Fleiri fréttir Drap Messi-drauminn í fæðingu: „Ekki raunhæft“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Leiðin á HM: Fjögur þúsund manns hurfu sporlaust Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Sjáðu Glódísi Perlu tryggja sigur á Evrópumeisturum í tímamótaleik „Veit ekki alveg hvort þetta standist lög og reglur“ Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona EM án Anfield og Old Trafford byrjar í Wales og endar á Wembley Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Sjálfsmark Cecilíu skildi á milli í tapi Inter Glódís hetjan í ótrúlegum sigri á Arsenal Arna Sif aftur heim Leiðin á HM: Þetta er hálfpartinn eins og á Manhattan Uppgjörið: Breiðablik - Fortuna 0-1| Dönsku meistararnir þurftu að hafa fyrir hlutunum Segir að Yamal sé afar sorgmæddur og sár Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Mjög spennt að sjá hvað þær geta“ Leikmaður Keflavíkur kallaður inn í landslið Palestínu Mikael ekki með í leikjunum mikilvægu og Logi er lasinn Strákarnir æfðu í sólinni í Bakú Svona var blaðamannafundur Íslands í Bakú „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Fyrrverandi Chelsea-stjarna missti meðvitund á æfingu San Marínó gæti tryggt sig í umspil um HM-sæti með því að tapa nógu stórt Gefa Íslandi aðeins fimmtán prósent líkur Saka FIFA um að stofna „gervi“ leikmannasamtök Sjá meira